„Jón Westmann“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Jón Jónsson Westmann''' fæddist að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] einhverntíma á milli 1595 og 1612, en heimildum ber ekki saman um fæðingardag hans. Hann var sonur [[Jón Þorsteinsson|Jóns Þorsteinssonar]], píslarvotts, prests að Kirkjubæ og konu hans [[Margrét Jónsdóttir|Margrétar Jónsdóttur]].
'''Jón Jónsson Westmann''' fæddist að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] einhverntíma á milli 1595 og 1612, en heimildum ber ekki saman um fæðingardag hans. Hann var sonur [[Jón Þorsteinsson|Jóns Þorsteinssonar]], píslarvotts, prests að Kirkjubæ og konu hans [[Margrét Jónsdóttir að Kirkjubæ|Margrétar Jónsdóttur]].


Jón var líklega yngstur systkina sinna, en margt bendir til, að hann hafi verið 15 ára gamall árið 1627, þegar [[Tyrkjaránið]] á sér stað. Ræningjarnir drápu föður hans, og  var hann numinn brott með móður sinni og systur, Margréti (alnöfnu móður sinnar).
Jón var líklega yngstur systkina sinna, en margt bendir til, að hann hafi verið 15 ára gamall árið 1627, þegar [[Tyrkjaránið]] á sér stað. Ræningjarnir drápu föður hans, og  var hann numinn brott með móður sinni og systur, Margréti (alnöfnu móður sinnar).
Lína 13: Lína 13:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Íslendingabók, [http://www.islendingabok.is]
* Íslendingabók, [http://www.islendingabok.is]
* [[Saga Vestmannaeyja I./ XI. Tyrkjaránið, síðari hluti]].
* Eyjar í gegnum aldirnar, e. Guðlaug Gíslason.
* Eyjar í gegnum aldirnar, e. Guðlaug Gíslason.
}}
}}

Leiðsagnarval