„Blik 1967/Póstmálin í Eyjum áður fyrr“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:




== '''''Póstmál í Eyjum''''' ==
<center>[[Mynd: 1967 b 280 A.jpg|ctr|300px]]</center>
== I.==
 
== Eyjapóstur hér áður fyrr==
 
==''eftir [[Haraldur Guðnason|Harald Guðnason]]''==
<big><center>I.</center>
 
<big><big><big>  <center>Eyjapóstur hér áður fyrr</center> </big></big>
<center>''eftir [[Haraldur Guðnason|Harald Guðnason]]''</center></big>




Lína 18: Lína 21:
Í fyrstu gjaldskrá um póstsendingar frá 8. júlí 1779, er lægsta burðargjald ákveðið 2 skildingar fyrir bréf, sem vó eitt lóð (tæp 16 gr.), en hæsta gjald 21 skildingur. Þetta gjald gilti þó aðeins innan hverrar sýslu. Þá voru engin frímerki til. Þetta kerfi var svo flókið, að 1786 var gefið út konungsbréf til skýringar. Fyrsta frímerkið var gefið út 1840.<br>
Í fyrstu gjaldskrá um póstsendingar frá 8. júlí 1779, er lægsta burðargjald ákveðið 2 skildingar fyrir bréf, sem vó eitt lóð (tæp 16 gr.), en hæsta gjald 21 skildingur. Þetta gjald gilti þó aðeins innan hverrar sýslu. Þá voru engin frímerki til. Þetta kerfi var svo flókið, að 1786 var gefið út konungsbréf til skýringar. Fyrsta frímerkið var gefið út 1840.<br>
Árið 1873 voru samþykkt á Alþingi lög um frímerki á bréf og póststofa opnuð í Reykjavík. Sama ár voru sett ákvæði um 15 póstafgreiðslustaði, einn þeirra var í Vestmannaeyjum. Ýmiss ákvæði hinna eldri póstlaga koma nútímamönnum einkennilega fyrir sjónir. Samkv. lögum 4. nóv. 1881 mátti hlutur, sem var þyngri en eitt pund (hálft kg.) ekki flytjast með pósti. Þetta þóttu harðir kostir. Til dæmis þurfti maður á Norðurlandi að fá hlut sendan að sunnan, sem var lítið eitt yfir eitt pund. Varð hann að senda mann gagngjört suður til að sækja hlutinn. Á þingi 1889 var rætt allmikið um þetta ákvæði, og kom fram tillaga um að leysa vandann á þann hátt, að hækka verulega burðargjald fyrir það sem væri umfram 1 pund, eða úr 30 aurum í 1 kr. Sighvatur í Eyvindarholti var mjög á móti pakkasendingum í pósti, sagði m.a., að bréf tefðust vegna óþarfa sendinga.<br>
Árið 1873 voru samþykkt á Alþingi lög um frímerki á bréf og póststofa opnuð í Reykjavík. Sama ár voru sett ákvæði um 15 póstafgreiðslustaði, einn þeirra var í Vestmannaeyjum. Ýmiss ákvæði hinna eldri póstlaga koma nútímamönnum einkennilega fyrir sjónir. Samkv. lögum 4. nóv. 1881 mátti hlutur, sem var þyngri en eitt pund (hálft kg.) ekki flytjast með pósti. Þetta þóttu harðir kostir. Til dæmis þurfti maður á Norðurlandi að fá hlut sendan að sunnan, sem var lítið eitt yfir eitt pund. Varð hann að senda mann gagngjört suður til að sækja hlutinn. Á þingi 1889 var rætt allmikið um þetta ákvæði, og kom fram tillaga um að leysa vandann á þann hátt, að hækka verulega burðargjald fyrir það sem væri umfram 1 pund, eða úr 30 aurum í 1 kr. Sighvatur í Eyvindarholti var mjög á móti pakkasendingum í pósti, sagði m.a., að bréf tefðust vegna óþarfa sendinga.<br>
Árið 1903 var burðargjald fyrir einfalt bréf 10 aurar, en síðar 20 aurar og hélzt svo alllengi, svo smáhækkandi í kr. 5.00.<br>
Árið 1903 var burðargjald fyrir einfalt bréf 10 aurar, en síðar 20 aurar og hélzt svo alllengi, svo smáhækkandi í kr. 5,00.<br>
Fyrsti póstur fastráðinn var fyrrnefndur Sigvaldi Sæmundsson, sunnan póstur. Árslaun hinna fyrstu póstmanna voru. 24 rd., og 3 rd. eftirlaun eftir 12 ára dygga þjónustu sem konunglegur póstur. Skipunarbréf landpóstanna fyrstu er mjög ítarlegt. Er klykkt út með því, að pósturinn skuli varast, „seinlæti, tómlæti, athugaleysi og handvömm“ í starfi. Við því lá hegning og embættismissir. Sigvaldi póstur þreyttist brátt í hinu konunglega embætti. Hann
Fyrsti póstur fastráðinn var fyrrnefndur Sigvaldi Sæmundsson, sunnan póstur. Árslaun hinna fyrstu póstmanna voru. 24 rd., og 3 rd. eftirlaun eftir 12 ára dygga þjónustu sem konunglegur póstur. Skipunarbréf landpóstanna fyrstu er mjög ítarlegt. Er klykkt út með því, að pósturinn skuli varast, „seinlæti, tómlæti, athugaleysi og handvömm“ í starfi. Við því lá hegning og embættismissir. Sigvaldi póstur þreyttist brátt í hinu konunglega embætti. Hann
skrifar 25. nóv. 1787 Levetzov stiftamtmanni. Segir hann, að hann hafi nú verið póstur í 2 ár og lætur hið versta af. ,,Afsegi ég svo hér með lengur við þessa póstgöngu að blíva eftir næst komandi nýtt ár utan ég fái hið ringasta 3 mark fyrir hverja þingmannaleið fram og til baka, eins sumar og vetur.<br>
skrifar 25. nóv. 1787 Levetzov stiftamtmanni. Segir hann, að hann hafi nú verið póstur í 2 ár og lætur hið versta af. ,,Afsegi ég svo hér með lengur við þessa póstgöngu að blíva eftir næst komandi nýtt ár utan ég fái hið ringasta 3 mark fyrir hverja þingmannaleið fram og til baka, eins sumar og vetur.<br>
Lína 53: Lína 56:
Innan stundar kallaði Magnús, að lag væri til útróðurs. Var þá ýtt samstundis og heppnaðist Vestmannaeyingum vel að komast á flot. Gátu þeir tekið útróðurinn í einni lotu, út fyrir öll brot. Mátti ekki naumara standa. Strax og þeir voru komnir á rúmsjó, komu ólögin hvert af öðru, og varð ekkert hlé úr því, þar til myrkur skall á.<br>
Innan stundar kallaði Magnús, að lag væri til útróðurs. Var þá ýtt samstundis og heppnaðist Vestmannaeyingum vel að komast á flot. Gátu þeir tekið útróðurinn í einni lotu, út fyrir öll brot. Mátti ekki naumara standa. Strax og þeir voru komnir á rúmsjó, komu ólögin hvert af öðru, og varð ekkert hlé úr því, þar til myrkur skall á.<br>
Hafði lendingin og útróðurinn ekki tekið meira en fimmtán mínútur, og var þetta eini tíminn, sem fært var þann dag og næstu daga. Hannes og þeir félagar héldu síðan til Eyja með póstinn tví- eða þrígildan og Helga verzlunarstjóra.<br> Hafði ferðin tekizt hamingjusamlega.“<br>
Hafði lendingin og útróðurinn ekki tekið meira en fimmtán mínútur, og var þetta eini tíminn, sem fært var þann dag og næstu daga. Hannes og þeir félagar héldu síðan til Eyja með póstinn tví- eða þrígildan og Helga verzlunarstjóra.<br> Hafði ferðin tekizt hamingjusamlega.“<br>
Af því sem hér hefur verið frá sagt er ljóst, að á ýmsu hefur oltið um póst Vestmannaeyinga. Skal nú að lokum drepið á einn þáttinn enn: flöskupóstinn. Þá er hafátt var á, létu menn bréf í flösku og oft tóbaksspöng með handa væntanlegum finnanda fyrir það að koma bréfinu til skila. Þá var flöskunni lokað vandlega og henni kastað út af Eiðinu. Stundum voru þessi bréf ótrúlega stuttan tíma á leiðinni til lands og dæmi þess, að bréf var komið í hendur hins rétta viðtakanda eftir 12 klukkustundir.<br>
Af því sem hér hefur verið frá sagt er ljóst, að á ýmsu hefur oltið um póst Vestmannaeyinga. Skal nú að lokum drepið á einn þáttinn enn: flöskupóstinn. Þá er hafátt var á, létu menn bréf í flösku og oft tóbaksspöng með handa væntanlegum finnanda fyrir það að koma bréfinu til skila. Þá var flöskunni lokað vandlega og henni kastað út af [[Eiði]]nu. Stundum voru þessi bréf ótrúlega stuttan tíma á leiðinni til lands og dæmi þess, að bréf var komið í hendur hins rétta viðtakanda eftir 12 klukkustundir.<br>
Á sundinu milli lands og Eyja skiptast straumar með sjávarföllum. Við útfall liggja straumar austur með landinu, en um aðfall vestur um. Reyndist Eyjamönnum bezt að varpa flöskum í sjóinn með aðfalli.<br>
Á sundinu milli lands og Eyja skiptast straumar með sjávarföllum. Við útfall liggja straumar austur með landinu, en um aðfall vestur um. Reyndist Eyjamönnum bezt að varpa flöskum í sjóinn með aðfalli.<br>
Heimildir eru um, að flöskubréf voru send frá Eyjum í byrjun 19. aldar, en líklegt er, að menn hafi notað þessa aðferð fyrr, ef svo bar undir. Hinsvegar mun [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn Jónsson]] læknir, sem oft var nefndur Eyjajarl, hafa endurvakið þessa aðferð laust fyrir 1880. [[Magnús Þorsteinsson prestur|Magnús]] sonur hans var prestur Landeyinga nokkur ár og sat að Bergþórshvoli. Sendi Þorsteinn læknir Magnúsi syni sínum oft flöskubréf og lá vel við. Og eitt Reykjavíkurblaðanna segir svo frá 9. marz 1887, að flöskubréf frá Vestmannaeyjum hafi rekið á Þykkvabæjarfjöru. Lýkur frétt blaðsins með þessum orðum: ,,Það er hinn algengi vetrarpóstur Vestmannaeyinga til meginlandsins.“
Heimildir eru um, að flöskubréf voru send frá Eyjum í byrjun 19. aldar, en líklegt er, að menn hafi notað þessa aðferð fyrr, ef svo bar undir. Hinsvegar mun [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn Jónsson]] læknir, sem oft var nefndur Eyjajarl, hafa endurvakið þessa aðferð laust fyrir 1880. [[Magnús Þorsteinsson prestur|Magnús]] sonur hans var prestur Landeyinga nokkur ár og sat að Bergþórshvoli. Sendi Þorsteinn læknir Magnúsi syni sínum oft flöskubréf og lá vel við. Og eitt Reykjavíkurblaðanna segir svo frá 9. marz 1887, að flöskubréf frá Vestmannaeyjum hafi rekið á Þykkvabæjarfjöru. Lýkur frétt blaðsins með þessum orðum: ,,Það er hinn algengi vetrarpóstur Vestmannaeyinga til meginlandsins.“
Lína 64: Lína 67:
Þ.Þ.V.</small>
Þ.Þ.V.</small>


==II.==
<big><center>II.</center>
==Eyjapóstur eftir 1872 ==
<big><center>Eyjapóstur eftir 1872</center></big></big>
 


Hinn 26. febrúar 1872 staðfesti Kristján konungur IX. Tilskipan um póstmál á Íslandi. Póstkerfi landsins skyldi mótað samkvæmt þessari tilskipan.<br>
Hinn 26. febrúar 1872 staðfesti Kristján konungur IX. Tilskipan um póstmál á Íslandi. Póstkerfi landsins skyldi mótað samkvæmt þessari tilskipan.<br>
Lína 146: Lína 150:
Þessar tölur eru dregnar fram af gömlum rykföllnum nótum, póstsendingarnótum, til að sanna, hversu samgöngur fóru vaxandi og póstferðum fjölgandi á landi hér og við strendur landsins með aukinni velmegun, þótt í smáu væri, vaxandi frelsisþrá og framtakshug.<br>
Þessar tölur eru dregnar fram af gömlum rykföllnum nótum, póstsendingarnótum, til að sanna, hversu samgöngur fóru vaxandi og póstferðum fjölgandi á landi hér og við strendur landsins með aukinni velmegun, þótt í smáu væri, vaxandi frelsisþrá og framtakshug.<br>
Á þessum árum og síðar voru í gildi ákvæði um sérstaka fjárveitingu frá hinu opinbera til póstafgreiðslunnar í Vestmannaeyjum, kr. 100 á ári, til þess að greiða fyrir póstferðir frá Eyjum upp í Landeyjasand á opnum skipum. Stundum voru ferðir þessar farnar, ef langt leið milli skipaferða til Reykjavíkur, en fæstir vildu gefa kost á sér í ferðir þessar, svo lítið sem fyrir þær var greitt.<br>
Á þessum árum og síðar voru í gildi ákvæði um sérstaka fjárveitingu frá hinu opinbera til póstafgreiðslunnar í Vestmannaeyjum, kr. 100 á ári, til þess að greiða fyrir póstferðir frá Eyjum upp í Landeyjasand á opnum skipum. Stundum voru ferðir þessar farnar, ef langt leið milli skipaferða til Reykjavíkur, en fæstir vildu gefa kost á sér í ferðir þessar, svo lítið sem fyrir þær var greitt.<br>
:::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ. Þ. V.'']]
::::::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval