„Heimaeyjargosið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 19: Lína 19:
Nýbyggða [[Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyjum|sjúkrahúsið]] var á þessum tíma með flatt þak, og var jarðýtu komið fyrir ofan á þakinu til þess að vinna við það að moka gjalli ofan af því til þess að það myndi síður leggjast saman. Austan til á sjúkrahúsinu var hægt að keyra bílum alveg upp á þakið á gjallinu, en byggingin er um þrjár hæðir. Svipaða sögu er að segja af mörgum öðrum húsum, en vinna var viðhöfð við að sópa gjallinu af húsunum eins og best var unt, til þess að minnka skemmdirnar.
Nýbyggða [[Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyjum|sjúkrahúsið]] var á þessum tíma með flatt þak, og var jarðýtu komið fyrir ofan á þakinu til þess að vinna við það að moka gjalli ofan af því til þess að það myndi síður leggjast saman. Austan til á sjúkrahúsinu var hægt að keyra bílum alveg upp á þakið á gjallinu, en byggingin er um þrjár hæðir. Svipaða sögu er að segja af mörgum öðrum húsum, en vinna var viðhöfð við að sópa gjallinu af húsunum eins og best var unt, til þess að minnka skemmdirnar.


Sum hús sem fóru ekki undir hraun urðu samt eldfjallinu að bráð, þar sem að hraunbombur lentu á þeim og kveiku í. Önnur hús urðu grafin alveg undir gjall, til dæmis húsin á [[Suðurvegur|Suðurvegi]], og var í talið ógjörningur að grafa flest þeirra þaðan uppúr.
Sum hús sem fóru ekki undir hraun urðu samt eldfjallinu að bráð, þar sem að hraunbombur lentu á þeim og kveiktu í. Önnur hús urðu grafin alveg undir gjall, til dæmis húsin á [[Suðurvegur|Suðurvegi]], og var í talið ógjörningur að grafa flest þeirra þaðan uppúr.


== Gosið ==
== Gosið ==
Lína 29: Lína 29:
=== Flakkarinn ===
=== Flakkarinn ===
Stór sprenging varð í aðalgígnum í upphafi marsmánaðar, sem varð til þess að stórt bjarg brotnaði úr norðurhlið eldkeilunnar sem hafði myndast. Þessi risavaxni hraunklettur flaut ofan á hrauninu til norðurs, og hlaut hann nafnið [[Flakkarinn]]. Hann ferðaðist um 200 metra á dag og var mikill ótti um að hann myndi fljóta út í höfn og loka höfninni þannig af. Hann stoppaði rétt austan við [[Kornhóll|Kornhól]] fyrir tilskyldi hraunkælingarinnar, eftir að hafa brotnað í tvo parta þar fyrir sunnan. Hann stendur enn þar í dag, og er útsýnispallur þar hjá.
Stór sprenging varð í aðalgígnum í upphafi marsmánaðar, sem varð til þess að stórt bjarg brotnaði úr norðurhlið eldkeilunnar sem hafði myndast. Þessi risavaxni hraunklettur flaut ofan á hrauninu til norðurs, og hlaut hann nafnið [[Flakkarinn]]. Hann ferðaðist um 200 metra á dag og var mikill ótti um að hann myndi fljóta út í höfn og loka höfninni þannig af. Hann stoppaði rétt austan við [[Kornhóll|Kornhól]] fyrir tilskyldi hraunkælingarinnar, eftir að hafa brotnað í tvo parta þar fyrir sunnan. Hann stendur enn þar í dag, og er útsýnispallur þar hjá.
=== Illlyndar spár ===
Fljótlega eftir upphaf eldgossins fl


== Eyjaskeggjar á föstu landi ==
== Eyjaskeggjar á föstu landi ==
Strax fyrstu gosnóttina hófst gríðarleg skipulagning á því hvernig fólksflutningunum skyldi hátta. Einhvers staðar þurfti að koma rúmlega 5.000 manns fyrir upp á landi. Á þessum tíma voru Vestmannaeyingar 2,5% landsmanna og því mikið verkefni fyrir höndum að koma börnum í skóla, fólki í vinnu og finna húsnæði fyrir fjölskyldur. Viðlagasjóður og ríkisstjórnin sáu til þess að Vestmannaeyingar fengu allt það nauðsynlegasta. Ýmis félagasamtök hjálpuðu til og gáfu t.d. [[Aðventistar]] föt öllum sem þurftu. Samhugurinn og samúðin var hjá Eyjamönnum. Fljótlega bárust rausnarleg hjálparframlög í ýmsum myndum víðsvegar að. Erlendar ríkisstjórnir gáfu peninga og fjársafnanir voru í Noregi og Færeyjum. Frá Norðurlöndum og Kanada voru keypt 550 tilbúin hús og þeim plantað víðs vegar um land, þó einkum suðvestanlands.
Strax fyrstu gosnóttina hófst gríðarleg skipulagning á því hvernig fólksflutningunum skyldi hátta. Einhvers staðar þurfti að koma rúmlega 5.000 manns fyrir upp á landi. Á þessum tíma voru Vestmannaeyingar 2,5% landsmanna og því mikið verkefni fyrir höndum að koma börnum í skóla, fólki í vinnu og finna húsnæði fyrir fjölskyldur. Viðlagasjóður og ríkisstjórnin sáu til þess að Vestmannaeyingar fengu allt það nauðsynlegasta. Ýmis félagasamtök hjálpuðu til og gáfu t.d. [[Aðventistar]] föt öllum sem þurftu. Samhugurinn og samúðin var hjá Eyjamönnum. Fljótlega bárust rausnarleg hjálparframlög í ýmsum myndum víðsvegar að. Erlendar ríkisstjórnir gáfu peninga og fjársafnanir voru í Noregi og Færeyjum. Frá Norðurlöndum og Kanada voru keypt 550 tilbúin hús og þeim plantað víðs vegar um land, þó einkum suðvestanlands.


Eyjamenn voru fljótir að koma sér fyrir og gera sig gagnlega í nýjum störfum og lifnaðarháttum á meðan að þeir biðu milli vonar og ótta eftir að vita hvort að þeim yrði nokkurntíman heimangengt. Flestir tóku þessum flóttamönnum mjög vel, en þó var Eyjamönnum ekki allstaðar vel tekið, og hafa margir Eyjamenn sögur af því að hafa fengið viðurnefni á borð við „þurfalingar“, sökum þeirrar bágu aðstöðu sem þeir fundu sig í.  
Eyjamenn voru fljótir að koma sér fyrir og gera sig gagnlega í nýjum störfum og lifnaðarháttum á meðan að þeir biðu milli vonar og ótta eftir að vita hvort að þeim yrði nokkurn tíman heimangengt. Flestir tóku þessum flóttamönnum mjög vel, en þó var Eyjamönnum ekki allstaðar vel tekið, og hafa margir Eyjamenn sögur af því að hafa fengið viðurnefni á borð við „þurfalingar“, sökum þeirrar bágu aðstöðu sem þeir fundu sig í.  


== Hvað á fellið að heita? ==
== Hvað á fellið að heita? ==
Lína 50: Lína 47:


== Lífið eftir gos ==
== Lífið eftir gos ==
[[Mynd:Eldfell-toppur.jpg|thumb|left|250px|Hraunið séð af toppi Eldfells.]]Margir íbúar Eyja ætluðu að koma heim bara daginn eftir upphaf gossins. Morgunblaðið greindi frá því þann 26. janúar að gosið væri í rénun og Eyjamenn gætu komist fljótt heim. Þetta gaf mönnum von um að komast fljótt heim. Eflaust hafa margir misst vonina eftir því sem lengra leið á gosið og settust að upp á landi. Stór hluti kom þó til baka og í nóvember 1973 höfðu rúmlega 2000 manns snúið til baka. Þeim sem sneru til baka beið mikil og erfið vinna. Af þeim 1350 húsum bæjarins, fóru 417 eignir  undir hraun og önnur 400 skemmdust að einhverju eða miklu leyti. Menn voru yfirleitt bjartsýnir á framtíðina og hófu uppbyggingu fljótt og örugglega. Margar fjölskyldur einstaklingar fluttu ekki til baka. Ástæður þess voru margar, t.d. treysti fólk sér ekki tl að flytja aftur þar sem húsin þeirra voru komin undir hraun eða það fékk góða atvinnu og húsnæði á meginlandinu.  
[[Mynd:Eldfell-toppur.jpg|thumb|left|250px|Hraunið séð af toppi Eldfells.]]Margir íbúar Eyja ætluðu að koma heim bara daginn eftir upphaf gossins. Morgunblaðið greindi frá því þann 26. janúar að gosið væri í rénun og Eyjamenn gætu komist fljótt heim. Þetta gaf mönnum von um að komast fljótt heim. Eflaust hafa margir misst vonina eftir því sem lengra leið á gosið og settust að upp á landi. Stór hluti kom þó til baka og í nóvember 1973 höfðu rúmlega 2000 manns snúið til baka. Þeim sem sneru til baka beið mikil og erfið vinna. Af þeim 1350 húsum bæjarins, fóru 417 eignir  undir hraun og önnur 400 skemmdust að einhverju eða miklu leyti. Menn voru yfirleitt bjartsýnir á framtíðina og hófu uppbyggingu fljótt og örugglega. Margar fjölskyldur einstaklingar fluttu ekki til baka. Ástæður þess voru margar, t.d. treysti fólk sér ekki til að flytja aftur þar sem húsin þeirra voru komin undir hraun eða það fékk góða atvinnu og húsnæði á meginlandinu.  


Margt jákvætt fylgdi gosinu fyrir bæjarfélagið. Fyrir gos hafði uppfyllingarefni verið stórt vandamál. Hvergi var efni að fá og þurfti mikið jarðrask til þess að útvega efni. Í gosinu kom upp nægilegt uppfyllingarefni fyrir allar framkvæmdir svo langt sem augað eygir. [[Heimaey]] stækkaði um 2,2 km² í eldgosinu og býður þessi viðbót upp á óteljandi möguleika varðandi framkvæmdir, ferðamennsku og útivist. Hraunið gerði innsiglu í höfnina enn betri og lokaði á suðaustan-vindinn sem vildi herja á höfnina. Hraunið sem menn héldu að ætlaði að eyðileggja höfnina gerði hana að einni allra bestu höfninni á landinu.
Margt jákvætt fylgdi gosinu fyrir bæjarfélagið. Fyrir gos hafði uppfyllingarefni verið stórt vandamál. Hvergi var efni að fá og þurfti mikið jarðrask til þess að útvega efni. Í gosinu kom upp nægilegt uppfyllingarefni fyrir allar framkvæmdir svo langt sem augað eygir. [[Heimaey]] stækkaði um 2,2 km² í eldgosinu og býður þessi viðbót upp á óteljandi möguleika varðandi framkvæmdir, ferðamennsku og útivist. Hraunið gerði innsiglu í höfnina enn betri og lokaði á suðaustan-vindinn sem vildi herja á höfnina. Hraunið sem menn héldu að ætlaði að eyðileggja höfnina gerði hana að einni allra bestu höfninni á landinu.
1.756

breytingar

Leiðsagnarval