„Heimaeyjargosið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:
== Gos hefst ==
== Gos hefst ==
Loftskeytamaðurinn [[Hjálmar Guðnason]] bað vin sinn [[Ólafur Gränz|Ólaf Gränz]] að koma í miðnæturgöngutúr rétt áður en gosið hófst. Löbbuðu þeir vanalegan rúnt, með bryggjunni, ströndinni, í átt að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og svo upp á [[Helgafell]]. Hin tilkomumesta sýn birtist þeim þegar þeir skoðuðu bæinn á toppi Helgafells. Jörðin hreinlega opnaðist og eldtungur hennar skutust upp á yfirborðið.  Á sama tíma var hringt í lögreglunni og henni tilkynnt að jarðeldur væri kominn upp austan Kirkjubæjar. Vantrúuð lögreglan fór á stjá og sá strax hvað var í gangi. Gos var þá hafið á 1600 metra langri sprungu og magnaðist vel á fyrstu mínútunum. Fólk var þá vaknað í austurbænum og byrjað að vekja nágranna. Var þá kveikt á brunalúðrum og á innan við klukkutíma frá upphafi gossins var bærinn vaknaður og streymdi fólkið niður á bryggju.  
Loftskeytamaðurinn [[Hjálmar Guðnason]] bað vin sinn [[Ólafur Gränz|Ólaf Gränz]] að koma í miðnæturgöngutúr rétt áður en gosið hófst. Löbbuðu þeir vanalegan rúnt, með bryggjunni, ströndinni, í átt að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og svo upp á [[Helgafell]]. Hin tilkomumesta sýn birtist þeim þegar þeir skoðuðu bæinn á toppi Helgafells. Jörðin hreinlega opnaðist og eldtungur hennar skutust upp á yfirborðið.  Á sama tíma var hringt í lögreglunni og henni tilkynnt að jarðeldur væri kominn upp austan Kirkjubæjar. Vantrúuð lögreglan fór á stjá og sá strax hvað var í gangi. Gos var þá hafið á 1600 metra langri sprungu og magnaðist vel á fyrstu mínútunum. Fólk var þá vaknað í austurbænum og byrjað að vekja nágranna. Var þá kveikt á brunalúðrum og á innan við klukkutíma frá upphafi gossins var bærinn vaknaður og streymdi fólkið niður á bryggju.  
[[Guðjón Ármann Eyjólfsson]] lýsir fyrstu gosnóttinni mjög ítarlega í bók sinni ''Vestmannaeyjar byggð og eldgos''. Þar er einnig farið í sögur margra annarra af gosinu, en örvilnun fólks, skelfing og hugrekki kemur fram vel í mörgum sögunum.


== Björgunaraðgerðir á fólki og munum ==
== Björgunaraðgerðir á fólki og munum ==
Lína 27: Lína 29:
=== Flakkarinn ===
=== Flakkarinn ===
Stór sprenging varð í aðalgígnum í upphafi marsmánaðar, sem varð til þess að stórt bjarg brotnaði úr norðurhlið eldkeilunnar sem hafði myndast. Þessi risavaxni hraunklettur flaut ofan á hrauninu til norðurs, og hlaut hann nafnið [[Flakkarinn]]. Hann ferðaðist um 200 metra á dag og var mikill ótti um að hann myndi fljóta út í höfn og loka höfninni þannig af. Hann stoppaði rétt austan við [[Kornhóll|Kornhól]] fyrir tilskyldi hraunkælingarinnar, eftir að hafa brotnað í tvo parta þar fyrir sunnan. Hann stendur enn þar í dag, og er útsýnispallur þar hjá.
Stór sprenging varð í aðalgígnum í upphafi marsmánaðar, sem varð til þess að stórt bjarg brotnaði úr norðurhlið eldkeilunnar sem hafði myndast. Þessi risavaxni hraunklettur flaut ofan á hrauninu til norðurs, og hlaut hann nafnið [[Flakkarinn]]. Hann ferðaðist um 200 metra á dag og var mikill ótti um að hann myndi fljóta út í höfn og loka höfninni þannig af. Hann stoppaði rétt austan við [[Kornhóll|Kornhól]] fyrir tilskyldi hraunkælingarinnar, eftir að hafa brotnað í tvo parta þar fyrir sunnan. Hann stendur enn þar í dag, og er útsýnispallur þar hjá.
=== Illlyndar spár ===
Fljótlega eftir upphaf eldgossins fl


== Eyjaskeggjar á föstu landi ==
== Eyjaskeggjar á föstu landi ==
Lína 35: Lína 40:
== Hvað á fellið að heita? ==
== Hvað á fellið að heita? ==
Fljótlega var farið að tala um nafn á nýja fellið og sýndist sitt hverjum. Lýst var eftir nafni í stuttri grein í Morgunblaðinu og tillögum rigndi inn, bæði í Eyjapistil og í lesendabréfum til dagblaðanna. Margir vildu nefna það Kirkjufell vegna Kirkjubæjanna, aðrir voru mun frumlegri og vildu nefna fellið Þrym, Gribbu, Bessa, Gám, Glám, Hroll, Spáfell eða Bæjarfell. Alls bárust á þriðja tug nafna.
Fljótlega var farið að tala um nafn á nýja fellið og sýndist sitt hverjum. Lýst var eftir nafni í stuttri grein í Morgunblaðinu og tillögum rigndi inn, bæði í Eyjapistil og í lesendabréfum til dagblaðanna. Margir vildu nefna það Kirkjufell vegna Kirkjubæjanna, aðrir voru mun frumlegri og vildu nefna fellið Þrym, Gribbu, Bessa, Gám, Glám, Hroll, Spáfell eða Bæjarfell. Alls bárust á þriðja tug nafna.
Niðurstaða Örnefnanefndar var tilkynnt 24. apríl 1973.
Niðurstaða Örnefnanefndar var tilkynnt 24. apríl 1973.
Hið nýja eldfjall skyldi heita Eldfell. Ekki voru allir sáttir við það nafn. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur skrifaði Magnúsi Magnússyni bæjarstjóra bréf 23. janúar 1974 vegna misskilnings sem hafði komið fram í útvarpsþætti þá um daginn.
Hið nýja eldfjall skyldi heita Eldfell. Ekki voru allir sáttir við það nafn. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur skrifaði Magnúsi Magnússyni bæjarstjóra bréf 23. janúar 1974 vegna misskilnings sem hafði komið fram í útvarpsþætti þá um daginn.
Einn bæjarstjórnarmanna hafði fullyrt að Sigurður væri í Örnefnanefnd og þar með meðábyrgur um það ómyndarlega og rislága nafn Eldfell. „''... Eldfell þýðir jú ekkert annað en vulkan, eldfjall og mér fannst óþarft að upplýsa Vestmannaeyinga um það að þetta væri eldfjall.''“ Sjálfur aðhylltist bæjarstjórnarmaðurinn nafnið Kirkjufell. Honum fannst það látlaust og eðlilegt og sögulega rétt og fara vel við Helgafell, það fjall sem raunverulega bjargaði bænum með því að varna því að sprungan lenti beint á hann.  
Einn bæjarstjórnarmanna hafði fullyrt að Sigurður væri í Örnefnanefnd og þar með meðábyrgur um það ómyndarlega og rislága nafn Eldfell. „''... Eldfell þýðir jú ekkert annað en vulkan, eldfjall og mér fannst óþarft að upplýsa Vestmannaeyinga um það að þetta væri eldfjall.''“ Sjálfur aðhylltist bæjarstjórnarmaðurinn nafnið Kirkjufell. Honum fannst það látlaust og eðlilegt og sögulega rétt og fara vel við Helgafell, það fjall sem raunverulega bjargaði bænum með því að varna því að sprungan lenti beint á hann.  


Lína 56: Lína 63:


== Uppgröftur á húsum ==
== Uppgröftur á húsum ==
[[Mynd:Pompei.jpg|thumb|left|250px|Svona leit Suðurvegur 25 við fyrstu sýn.]]Allmörgum árum eftir lok gossins, eða 32 árum, hófst uppgröftur á húsum við Suðurveg. Uppgröfturinn er í tengslum við verkefnið [[Pompei Norðursins]]. Kemur á óvart hversu hús eru heilleg.
[[Mynd:Pompei.jpg|thumb|left|250px|Svona leit Suðurvegur 25 út við fyrstu sýn.]]
Árið 2005, 32 árum eftir lok gossins, hófst uppgröftur á húsum við Suðurveg sem að grófust undir vikri. Uppgröfturinn ber heitið [[Pompei Norðursins]], en nafnið kemur frá því að hin ítalska borg Pompei varð undir hrauni og vikri á sínum tíma. Alveg frá upphafi gossins var Vestmannaeyjabæ líkt við Pompei.


Fyrsta húsið sem var grafið upp í verkefninu var Suðurvegur 25, en húsin við Suðurveg fóru mjög snemma í gosinu undir vikur, og varðveittust mjög vel þannig.
:„''Húsin við Suðurgötu og Búastaðabraut voru öll á kafi í vikrinum og víða sást aðeins í húsmæna og skorsteina.''
:''Landslagið austan við Helgafellsbraut hafði tekið miklum breytingum og var orðið mjög torkennilegt og sums staðar óþekkjanlegt. Vikurinn huldi hús og brunarústir, og ef litið var til austurs og norðurs frá Nýjabæ var landið og túnin horfin í eina samfellda vikursléttu.''“ -- Úr ''Vestmannaeyjar byggð og eldgos'' (bls 268).




Lína 65: Lína 76:
* ''Morgunblaðið'' 60. árg. 1973. 23.-26. janúar.
* ''Morgunblaðið'' 60. árg. 1973. 23.-26. janúar.
* Þorleifur Einarsson. 1974. ''Gosið í Heimaey í máli og myndum''. Reykjavík: Heimskringla.
* Þorleifur Einarsson. 1974. ''Gosið í Heimaey í máli og myndum''. Reykjavík: Heimskringla.
* Guðjón Ármann Eyjólfsson. 1973. ''Vestmannaeyjar byggð og eldgos''. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1973.
}}
}}
1.449

breytingar

Leiðsagnarval