„Blik 1967/Hákarlaveiðar í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Blik 1967|Efnisyfirlit Bliks 1967]]
[[Blik 1967|Efnisyfirlit Bliks 1967]]


[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
==Hákarlaveiðar í Vestmannaeyjum==
 
„Hákarlatúrar“ hétu veiðiferðir þessar í daglegu tali í Vestmannaeyjum, þegar farið var í hákarlalegur. Þær voru mikið stundaðar á opnum skipum á tímabilinu 1860-1890. Um 1860 tregaðist mjög fiskafli við Eyjar. Þá tóku útgerðarmenn og formenn að stunda hákarlaveiðar, því að þær voru ábótasamari. Þegar á leið, gáfu þær mikið í aðra hönd, sérstaklega á Norðurlandi, því að verðið þar nam 50-60 krónum fyrir hverja lifrartunnu og stundum allt að 70 krónum (Þ.Th.), en var jafnan mun lægra á Suðurlandi, sérstaklega í Vestmannaeyjum. <br>
 
<big><big><big><big><center>Hákarlaveiðar í Vestmannaeyjum</center> </big></big></big>
 
 
„Hákarlatúrar“ hétu veiðiferðir þessar í daglegu tali í Vestmannaeyjum, þegar farið var í hákarlalegur. Þær voru mikið stundaðar á opnum skipum á tímabilinu 1860-1890. Um 1860 tregaðist mjög fiskafli við Eyjar. Þá tóku útgerðarmenn og formenn að stunda hákarlaveiðar, því að þær voru ábatasamari. Þegar á leið, gáfu þær mikið í aðra hönd, sérstaklega á Norðurlandi, því að verðið þar nam 50-60 krónum fyrir hverja lifrartunnu og stundum allt að 70 krónum (Þ.Th.), en var jafnan mun lægra á Suðurlandi, sérstaklega í Vestmannaeyjum. <br>
Hákarlalifrin féll hinsvegar mjög í verði, þegar leið nær aldamótunum. T.d. voru aðeins greiddar 24 krónur fyrir hverja lifrartunnu á Norðurlandi árið 1896 (Þ.Th.). Eftir lifrinni úr hákarlinum var næstum eingöngu sótzt, - ekki hákarlinum sjálfum.<br>
Hákarlalifrin féll hinsvegar mjög í verði, þegar leið nær aldamótunum. T.d. voru aðeins greiddar 24 krónur fyrir hverja lifrartunnu á Norðurlandi árið 1896 (Þ.Th.). Eftir lifrinni úr hákarlinum var næstum eingöngu sótzt, - ekki hákarlinum sjálfum.<br>
Þegar lifrin féll svo mjög í verði, urðu sjómenn tregari til að leggja á sig allt það erfiði, þær vökur og þá vosbúð, - og hættur, sem var samfara hákarlaveiðum.<br>
Þegar lifrin féll svo mjög í verði, urðu sjómenn tregari til að leggja á sig allt það erfiði, þær vökur og þá vosbúð, - og hættur, sem var samfara hákarlaveiðum.<br>
Lína 17: Lína 21:
Allir minni bátar en þessir, voru kallaðir ''jul'' hvort sem 1 eða 2 hlutir voru goldnir eftir þá.<br>
Allir minni bátar en þessir, voru kallaðir ''jul'' hvort sem 1 eða 2 hlutir voru goldnir eftir þá.<br>
Auk þeirra hluta, sem teknir voru í bátsleigu, var tekinn einn beituhlutur af hákarlslifrinni og tveir hlutir fyrir lán á sókninni, og akkeri með járnfesti, sem nam 5-6 föðmum (10-12 m), og var sá keðjustúfur ofan við akkerið kallaður „forhlaupari“. Þá var tóg til þess að liggja við. Það var allt að 120 faðmar á lengd. Þessum legufærum fylgdu einnig handfæri úr gildri línu með sökku, sem var oftast 8 pund (4 kg) á þyngd, og öngull, hákarlsöngull. Hann var með segulnagla (sigurnagla). Þar í var fest smágerð járnfesti 2-3 faðma löng. Einnig var ofan við sökkuna eða lóðið festi um það bil 1 faðmur á lengd. Í hana var svo færið bundið. Þessi festarstúfur ofan við sökkuna var kallaður bálkur. Járnfestar þessar voru nauðsynlegar til þess að hindra, að „sá grái“ klippti sundur öngultauminn eða færið næst fyrir ofan sökkuna með hinum ofurbeittu sköflum sínum.
Auk þeirra hluta, sem teknir voru í bátsleigu, var tekinn einn beituhlutur af hákarlslifrinni og tveir hlutir fyrir lán á sókninni, og akkeri með járnfesti, sem nam 5-6 föðmum (10-12 m), og var sá keðjustúfur ofan við akkerið kallaður „forhlaupari“. Þá var tóg til þess að liggja við. Það var allt að 120 faðmar á lengd. Þessum legufærum fylgdu einnig handfæri úr gildri línu með sökku, sem var oftast 8 pund (4 kg) á þyngd, og öngull, hákarlsöngull. Hann var með segulnagla (sigurnagla). Þar í var fest smágerð járnfesti 2-3 faðma löng. Einnig var ofan við sökkuna eða lóðið festi um það bil 1 faðmur á lengd. Í hana var svo færið bundið. Þessi festarstúfur ofan við sökkuna var kallaður bálkur. Járnfestar þessar voru nauðsynlegar til þess að hindra, að „sá grái“ klippti sundur öngultauminn eða færið næst fyrir ofan sökkuna með hinum ofurbeittu sköflum sínum.
[[Mynd:Blik 1967 122.jpg|left|thumb|500px|''Ýmis hákarlaveiðitæki.''<br>
[[Mynd: 1967 b 122 A.jpg|left|thumb|500px|''Ýmis hákarlaveiðitæki.''<br>
''Efst á myndinni er tromphnífur með járnskafti. Þá er hákarlaskutull með tógi. Þá ífæra. Þá sakka með járnfesti að taum og hákarlsöngull. Neðst á myndinni er hákarlsdrepur.'']]
''Efst á myndinni er tromphnífur með járnskafti. Þá er hákarlaskutull með tógi. Þá ífæra. Þá sakka með járnfesti að taum og hákarlsöngull. Neðst á myndinni er hákarlsdrepur.'']]


Öll þessi veiðitæki til hákarlaveiðanna áttu skipeigendur að hafa til reiðu ásamt 3-4 skutlum (hákarlaskutlum), skutultaug, skutulsköftum sem voru laus í skutlinum, 4 hnífum eða sveðjum með 18 þumlunga (41 sm) löngu blaði flugbeittu á 2 álna skafti. Þá fylgdi einnig veiðitækjunum „drepari“, hnífur af slíkri stærð og hinir fyrrnefndu, en blaðið á dreparanum var tvíeggjað. - Þá má ekki gleyma tromphnífnum. Hann var hálfpípulagaður með ávala egg, - og með járn- eða tréskafti. Þá er eftir að nefna tromptógið eða trompfestina og nokkrar ífærur eða knúbakka. Það voru ýmist langir eða stuttir járnkrókar gildir en agnhaldslausir. Stundum voru á þeim tréskaft.<br>
Öll þessi veiðitæki til hákarlaveiðanna áttu skipeigendur að hafa til reiðu ásamt 3-4 skutlum (hákarlaskutlum), skutultaug, skutulsköftum sem voru laus í skutlinum, 4 hnífum eða sveðjum með 18 þumlunga (41 sm) löngu blaði flugbeittu á 2 álna skafti. Þá fylgdi einnig veiðitækjunum „drepari“, hnífur af slíkri stærð og hinir fyrrnefndu, en blaðið á dreparanum var tvíeggjað. - Þá má ekki gleyma tromphnífnum. Hann var hálfpípulagaður með ávala egg, og með járn– eða tréskafti. Þá er eftir að nefna tromptógið eða trompfestina og nokkrar ífærur eða knúbakka. Það voru ýmist langir eða stuttir járnkrókar gildir en agnhaldslausir. Stundum voru á þeim tréskaft.<br>
Allan þennan búnað, öll þessi áhöld, allar birgðir til hákarlaveiðanna þurftu hákarlaformennirnir að hafa til reiðu og á vísum stað, hvenær sem til þurfti að taka á tímanum frá vetrarnóttum til vordaga. Einnig mátti ekki vanta næga beitu, þ.e. hangið hrossakjöt og svonefnt blóðkjöt. Svo nefndu menn hrossakjöt af blóðvelli, látið í ílát ásamt blóðinu, er hirt var til að geyma kjötið í. Flestir létu ögn af rommi í blóðið, svo að það rotnaði síður. Með hrossakjötinu þótti gott að hafa selskjöt og spik. Til þess að hafa það rétt „matreitt“ var selur, - oftast smærri selur, - ýldaður 2-3 mánuði. Var hann þá heill með innyflum látinn í fjós, svo að hann gæti úldnað sem mest og bezt. Af allri þessari hákarlsbeitu var hin sterkasta og versta ólykt, og ekki sjóveikum hent að vera nálægt, er önglarnir voru egndir fyrir hákarlinn. Það verk var ætlað einhverjum þeim manni, er vann bezt í sæti sínu sökum stirðleika og ekki þótti snúningaliðugur við önnur störf á skipinu, til dæmis við skurð á hákarlinum. Þó varð þessi beitumaður að kunna verk sitt, kunna að laga beituna, egna öngulinn eftir því sem siðvenja var og bezt hafði reynzt til veiða. En brjóstheill þurfti beitumaðurinn að vera og laus við sjóveiki, því að stækjan var römm af beitunni, lyktin ferleg. Óþefinn lagði fyrir brjóst.<br>
Allan þennan búnað, öll þessi áhöld, allar birgðir til hákarlaveiðanna þurftu hákarlaformennirnir að hafa til reiðu og á vísum stað, hvenær sem til þurfti að taka á tímanum frá vetrarnóttum til vordaga. Einnig mátti ekki vanta næga beitu, þ.e. hangið hrossakjöt og svonefnt blóðkjöt. Svo nefndu menn hrossakjöt af blóðvelli, látið í ílát ásamt blóðinu, er hirt var til að geyma kjötið í. Flestir létu ögn af rommi í blóðið, svo að það rotnaði síður. Með hrossakjötinu þótti gott að hafa selskjöt og spik. Til þess að hafa það rétt „matreitt“ var selur, - oftast smærri selur, - ýldaður 2-3 mánuði. Var hann þá heill með innyflum látinn í fjós, svo að hann gæti úldnað sem mest og bezt. Af allri þessari hákarlsbeitu var hin sterkasta og versta ólykt, og ekki sjóveikum hent að vera nálægt, er önglarnir voru egndir fyrir hákarlinn. Það verk var ætlað einhverjum þeim manni, er vann bezt í sæti sínu sökum stirðleika og ekki þótti snúningaliðugur við önnur störf á skipinu, til dæmis við skurð á hákarlinum. Þó varð þessi beitumaður að kunna verk sitt, kunna að laga beituna, egna öngulinn eftir því sem siðvenja var og bezt hafði reynzt til veiða. En brjóstheill þurfti beitumaðurinn að vera og laus við sjóveiki, því að stækjan var römm af beitunni, lyktin ferleg. Óþefinn lagði fyrir brjóst.<br>
Einnig var saltað selspik notað til beitu. Var þá skinnið haft við spikið til þess að beitan héldist betur á önglinum.<br>
Einnig var saltað selspik notað til beitu. Var þá skinnið haft við spikið til þess að beitan héldist betur á önglinum.<br>
Lína 37: Lína 41:
Síðast skal svo talinn stór vatnskútur með drykkjar- og kaffivatni handa skipshöfninni.<br>
Síðast skal svo talinn stór vatnskútur með drykkjar- og kaffivatni handa skipshöfninni.<br>
- - - - -<br>
- - - - -<br>
Nú hafa öll tæki og áhöld verið borin í skipið og allt annað, sem þar á og þarf að vera. - Síðan leggjum við af stað í „hákarlatúrinn“. Formaðurinn ætlar austur í Fjallasjó, austur fyrir Holtshraun, því að þar er jafnan mest veiðivonin, fyrst enginn hefur hleypt þar niður hákarlsskrokkum að undanförnu.<br>
Nú hafa öll tæki og áhöld verið borin í skipið og allt annað, sem þar á og þarf að vera. - Síðan leggjum við af stað í „hákarlatúrinn“. Formaðurinn ætlar austur í [[Fjallasjór|Fjallasjó]], austur fyrir [[Holtshraun]], því að þar er jafnan mest veiðivonin, fyrst enginn hefur hleypt þar niður hákarlsskrokkum að undanförnu.<br>
Svo er skipi ýtt úr vör, [[Lækurinn|Læknum]], lagðar út árar og damlað austur úr [[Leið|Leiðinni]]. Á meðan les skipshöfnin berhöfðuð sjóferðabæn sína og rækir þannig kristilegar skyldur sínar við kirkju og kristindóm, guð og allar góðvættir, en þó fyrst og fremst við sjálfa sig.
Svo er skipi ýtt úr vör, [[Lækurinn|Læknum]], lagðar út árar og damlað austur úr [[Leið|Leiðinni]]. Á meðan les skipshöfnin berhöfðuð sjóferðabæn sína og rækir þannig kristilegar skyldur sínar við kirkju og kristindóm, guð og allar góðvættir, en þó fyrst og fremst við sjálfa sig.
:''„Í skaparans nafni ýtt var út''  
:''„Í skaparans nafni ýtt var út''  
Lína 140: Lína 144:
Árið 1887:
Árið 1887:
:18. apríl 109 tunnur
:18. apríl 109 tunnur
:12. júní 32 - -
:12. júní 32
:18. ágúst 96 - -
:18. ágúst 96
:26. ágúst 24 - -
:26. ágúst 24
:11. okt. 59 - -
:11. okt. 59


Árið 1888:
Árið 1888:

Leiðsagnarval