„Blik 1967/Hákarlaveiðar í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:
Allir minni bátar en þessir, voru kallaðir ''jul'' hvort sem 1 eða 2 hlutir voru goldnir eftir þá.<br>
Allir minni bátar en þessir, voru kallaðir ''jul'' hvort sem 1 eða 2 hlutir voru goldnir eftir þá.<br>
Auk þeirra hluta, sem teknir voru í bátsleigu, var tekinn einn beituhlutur af hákarlslifrinni og tveir hlutir fyrir lán á sókninni, og akkeri með járnfesti, sem nam 5-6 föðmum (10-12 m), og var sá keðjustúfur ofan við akkerið kallaður „forhlaupari“. Þá var tóg til þess að liggja við. Það var allt að 120 faðmar á lengd. Þessum legufærum fylgdu einnig handfæri úr gildri línu með sökku, sem var oftast 8 pund (4 kg) á þyngd, og öngull, hákarlsöngull. Hann var með segulnagla (sigurnagla). Þar í var fest smágerð járnfesti 2-3 faðma löng. Einnig var ofan við sökkuna eða lóðið festi um það bil 1 faðmur á lengd. Í hana var svo færið bundið. Þessi festarstúfur ofan við sökkuna var kallaður bálkur. Járnfestar þessar voru nauðsynlegar til þess að hindra, að „sá grái“ klippti sundur öngultauminn eða færið næst fyrir ofan sökkuna með hinum ofurbeittu sköflum sínum.
Auk þeirra hluta, sem teknir voru í bátsleigu, var tekinn einn beituhlutur af hákarlslifrinni og tveir hlutir fyrir lán á sókninni, og akkeri með járnfesti, sem nam 5-6 föðmum (10-12 m), og var sá keðjustúfur ofan við akkerið kallaður „forhlaupari“. Þá var tóg til þess að liggja við. Það var allt að 120 faðmar á lengd. Þessum legufærum fylgdu einnig handfæri úr gildri línu með sökku, sem var oftast 8 pund (4 kg) á þyngd, og öngull, hákarlsöngull. Hann var með segulnagla (sigurnagla). Þar í var fest smágerð járnfesti 2-3 faðma löng. Einnig var ofan við sökkuna eða lóðið festi um það bil 1 faðmur á lengd. Í hana var svo færið bundið. Þessi festarstúfur ofan við sökkuna var kallaður bálkur. Járnfestar þessar voru nauðsynlegar til þess að hindra, að „sá grái“ klippti sundur öngultauminn eða færið næst fyrir ofan sökkuna með hinum ofurbeittu sköflum sínum.
[[Mynd:Blik 1967 122.jpg|thumb|700px|''Ýmis hákarlaveiðitæki.''<br>
[[Mynd:Blik 1967 122.jpg|left|thumb|500px|''Ýmis hákarlaveiðitæki.''<br>
''Efst á myndinni er tromphnífur með járnskafti. Þá er hákarlaskutull með tógi. Þá ífæra. Þá sakka með járnfesti að taum og hákarlsöngull. Neðst á myndinni er hákarlsdrepur.'']]
''Efst á myndinni er tromphnífur með járnskafti. Þá er hákarlaskutull með tógi. Þá ífæra. Þá sakka með járnfesti að taum og hákarlsöngull. Neðst á myndinni er hákarlsdrepur.'']]


Öll þessi veiðitæki til hákarlaveiðanna áttu skipeigendur að hafa til reiðu ásamt 3-4 skutlum (hákarlaskutlum), skutultaug, skutulsköftum sem voru laus í skutlinum, 4 hnífum eða sveðjum með 18 þumlunga (41 sm) löngu blaði flugbeittu á 2 álna skafti. Þá fylgdi einnig veiðitækjunum „drepari“, hnífur af slíkri stærð og hinir fyrrnefndu, en blaðið á dreparanum var tvíeggjað. - Þá má ekki gleyma tromphnífnum. Hann var hálfpípulagaður með ávala egg, - og með járn- eða tréskafti. Þá er eftir að nefna tromptógið eða trompfestina og nokkrar ífærur eða knúbakka. Það voru ýmist langir eða stuttir járnkrókar gildir en agnhaldslausir. Stundum voru á þeim tréskaft.<br>
Öll þessi veiðitæki til hákarlaveiðanna áttu skipeigendur að hafa til reiðu ásamt 3-4 skutlum (hákarlaskutlum), skutultaug, skutulsköftum sem voru laus í skutlinum, 4 hnífum eða sveðjum með 18 þumlunga (41 sm) löngu blaði flugbeittu á 2 álna skafti. Þá fylgdi einnig veiðitækjunum „drepari“, hnífur af slíkri stærð og hinir fyrrnefndu, en blaðið á dreparanum var tvíeggjað. - Þá má ekki gleyma tromphnífnum. Hann var hálfpípulagaður með ávala egg, - og með járn- eða tréskafti. Þá er eftir að nefna tromptógið eða trompfestina og nokkrar ífærur eða knúbakka. Það voru ýmist langir eða stuttir járnkrókar gildir en agnhaldslausir. Stundum voru á þeim tréskaft.<br>
Lína 98: Lína 68:
Tveir hásetanna draga skepnuna að borði. Sá þriðji tvíhendir skutulinn, viðbúinn að skutla í fiskinn stóra, þegar hann nálgast yfirborð sjávarins. Aðrir munda ífærur eða knúbakka til þess að tryggja það enn betur, að skepnan sleppi ekki af sóknarönglinum, þegar hún brýst um með heljarviðbrögðum og bægslagangi.<br>
Tveir hásetanna draga skepnuna að borði. Sá þriðji tvíhendir skutulinn, viðbúinn að skutla í fiskinn stóra, þegar hann nálgast yfirborð sjávarins. Aðrir munda ífærur eða knúbakka til þess að tryggja það enn betur, að skepnan sleppi ekki af sóknarönglinum, þegar hún brýst um með heljarviðbrögðum og bægslagangi.<br>
Brátt hefur skipshöfnin óskorað vald á hákarlinum. Þetta er stór og dýrmætur dráttur, þarna sem hann liggur við skipshliðina með kviðinn upp. Þá er drepurinn tvíhentur og skepnan rist á kviðinn að endilöngu. Kemur þá hin mikla lifur í ljós. Hér eru engin vettlingatök á ferðum. Af kappi og kunnáttu er lifrin bráðlega öll innbyrt, og nemur hún nær tveim tunnum, því að drátturinn var vænn.
Brátt hefur skipshöfnin óskorað vald á hákarlinum. Þetta er stór og dýrmætur dráttur, þarna sem hann liggur við skipshliðina með kviðinn upp. Þá er drepurinn tvíhentur og skepnan rist á kviðinn að endilöngu. Kemur þá hin mikla lifur í ljós. Hér eru engin vettlingatök á ferðum. Af kappi og kunnáttu er lifrin bráðlega öll innbyrt, og nemur hún nær tveim tunnum, því að drátturinn var vænn.
[[Mynd:Blik 1967 126.jpg|thumb|700px|''Áttæringurinn [[Ísak, áraskip|Ísak]]'']]




::::::[[Mynd: 1967 b 126.jpg|ctr|500px]]


::::::::::::''Áttæringurinn [[Ísak, áraskip|Ísak]].''


Þegar þessu verki er lokið, má ekki sleppa hákarlsskrokknum til botns, eins og fyrr segir. Þá er gripið til tromphnífsins og stungið með honum gat á haus hákarlsins frá kjaftviki aftur og út um hnakkann. Gegnum það gat er þræddur snærisspotti með priki, með skoru í enda.<br>
Þegar þessu verki er lokið, má ekki sleppa hákarlsskrokknum til botns, eins og fyrr segir. Þá er gripið til tromphnífsins og stungið með honum gat á haus hákarlsins frá kjaftviki aftur og út um hnakkann. Gegnum það gat er þræddur snærisspotti með priki, með skoru í enda.<br>

Leiðsagnarval