„Blik 1965/Aðventistasöfnuðurinn í Vestmannaeyjum 40 ára“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1965/Aðventistasöfnuðurinn í Vestmannaeyjum 40 ára“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:




[[Reynir Guðsteinsson|REYNIR GUÐSTEINSSON]]:
<center>[[Reynir Guðsteinsson|REYNIR GUÐSTEINSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><big><big><center>Aðventistasöfnuðurinn</center>
<center>í Vestmannaeyjum</center>
<center>40 ára</center></big></big></big></big></big>
 


=Aðventistasöfnuðurinn=
=í Vestmannaeyjum=
=40 ára=
<br>
<br>
Blik vill geyma heimildir um allt, er varðar sögu og menningu Vestmannaeyja. <br>  
Blik vill geyma heimildir um allt, er varðar sögu og menningu Vestmannaeyja. <br>  
Þegar ég var drengur á Austurlandi, kynntist ég fjölskyldum, sem voru í trúarsöfnuði Aðventista. Ég veitti því þá þegar athygli, hversu þetta fólk næstum undantekningarlaust reyndi af fremsta megni að sýna trú sína í daglegu lífi, daglegri breytni. Það var reglusamt (neytti ekki áfengis), skyldurækið og góðviljað. Það tamdi sér sem sé mennilega hætti í daglegum samskiptum við náunga sinn. Þannig var yfir lífi þess mennilegur blær. — Hér hefur um 40 ára skeið lifað og starfað fjölmennur Aðventistasöfnuður. Trúað gæti ég því, að Eyjabúar yfirleitt gætu á það fallizt með mér, að allur þorri þessa fólks hafi kynnt sig eins og ég tel mig hafa kynnzt því á æskuárum mínum. Safnaðarstarf þessa fólks hefur yfir sér blæ trúrækni og menningar, samheldni og skyldurækni. Saga safnaðarins er þáttur í menningarsögu byggðarlagsins. — [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
Þegar ég var drengur á Austurlandi, kynntist ég fjölskyldum, sem voru í trúarsöfnuði Aðventista. Ég veitti því þá þegar athygli, hversu þetta fólk næstum undantekningarlaust reyndi af fremsta megni að sýna trú sína í daglegu lífi, daglegri breytni. Það var reglusamt (neytti ekki áfengis), skyldurækið og góðviljað. Það tamdi sér sem sé mennilega hætti í daglegum samskiptum við náunga sinn. Þannig var yfir lífi þess mennilegur blær. — Hér hefur um 40 ára skeið lifað og starfað fjölmennur Aðventistasöfnuður. Trúað gæti ég því, að Eyjabúar yfirleitt gætu á það fallizt með mér, að allur þorri þessa fólks hafi kynnt sig eins og ég tel mig hafa kynnzt því á æskuárum mínum. Safnaðarstarf þessa fólks hefur yfir sér blæ trúrækni og menningar, samheldni og skyldurækni. Saga safnaðarins er þáttur í menningarsögu byggðarlagsins. — [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]


[[Mynd: 1965 b 84.jpg|thumb|350px|''O.J. Olsen.'']]
[[Mynd: 1965 b 84 A.jpg|thumb|350px|''O.J. Olsen.'']]
<big>Í nóvember árið 1922 kom hingað til Vestmannaeyja forstöðumaður S.D. Aðventista á Íslandi, O.J. Olsen. Olsen, eins og hann var jafnan nefndur, er fæddur í Farsund í Noregi 6. ágúst 1887, en fluttist 11 ára að aldri til Bandaríkjanna með foreldrum sínum.  <br>
<big>Í nóvember árið 1922 kom hingað til Vestmannaeyja forstöðumaður S.D. Aðventista á Íslandi, O.J. Olsen. Olsen, eins og hann var jafnan nefndur, er fæddur í Farsund í Noregi 6. ágúst 1887, en fluttist 11 ára að aldri til Bandaríkjanna með foreldrum sínum.  <br>
Þar kynntist hann söfnuði aðventista og gerðist meðlimur hans tæplega nítján ára, árið 1906. <br>
Þar kynntist hann söfnuði aðventista og gerðist meðlimur hans tæplega nítján ára, árið 1906. <br>
Lína 22: Lína 23:


1. [[Bergþóra Magnúsdóttir]], [[Bergholt]]i. f. 10. maí 1910 í Búðarhólshjáleigu í Landeyjum. Gift Ólafi Önundarsyni, parketlagningarmanni. Býr í Kópavogi. <br>
1. [[Bergþóra Magnúsdóttir]], [[Bergholt]]i. f. 10. maí 1910 í Búðarhólshjáleigu í Landeyjum. Gift Ólafi Önundarsyni, parketlagningarmanni. Býr í Kópavogi. <br>
2. [[Guðbjörg Ingvarsdóttir]], [[Geitháls]]i, f. 28. júní 1897 að Hellnabóli undir Eyjafjöllum. Eiginkona Sveinbjörns, sjá nr. 30 hér á eftir. <br>
2. [[Guðbjörg Ingvarsdóttir]], [[Geitháls]]i, f. 28. júní 1897 að Hellnahóli undir Eyjafjöllum. Eiginkona Sveinbjörns, sjá nr. 30 hér á eftir. <br>
3. [[Guðmundur Einarsson í Uppsölum|Guðmundur Einarsson]], [[Uppsalir|Uppsölum]], f. 29. jan. 1864 í Hrútafellskoti undir Eyjafjöllum. Bjó í austurendanum á Uppsölum. <br>
3. [[Guðmundur Einarsson í Uppsölum|Guðmundur Einarsson]], [[Uppsalir|Uppsölum]], f. 29. jan. 1864 í Hrútafellskoti undir Eyjafjöllum. Bjó í austurendanum á Uppsölum. <br>
4. [[Guðný Elíasdóttir]], [[Skipholt]]i, f. 28. nóv. 1881 á Hrútafelli undir Eyjafjöllum. Kona Kristjáns, sjá nr. 14. <br>
4. [[Guðný Elíasdóttir]], [[Skipholt]]i, f. 28. nóv. 1881 á Hrútafelli undir Eyjafjöllum. Kona Kristjáns, sjá nr. 14. <br>
Lína 63: Lína 64:
Samkomusalur safnaðarins í Baðhúsinu var allt of lítill þegar í upphafi og sumarið 1925 var því byrjað á grunni  kirkjubyggingar þeirrar, sem nú stendur við Brekastíginn. Sunnudagsmorgun einn í september kl. 6 var svo byrjað að hlaða veggi kirkjunnar. Þeir voru hlaðnir úr holsteini, sem safnaðarmenn höfðu steypt í frístundum sínum inni í Botni. Næsta föstudag kl. 3 síðdegis var húsið fokhelt með hurðum, og gleri í gluggum. Öll vinna var látin í té endurgjaldslaust. Þegar byrjað var á kirkjugrunninum, voru engir peningar til í sjóði, en safnaðarmeðlimirnir voru beðnir að skrifa á blað þá upphæð, sem þeir teldu sig geta látið til byggingarinnar og jafnframt hve mikið mánaðarlega. Með þessi skriflegu loforð var síðan farið til [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssonar]], sem rak hér byggingarvöruverzlun og lánaði hann allt, sem til þurfti. <br>
Samkomusalur safnaðarins í Baðhúsinu var allt of lítill þegar í upphafi og sumarið 1925 var því byrjað á grunni  kirkjubyggingar þeirrar, sem nú stendur við Brekastíginn. Sunnudagsmorgun einn í september kl. 6 var svo byrjað að hlaða veggi kirkjunnar. Þeir voru hlaðnir úr holsteini, sem safnaðarmenn höfðu steypt í frístundum sínum inni í Botni. Næsta föstudag kl. 3 síðdegis var húsið fokhelt með hurðum, og gleri í gluggum. Öll vinna var látin í té endurgjaldslaust. Þegar byrjað var á kirkjugrunninum, voru engir peningar til í sjóði, en safnaðarmeðlimirnir voru beðnir að skrifa á blað þá upphæð, sem þeir teldu sig geta látið til byggingarinnar og jafnframt hve mikið mánaðarlega. Með þessi skriflegu loforð var síðan farið til [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssonar]], sem rak hér byggingarvöruverzlun og lánaði hann allt, sem til þurfti. <br>


[[Mynd: 1965 b 87.jpg|500px|ctr]]
[[Mynd: 1965 b 87 A.jpg|500px|ctr]]


:::''Séð inn í kór Aðventistakirkjunnar.''
:::''Séð inn í kór Aðventistakirkjunnar.''
Lína 70: Lína 71:
Haustið 1928 var ákveðið að gera tilraun til að koma á fót barnaskóla fyrir safnaðarbörnin. Skólahús var að vísu ekkert til, en kirkjan var þá nýbyggð, eins og fyrr segir, og hin vistlegasta á þess tíma mælikvarða. Stofnun skólans mætti í fyrstu nokkurri andstöðu, en þáverandi fræðslumálastjóri, Ásgeir Ásgeirsson, kvað hana niður. Var nú úr vöndu að ráða vegna húsnæðisskortsins, en það ráð tekið að lokum að hefja kennslu í kirkjunni.
Haustið 1928 var ákveðið að gera tilraun til að koma á fót barnaskóla fyrir safnaðarbörnin. Skólahús var að vísu ekkert til, en kirkjan var þá nýbyggð, eins og fyrr segir, og hin vistlegasta á þess tíma mælikvarða. Stofnun skólans mætti í fyrstu nokkurri andstöðu, en þáverandi fræðslumálastjóri, Ásgeir Ásgeirsson, kvað hana niður. Var nú úr vöndu að ráða vegna húsnæðisskortsins, en það ráð tekið að lokum að hefja kennslu í kirkjunni.


[[Mynd: 1965 b 88.jpg|350px|left|thumb]]
[[Mynd: 1965 b 88 A.jpg|350px|left|thumb]]




''Fyrsti kennari við Barnaskóla S.D.A., f. 8. sept. 1904 að Ytra-Garðshorni í Svarfaðardal. Foreldrar hans voru Hallgrímur Kristjánsson, bóndi í  
''Sigfús Hallgrímsson, fyrsti kennari við Barnaskóla S.D.A., f. 8. sept. 1904 að Ytra-Garðshorni í Svarfaðardal. Foreldrar hans voru Hallgrímur Kristjánsson, bóndi í Ytra-Garðshorni og í Syðra-Holti í Svarfaðardal (f. 12. sept. 1863, d. 18. des. 1930 og k.h. Pálína Pálsdóttir Jónssonar í Syðra-Holti (f. 7. febr. 1866, d. 20. júní 1938).<br>
Ytra-Garðshorni og í Syðra-Holti í Svarfaðardal (f. 12. sept. 1863, d. 18. des. 1930 og k.h. Pálína Pálsdóttir Jónssonar í Syðra-Holti (f. 7. febr. 1866, d. 20. júní 1938).<br>
''Sigfús stundaði nám við Alþýðuskólann á Eiðum 1921—1923 og lauk síðan kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands árið 1934. Frá árinu 1928 hefur hann verið starfsmaður S.D. Aðventista og gegnt ýmsum trúnaðarstörfum, en lengst af verið kennari við barnaskóla þeirra í Vestmannaeyjum og í Reykjavík. <br>
''Sigfús stundaði nám við Alþýðuskólann á Eiðum 1921—1923 og lauk síðan kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands árið 1934. Frá árinu 1928 hefur hann verið starfsmaður S.D. Aðventista og gegnt ýmsum trúnaðarstörfum, en lengst af verið kennari við barnaskóla þeirra í Vestmannaeyjum og í Reykjavík. <br>
''Sigfús Hallgrímsson er tvíkvæntur. Fyrri kona hans var [[Kristín Sigurlaug Sigurðardóttir]], bónda að Reit í Flókadal í Skagafjarðarsýslu Þorvaldssonar. Þau Kristín og Hallgrímur eignuðust 1 dóttur barna, [[Anna Sigfúsdóttir|Önnu]], húsmóður, f. 14. marz 1930. — <br>
''Sigfús Hallgrímsson er tvíkvæntur. Fyrri kona hans var [[Kristín Sigurlaug Sigurðardóttir]], bónda að Reit í Flókadal í Skagafjarðarsýslu Þorvaldssonar. Þau Kristín og Hallgrímur eignuðust 1 dóttur barna, [[Anna Sigfúsdóttir|Önnu]], húsmóður, f. 14. marz 1930. — <br>
''Seinni kona Sigfúsar er [[Kristjana Steinþórsdóttir]] frá Þverá í Ólafsfirði.
''Seinni kona Sigfúsar er [[Kristjana Steinþórsdóttir]] frá Þverá í Ólafsfirði.




Lína 85: Lína 86:
Þennan fyrsta vetur voru 24 börn í skólanum í einni deild. Kaup kennarans og rekstrarfé fyrir skólann fékkst með því, að foreldrarnir greiddu kr. 4,00 fyrir hvert barn á mánuði. Kaup kennarans lækkaði svo að sjálfsögðu þá vetur, sem börnunum fækkaði, því að þetta var eina tekjulindin. Árið 1930 var svo tekin í notkun ný skólastofa, sem byggð hafði verið við suðurgafl kirkjunnar. Var skólastofan jafnlöng og kirkjan var breið og gengið inn í hana úr lítilli forstofu að vestan. <br>
Þennan fyrsta vetur voru 24 börn í skólanum í einni deild. Kaup kennarans og rekstrarfé fyrir skólann fékkst með því, að foreldrarnir greiddu kr. 4,00 fyrir hvert barn á mánuði. Kaup kennarans lækkaði svo að sjálfsögðu þá vetur, sem börnunum fækkaði, því að þetta var eina tekjulindin. Árið 1930 var svo tekin í notkun ný skólastofa, sem byggð hafði verið við suðurgafl kirkjunnar. Var skólastofan jafnlöng og kirkjan var breið og gengið inn í hana úr lítilli forstofu að vestan. <br>


[[Mynd: 1965 b 89.jpg|400px|left|thumb]]
[[Mynd: 1965 b 89 A.jpg|400px|left|thumb]]




Lína 100: Lína 101:
Allmörg undanfarin ár hefur skólinn notið styrks frá bæjarsjóði og nam sá styrkur árið 1964 kr. 40.000 Að öðru leyti er rekstur skólans byggður á skólagjöldum, sem er kr. 150,00 fyrir bam á mánuði og svo frjálsu framlagi safnaðarmeðlimanna. <br>
Allmörg undanfarin ár hefur skólinn notið styrks frá bæjarsjóði og nam sá styrkur árið 1964 kr. 40.000 Að öðru leyti er rekstur skólans byggður á skólagjöldum, sem er kr. 150,00 fyrir bam á mánuði og svo frjálsu framlagi safnaðarmeðlimanna. <br>


[[Mynd: 1965 b 90.jpg|left|thumb|600px]]
<center>[[Mynd: 1965 b 90 A.jpg|ctr|600px]]</center>




Lína 112: Lína 113:
Að síðustu, en ekki sízt skal getið starfs kvennanna í söfnuðinum. <br>
Að síðustu, en ekki sízt skal getið starfs kvennanna í söfnuðinum. <br>
Árið 1925 mynduðu þær með sér líknarfélag, sem þær nefndu „Systrafélagið Alfa“. Hefur það félag ávallt starfað í kyrrþey, haldið vikulega vinnufundi að vetrinum, selt á árlegum bazar handavinnuvörur sínar og varið andvirði þeirra til líknarmála. Fyrsta forstöðukona þessa félags var Guðrún Magnúsdóttir á Svalbarða, en núverandi forstöðukonur eru þær [[Ragnhildur Friðriksdóttir á Sólbergi]] og frú [[Agnes Sigurðsson í Merkisteini]]. Í söfnuðum Aðventista um allan heim hvílir fræðslustarfið og safnaðarstarfið að mjög litlu leyti á vígðum prestum einum saman. Í stað þess er reynt að dreifa starfinu á sem flesta þannig, að allir safnaðarmeðlimirnir taki sem virkastan þátt í safnaðarstarfinu, hver á sínu sviði. Tilvera slíks safnaðar er því að miklu leyti háð því, að hann eigi innan vébanda sinna fólk, sem er fúst til að leggja sig fram í safnaðarstarfinu. Það hefur verið gæfa safnaðar S.D. Aðventista í Vestmannaeyjum að eiga marga slíka safnaðarfélaga.
Árið 1925 mynduðu þær með sér líknarfélag, sem þær nefndu „Systrafélagið Alfa“. Hefur það félag ávallt starfað í kyrrþey, haldið vikulega vinnufundi að vetrinum, selt á árlegum bazar handavinnuvörur sínar og varið andvirði þeirra til líknarmála. Fyrsta forstöðukona þessa félags var Guðrún Magnúsdóttir á Svalbarða, en núverandi forstöðukonur eru þær [[Ragnhildur Friðriksdóttir á Sólbergi]] og frú [[Agnes Sigurðsson í Merkisteini]]. Í söfnuðum Aðventista um allan heim hvílir fræðslustarfið og safnaðarstarfið að mjög litlu leyti á vígðum prestum einum saman. Í stað þess er reynt að dreifa starfinu á sem flesta þannig, að allir safnaðarmeðlimirnir taki sem virkastan þátt í safnaðarstarfinu, hver á sínu sviði. Tilvera slíks safnaðar er því að miklu leyti háð því, að hann eigi innan vébanda sinna fólk, sem er fúst til að leggja sig fram í safnaðarstarfinu. Það hefur verið gæfa safnaðar S.D. Aðventista í Vestmannaeyjum að eiga marga slíka safnaðarfélaga.
::Vestmannaeyjum 11. 12. 1964.
::::::::::::::::Vestmannaeyjum 11. 12. 1964.
:::::[[Reynir Guðsteinsson|''R.G.'']]
:::::::::::::::::::[[Reynir Guðsteinsson|''R.G.'']]


[[Mynd: 1965 b 91.jpg|400px|left|thumb]]
[[Mynd: 1965 b 91 A.jpg|400px|left|thumb]]




Lína 122: Lína 123:
''Fremri röð: Sigríður Kristjánsdóttir, Solveig Hróbjartsdóttir, María J. Helgadóttir, Elín Halldórsdóttir, Inga Haralds, Klara Hjartardóttir, Ásta Arnmundsdóttir, Bára Karlsdóttir, Elín Guðlaugsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Agnes Sigurðsson. — Sitjandi: Elías Kristjánsson, söngstjóri.
''Fremri röð: Sigríður Kristjánsdóttir, Solveig Hróbjartsdóttir, María J. Helgadóttir, Elín Halldórsdóttir, Inga Haralds, Klara Hjartardóttir, Ásta Arnmundsdóttir, Bára Karlsdóttir, Elín Guðlaugsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Agnes Sigurðsson. — Sitjandi: Elías Kristjánsson, söngstjóri.


[[Mynd: 1965 b 92 A.jpg|left|thumb|500px]]
[[Mynd: 1965 b 92 AA.jpg|left|thumb|500px]]




Lína 131: Lína 132:
''Frá vinstri: Solveig Hróbjartsdóttir, Agnes Sigurðsson, Jóhanna Arnórsdóttir, María Kristjánsdóttir, lnga Haraldsdóttir, Ragnhildur Friðriksdóttir, Elín Guðlaugsdóttir, Sigrún Ingadóttir, Bára Karlsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Guðfinna Ólafsdóttir.
''Frá vinstri: Solveig Hróbjartsdóttir, Agnes Sigurðsson, Jóhanna Arnórsdóttir, María Kristjánsdóttir, lnga Haraldsdóttir, Ragnhildur Friðriksdóttir, Elín Guðlaugsdóttir, Sigrún Ingadóttir, Bára Karlsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Guðfinna Ólafsdóttir.


[[Mynd: 1965 b 92 B.jpg|left|thumb|400px]]
[[Mynd: 1965 b 92 BB.jpg|left|thumb|400px]]
 
 




Leiðsagnarval