„Blik 1967/Einar Sigurfinnsson, æviágrip, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
=== ''Skipsstrand, sem E. S, segir svo frá:'' ===
== ''Skipsstrand, sem E. S, segir svo frá:'' ==
„Fyrri hluta árs 1912 strandaði franskur togari á Þykkvabæjarfjöru. Skipverjar voru um 30 og björguðust allir nema einn. Þeir voru fluttir heim á Landbrotsbæi. Skipið var stórt og gert út til langs tíma, en það hafði ekki hafið veiðar, þegar því hlekktist á. Í því var mikið af veiðarfærum, mat og salti m.m.<br>
„Fyrri hluta árs 1912 strandaði franskur togari á Þykkvabæjarfjöru. Skipverjar voru um 30 og björguðust allir nema einn. Þeir voru fluttir heim á Landbrotsbæi. Skipið var stórt og gert út til langs tíma, en það hafði ekki hafið veiðar, þegar því hlekktist á. Í því var mikið af veiðarfærum, mat og salti m.m.<br>
Í umboði sýslumanns, Sigurðar Eggerz, hafði Björn hreppstjóri Runólfsson í Holti umsjón með strandi þessu. Í samráði við útgerð skipsins, ábyrgðarfélag o.fl. aðila var afráðið að bjarga lauslegu öllu úr skipinu eftir því sem tök væru á.<br>
Í umboði sýslumanns, Sigurðar Eggerz, hafði Björn hreppstjóri Runólfsson í Holti umsjón með strandi þessu. Í samráði við útgerð skipsins, ábyrgðarfélag o.fl. aðila var afráðið að bjarga lauslegu öllu úr skipinu eftir því sem tök væru á.<br>
Lína 15: Lína 15:
Undir káetugólfinu var kjallarakompa. Þar voru m.a. 12 smátunnur eða kútar. Ómengað koníak var í þeim öllum. Í kjallarakompuna var svo safnað öllum flöskum, sem fundust, hleranum síðan lokað og innsigli hreppstjóra sett fyrir. Þessar drykkjarvörur eru þarna djúpt grafnar í sandinn undir öruggri gæzlu Ægis konungs, því að eftir stuttan tíma var skipið sokkið svo, að um vorið sást aðeins á stafn þess og fremri vörpuboga upp úr sandinum.“
Undir káetugólfinu var kjallarakompa. Þar voru m.a. 12 smátunnur eða kútar. Ómengað koníak var í þeim öllum. Í kjallarakompuna var svo safnað öllum flöskum, sem fundust, hleranum síðan lokað og innsigli hreppstjóra sett fyrir. Þessar drykkjarvörur eru þarna djúpt grafnar í sandinn undir öruggri gæzlu Ægis konungs, því að eftir stuttan tíma var skipið sokkið svo, að um vorið sást aðeins á stafn þess og fremri vörpuboga upp úr sandinum.“


=== ''„Ugadale“strandar á Steinsmýrarfjöru'' ===
== ''„Ugadale“strandar á Steinsmýrarfjöru'' ==
[[Mynd:Blik 1967 97.jpg|thumb|250px|''Þessi hópur er nokkur hluti samkomufólks á skemmtisamkomu í Meðallandi í þann tíð, er Einar Sigurfinnsson fluttist þaðan.''<br>
[[Mynd:Blik 1967 97.jpg|thumb|250px|''Þessi hópur er nokkur hluti samkomufólks á skemmtisamkomu í Meðallandi í þann tíð, er Einar Sigurfinnsson fluttist þaðan.''<br>
''Smellið á myndina til að fá fram skýringar.'']] Þann 20. jan. 1911 var bjart veður, spakt og frostlítið.<br>
''Smellið á myndina til að fá fram skýringar.'']] Þann 20. jan. 1911 var bjart veður, spakt og frostlítið.<br>
Lína 54: Lína 54:
Fljótt kom talsverður leki til sögunnar, og hann ágerðist, þegar veðrið versnaði. Dælur skipsins urðu óvirkar vegna kolasalla, sem einhvern veginn hindraði starf beirra. Einnig gekk vélin illa. Þar af leiddi, að skipið hrakti og munaði minnstu, að það strandaði aftur á hættulegum stað.<br>
Fljótt kom talsverður leki til sögunnar, og hann ágerðist, þegar veðrið versnaði. Dælur skipsins urðu óvirkar vegna kolasalla, sem einhvern veginn hindraði starf beirra. Einnig gekk vélin illa. Þar af leiddi, að skipið hrakti og munaði minnstu, að það strandaði aftur á hættulegum stað.<br>
Loks eftir mjög langt og erfitt strit og starf tókst að hreinsa svo til, að dælurnar unnu hindrunarlaust og vélar gengu sæmilega. Um sama leyti slotaði veðrinu og ferðin hófst vestur með ströndinni.<br>
Loks eftir mjög langt og erfitt strit og starf tókst að hreinsa svo til, að dælurnar unnu hindrunarlaust og vélar gengu sæmilega. Um sama leyti slotaði veðrinu og ferðin hófst vestur með ströndinni.<br>
Í Vestmannaeyjum fengu þeir vistir og vatn og komust svo heilu höldnu til Reykjavíkur.“
Í Vestmannaeyjum fengu þeir vistir og vatn og komust svo heilu höldnu til Reykjavíkur.“<br>
-----
---
Margt fleira mætti skrá um strönd og skipreika á fjörum Meðallendinga. Hvert skipsstrand á sína sögu fyrir sig. Ekki hvað minnsti þátturinn í björgunarstarfinu er flutningur á skipbrotsmönnum til Reykjavíkur yfir vötn og margskonar torfærur aðrar í ýmsum veðrum um hávetur. Þeir einir skilja þá erfiðleika, sem farið hafa vetrarferðir með hesta og farangur.<br>
Margt fleira mætti skrá um strönd og skipreika á fjörum Meðallendinga. Hvert skipsstrand á sína sögu fyrir sig. Ekki hvað minnsti þátturinn í björgunarstarfinu er flutningur á skipbrotsmönnum til Reykjavíkur yfir vötn og margskonar torfærur aðrar í ýmsum veðrum um hávetur. Þeir einir skilja þá erfiðleika, sem farið hafa vetrarferðir með hesta og farangur.<br>
Slík ferðalög heyra nú fortíðinni til, en eru samt ekki ómerkur þáttur í atvinnusögu íslenzku þjóðarinnar.<br>
Slík ferðalög heyra nú fortíðinni til, en eru samt ekki ómerkur þáttur í atvinnusögu íslenzku þjóðarinnar.<br>
Lína 62: Lína 62:
Í strjálbýli þessa lands eru ekki alltaf heimatökin hæg um það að ná í hjálp ljósmóður í tæka tíð eða nægilega snemma. Svo var það hjá ungu hjónunum á Steinsmýri. Þau höfðu eignazt tvö börn. Í hvorugt skiptið hafði sjálf ljósmóðirin verið viðstödd, ekki komin, ekki náðst til hennar í tæka tíð. Ljósmóðirin bjó á Strönd.<br>
Í strjálbýli þessa lands eru ekki alltaf heimatökin hæg um það að ná í hjálp ljósmóður í tæka tíð eða nægilega snemma. Svo var það hjá ungu hjónunum á Steinsmýri. Þau höfðu eignazt tvö börn. Í hvorugt skiptið hafði sjálf ljósmóðirin verið viðstödd, ekki komin, ekki náðst til hennar í tæka tíð. Ljósmóðirin bjó á Strönd.<br>
Nábýliskonan Jóhanna Einarsdóttir var nærfærin og handlagin. Hún veitti fæðingarhjálpina í bæði skiptin og hjúkraði móður og börnum, þar til hin lærða  
Nábýliskonan Jóhanna Einarsdóttir var nærfærin og handlagin. Hún veitti fæðingarhjálpina í bæði skiptin og hjúkraði móður og börnum, þar til hin lærða  
ljósmóðir kom. Jóhanna húsfreyja var síðan alltaf nefnd ljósa drengjanna.
ljósmóðir kom. Jóhanna húsfreyja var síðan alltaf nefnd ljósa drengjanna.<br>


-----
---


Jólin nálguðust með frið og blessun, - jólin 1912. Ungu hjónin nutu mestu tíðarinnar í trú og auðmýkt, glöð og hress hjá litlu drengjunum sínum. Þannig leið aðfangadagskvöldið og fyrsti jóladagurinn. Þegar útiverkum var lokið þann dag og búverkum, settust ungu hjónin um kyrrt í baðstofukytrunni sinni, sungu jólasálma og nutu hins fagra orðs jólaguðspjallsins og jólalestursins. Í sannleika fannst þeim helgur friður fylla baðstofuna og þau trúðu því, að blessun guðs hvíldi yfir þeim öllum og litla heimilinu þeirra. Þau ræddu um það, að þetta væru unaðslegustu jólin, sem þau hefðu lifað, og friður guðs fyllti hjörtu þeirra í einlægu trúartrausti og tilbeiðslu.
Jólin nálguðust með frið og blessun, - jólin 1912. Ungu hjónin nutu mestu tíðarinnar í trú og auðmýkt, glöð og hress hjá litlu drengjunum sínum. Þannig leið aðfangadagskvöldið og fyrsti jóladagurinn. Þegar útiverkum var lokið þann dag og búverkum, settust ungu hjónin um kyrrt í baðstofukytrunni sinni, sungu jólasálma og nutu hins fagra orðs jólaguðspjallsins og jólalestursins. Í sannleika fannst þeim helgur friður fylla baðstofuna og þau trúðu því, að blessun guðs hvíldi yfir þeim öllum og litla heimilinu þeirra. Þau ræddu um það, að þetta væru unaðslegustu jólin, sem þau hefðu lifað, og friður guðs fyllti hjörtu þeirra í einlægu trúartrausti og tilbeiðslu.

Leiðsagnarval