„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Nýsköpunartogarar Vestmannaeyinga“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<center>'''HELGA HALLBERGSDÓTTIR'''</center>
<center>'''HELGA HALLBERGSDÓTTIR'''</center>
<big><big><center>'''Nýsköpunartogarar Vestmannaeyinga - böl eða blessun?'''</center><br>
<big><big><center>'''Nýsköpunartogarar Vestmannaeyinga - böl eða blessun?'''</center></big></big><br>
[[Mynd:Helga Hallbergsdóttir Sdbl. 2001.jpg|thumb|245x245dp|Helga Hallbergsdóttir]]
[[Mynd:Helga Hallbergsdóttir Sdbl. 2001.jpg|thumb|245x245dp|Helga Hallbergsdóttir]]
Stríðsárin voru mikill uppgangstími í íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Nýsköpunarstjórnin sem tók við völdum í október 1944, hafði m.a. á stefnuskrá að verja um 300 milljónum af gjaldeyriseign landsmanna til að styrkja atvinnuvegina og viðhalda lífskjörum fólks þegar stríðið og hersetan væru að baki. Einn liðurinn í því átaki var samningur um smíði 32 togara í Bretlandi, sem voru bæði stærri og fullkomnari en Íslendingar höfðu áður átt. Íslendingar voru hins vegar búnir að þurrausa gjaldeyrisvarasjóði sína um mitt ár 1947 og togararnir því að mestu fjármagnaðir með erlendum lánum.<br>
Stríðsárin voru mikill uppgangstími í íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Nýsköpunarstjórnin sem tók við völdum í október 1944, hafði m.a. á stefnuskrá að verja um 300 milljónum af gjaldeyriseign landsmanna til að styrkja atvinnuvegina og viðhalda lífskjörum fólks þegar stríðið og hersetan væru að baki. Einn liðurinn í því átaki var samningur um smíði 32 togara í Bretlandi, sem voru bæði stærri og fullkomnari en Íslendingar höfðu áður átt. Íslendingar voru hins vegar búnir að þurrausa gjaldeyrisvarasjóði sína um mitt ár 1947 og togararnir því að mestu fjármagnaðir með erlendum lánum.<br>
Lína 63: Lína 63:
[[Mynd:Verkfall á togaraflotanum Bjarnarey VE 11 Sdbl. 2007.jpg|thumb|Verkfall á togaraflotanum. Bjarnarey VE 11 til vinsti og Elliðaey VE 10 til hægri liggja í Friðarhöfn.]]
[[Mynd:Verkfall á togaraflotanum Bjarnarey VE 11 Sdbl. 2007.jpg|thumb|Verkfall á togaraflotanum. Bjarnarey VE 11 til vinsti og Elliðaey VE 10 til hægri liggja í Friðarhöfn.]]
Rekstur togaranna skapaði vissulega mörgum vinnu bæði beint og óbeint og áhrifanna gætti víða í bænum. Reynsla skapaðist, sótt var á ný og fjarlæg mið og hugmyndir kviknuðu um nýja markaði og betri nýtingu afla sem allt átti eftir að nýtast áfram. Ábendingar Einars Sigurðssonar, ritstjóra ''Víðis'', um að Vestmannaeyjar verði að taka þátt í togaraútgerðinni til að dragast ekki aftur úr sem verstöð, tel ég líka athyglisverðar. Skuldir Bæjarútgerðarinnar, sem ekki náðist að greiða með sölu togaranna, virðast ekki hafa skaðað rekstur bæjarins til lengri tíma litið því bæjarstjóri segir þær allar greiddar og Vestmannaeyjakaupstað með best stæðu kaupstöðum landsins aðeins ári síðar.  
Rekstur togaranna skapaði vissulega mörgum vinnu bæði beint og óbeint og áhrifanna gætti víða í bænum. Reynsla skapaðist, sótt var á ný og fjarlæg mið og hugmyndir kviknuðu um nýja markaði og betri nýtingu afla sem allt átti eftir að nýtast áfram. Ábendingar Einars Sigurðssonar, ritstjóra ''Víðis'', um að Vestmannaeyjar verði að taka þátt í togaraútgerðinni til að dragast ekki aftur úr sem verstöð, tel ég líka athyglisverðar. Skuldir Bæjarútgerðarinnar, sem ekki náðist að greiða með sölu togaranna, virðast ekki hafa skaðað rekstur bæjarins til lengri tíma litið því bæjarstjóri segir þær allar greiddar og Vestmannaeyjakaupstað með best stæðu kaupstöðum landsins aðeins ári síðar.  
Vestmannaeyingar létu reynslu sína af bæjarútgerð duga og einbeittu sér að rekstri smærri skipa. Fyrsti skuttogarinn kom ekki til Eyja fyrr en í janúar 1973 og var hann í eigu einkaaðila. Óskir bæjarstjórans, sem tók svo stoltur á móti nýsköpunartogurum bæjarins, um að togararnir yrðu jafnmargir eyjunum, hafa ekki enn ræst. Vestmannaeyjarnar eru nú reyndar taldar 16 en togarar skráðir á fyrirtæki og einstaklinga í Eyjum voru níu í ársbyrjun 2006.<br>
Vestmannaeyingar létu reynslu sína af bæjarútgerð duga og einbeittu sér að rekstri smærri skipa. Fyrsti skuttogarinn kom ekki til Eyja fyrr en í janúar 1973 og var hann í eigu einkaaðila. Óskir bæjarstjórans, sem tók svo stoltur á móti nýsköpunartogurum bæjarins, um að togararnir yrðu jafnmargir eyjunum, hafa ekki enn ræst. Vestmannaeyjarnar eru nú reyndar taldar 16 en togarar skráðir á fyrirtæki og einstaklinga í Eyjum voru níu í ársbyrjun 2006.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Helga Hallbergsdóttir]]'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Helga Hallbergsdóttir]]'''</div><br>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval