„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1980/Minnisstætt úthald“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><center>[[Sigurgeir Jónsson (Þorlaugargerði)|Sigurgeir Jónsson]]:</center></big><br>
<big><center>[[Sigurgeir Jónsson (Þorlaugargerði)|Sigurgeir Jónsson]]:</center></big><br>


<big><big><center>Minnistætt úthald</center></big></big><br>
<big><big><center>Minnistætt úthald</center><br>


Á námsárum mínum í Reykjavík upp úr 1960 kom það stökum sinnum fyrir að litið var inn á öldurhús og klúbba ýmiss konar sem þar þrífast. Einn þesara klúbba var Ása-klúbburinn. Hann stóð við Tryggvagötuna gegnt bögglapóststofunni og var undir súð að verulegu leyti. Þarna hittust oft yfir glasi og spilum menn úr ýmsum stéttum þjóðfélagsins og var stéttaskipting óþekkt fyrirbæri á staðnum. Að nafninu til var klúbburinn rekinn sem meðlimaklúbbur, en svo var meðlimum heimilt að taka með sér gesti og vildi þá oft riðlast hverjir væru meðlimir og hverjir ekki. Helst er ég á að aldrei hafi verið til nein meðlimaskrá fyrir klúbb þennan.<br>
Á námsárum mínum í Reykjavík upp úr 1960 kom það stökum sinnum fyrir að litið var inn á öldurhús og klúbba ýmiss konar sem þar þrífast. Einn þessara klúbba var Ása-klúbburinn. Hann stóð við Tryggvagötuna gegnt bögglapóststofunni og var undir súð að verulegu leyti. Þarna hittust oft yfir glasi og spilum menn úr ýmsum stéttum þjóðfélagsins og var stéttaskipting óþekkt fyrirbæri á staðnum. Að nafninu til var klúbburinn rekinn sem meðlimaklúbbur, en svo var meðlimum heimilt að taka með sér gesti og vildi þá oft riðlast hverjir væru meðlimir og hverjir ekki. Helst er ég á að aldrei hafi verið til nein meðlimaskrá fyrir klúbb þennan.<br>
Alla vega kom ég þarna í fyrsta sinn með kunningja mínum sem gestur og var eftir það ávallt hleypt inn orðalaust, hvort sem ég var einn á ferð eða með öðrum. Var sennilega kominn í meðlimatölu.<br>
Alla vega kom ég þarna í fyrsta sinn með kunningja mínum sem gestur og var eftir það ávallt hleypt inn orðalaust, hvort sem ég var einn á ferð eða með öðrum. Var sennilega kominn í meðlimatölu.<br>
Klúbbur þessi var opinn alla daga vikunnar nema miðvikudaga, opnað kl. 4 á daginn og venjulega opinn til kl. 9 að kvöldi. Alla jafna var fátt þar um miðbik vikunnar en um helgar jókst aðsóknin verulega. Auk þess að sitja þarna og rabba saman, gátu menn spilað og teflt og hægt var að kaupa áfengi á staðnum á mun hóflegra verði en gerist á vínveitingahúsum. Þá var að sjálfsögðu hægt að fá þarna óáfenga drykki ef menn vildu það frekar.<br>
Klúbbur þessi var opinn alla daga vikunnar nema miðvikudaga, opnað kl. 4 á daginn og venjulega opinn til kl. 9 að kvöldi. Alla jafna var fátt þar um miðbik vikunnar en um helgar jókst aðsóknin verulega. Auk þess að sitja þarna og rabba saman, gátu menn spilað og teflt og hægt var að kaupa áfengi á staðnum á mun hóflegra verði en gerist á vínveitingahúsum. Þá var að sjálfsögðu hægt að fá þarna óáfenga drykki ef menn vildu það frekar.<br>

Leiðsagnarval