„Magnús Þórðarson (Dal)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Til aðgreiningar alnafna.)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Magnús Þórðarson, Dal.png|thumb|250px|''Magnús Þórðarson.]]
'''Magnús Þórðarson''' í [[Dalur|Dal]] var fæddur 21. september 1879 að Tjörnum undir Eyjafjöllum. Magnús kom til Vestmannaeyja árið 1904 og settist þar að.
'''Magnús Þórðarson''' í [[Dalur|Dal]] var fæddur 21. september 1879 að Tjörnum undir Eyjafjöllum. Magnús kom til Vestmannaeyja árið 1904 og settist þar að.


Lína 15: Lína 16:
Móðir Gísla á Miðhúsum og kona Böðvars í Háakoti var Guðrún húsfreyja þar 1835, f. 19. febrúar 1795, d. 3. september 1872, Gísladóttir bónda í Ormskoti í Fljótshlíð 1801, f. 1747, Jónssonar, og konu Gísla, Ragnhildar húsfreyju, f. 1757, Pálsdóttur.<br>
Móðir Gísla á Miðhúsum og kona Böðvars í Háakoti var Guðrún húsfreyja þar 1835, f. 19. febrúar 1795, d. 3. september 1872, Gísladóttir bónda í Ormskoti í Fljótshlíð 1801, f. 1747, Jónssonar, og konu Gísla, Ragnhildar húsfreyju, f. 1757, Pálsdóttur.<br>
Móðir Kristólínu í Dal og kona Gísla á Miðhúsum var Elín húsfreyja, f. 30. apríl 1836, d. 18. desember 1916, Jónsdóttir  bónda í Miðey, f. 7. júlí 1792, d. 5. janúar 1837, Jónssonar bónda á Ljótarstöðum í A-Landeyjum, f. 1766, d. 2. apríl 1842, Þorkelssonar, og konu Jóns á Ljótarstöðum, Margrétar húsfreyju, f. 1765, d. 18. júlí 1834, Hreinsdóttur.<br>
Móðir Kristólínu í Dal og kona Gísla á Miðhúsum var Elín húsfreyja, f. 30. apríl 1836, d. 18. desember 1916, Jónsdóttir  bónda í Miðey, f. 7. júlí 1792, d. 5. janúar 1837, Jónssonar bónda á Ljótarstöðum í A-Landeyjum, f. 1766, d. 2. apríl 1842, Þorkelssonar, og konu Jóns á Ljótarstöðum, Margrétar húsfreyju, f. 1765, d. 18. júlí 1834, Hreinsdóttur.<br>
Kona Magnúsar Þórðarsonar í Dal. (21. desember 1904), var [[Ingibjörg Bergsteinsdóttir (Dal)|Ingibjörg Bergsteinsdóttir]], f. 24. janúar 1879, d. 2. september 1968.


Börn Kristólínu Gísladóttur og Þórðar Loftssonar í Eyjum voru:<br>
Börn Kristólínu Gísladóttur og Þórðar Loftssonar í Eyjum voru:<br>
Lína 25: Lína 24:
5. [[Guðbjörg Þórðardóttir (Fífilgötu)|Guðbjörg Þórðardóttir]] húsfreyja, fædd 31. ágúst 1894, dáin 4. desember 1984, kona [[Árni Þórarinsson|Árna Þórarinssonar]] hafnsögumanns á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]].<br>
5. [[Guðbjörg Þórðardóttir (Fífilgötu)|Guðbjörg Þórðardóttir]] húsfreyja, fædd 31. ágúst 1894, dáin 4. desember 1984, kona [[Árni Þórarinsson|Árna Þórarinssonar]] hafnsögumanns á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]].<br>
6. [[Gísli Þórðarson (Dal)|Gísli Þórðarson]] vélstjóri í [[Dalur|Dal]], fæddur 10. júní 1896, fórst með vélbátnum [[Már VE-|Má]] 13. febrúar 1920. Kona hans var [[Rannveig Vilhjálmsdóttir|Rannveig Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja, f. 20. apríl 1895, d. 19. október 1970, síðar kona [[Viggó Björnsson|Viggós Björnssonar]] bankastjóra. <br>
6. [[Gísli Þórðarson (Dal)|Gísli Þórðarson]] vélstjóri í [[Dalur|Dal]], fæddur 10. júní 1896, fórst með vélbátnum [[Már VE-|Má]] 13. febrúar 1920. Kona hans var [[Rannveig Vilhjálmsdóttir|Rannveig Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja, f. 20. apríl 1895, d. 19. október 1970, síðar kona [[Viggó Björnsson|Viggós Björnssonar]] bankastjóra. <br>
Kona Magnúsar Þórðarsonar í Dal, (21. desember 1904), var [[Ingibjörg Bergsteinsdóttir (Dal)|Ingibjörg Bergsteinsdóttir]], f. 24. janúar 1879, d. 2. september 1968.<br>
Börn þeirra:<br>
1. Bergþóra Magnúsdóttir verslunarkona, f. 4. apríl 1905, d. 19. október 1925 á Vífilsstöðum.<br>
2. [[Kristján Magnússon (Dal)|Kristján Magnússon]] málarameistari, f. 24. febrúar 1909, d. 16. nóvember 1979, kvæntur [[Júlíana Kristín Kristmannsdóttir |Júlíönu Kristmannsdóttur]] [[Kristmann Þorkelsson|Þorkelssonar]] húsfreyju.<br>
3. [[Ágústa Magnúsdóttir (Dal)|Steinunn ''Ágústa'' Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 9. ágúst 1912, d. 24. júní 1960, gift [[Böðvar Jónsson (Háagarði)|Böðvari Jónssyni]] [[Jón Sverrisson (Háagarði)|Sverrissonar]] í [[Háigarður|Háagarði]].<br>
4. [[Magnea Lovísa Magnúsdóttir (Dal)|Magnea Lovísa Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 12. ágúst 1914, d. 22. júní 1991, gift [[Oddur Sigurðsson|Oddi Sigurðssyni]] skipstjóra.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Leiðsagnarval