„Sveinn P. Scheving“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
'''Sveinn Pálsson Scheving''', [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], var [[Lögreglan í Vestmannaeyjum|yfirlögregluþjónn]] í Vestmannaeyjum á árunum 1918-1932.  
'''Sveinn Pálsson Scheving''', [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], var [[Lögreglan í Vestmannaeyjum|yfirlögregluþjónn]] í Vestmannaeyjum á árunum 1918-1932.  


==Æviskrá==
=Æviskrá=
Sveinn Pálsson Scheving bóndi, sjómaður, hreppstjóri og síðar lögregluþjónn á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]] fæddist 8. marz 1862 í Görðum í Reynishverfi í Mýrdal og lézt 3. ágúst 1943 í Eyjum.
Sveinn Pálsson Scheving bóndi, sjómaður, hreppstjóri og síðar lögregluþjónn á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]] fæddist 8. marz 1862 í Görðum í Reynishverfi í Mýrdal og lézt 3. ágúst 1943 í Eyjum.


==Ætt og uppruni==
=Ætt og uppruni=
Foreldrar Sveins voru Páll bóndi í Görðum í Mýrdal, f. 19. jan. 1822, d. 9. apríl 1864, drukknaði í lendingu, er hann kom úr róðri, Vigfúsar Schevings bónda í Görðum, f. 1790, drukknaði í Dyrhólaósi 25. apríl 1822, Vigfússonar og konu (1818) Vigfúsar Schevings í Görðum, Guðríðar húsfreyju, f. 1790 í Vatnsdal í Fljótshlíð, d. 14. nóvember 1871 að Reyni í Mýrdal, Jónsdóttur, Gunnlaugssonar.<br>
Foreldrar Sveins voru Páll bóndi í Görðum í Mýrdal, f. 19. jan. 1822, d. 9. apríl 1864, drukknaði í lendingu, er hann kom úr róðri, Vigfúsar Schevings bónda í Görðum, f. 1790, drukknaði í Dyrhólaósi 25. apríl 1822, Vigfússonar og konu (1818) Vigfúsar Schevings í Görðum, Guðríðar húsfreyju, f. 1790 í Vatnsdal í Fljótshlíð, d. 14. nóvember 1871 að Reyni í Mýrdal, Jónsdóttur, Gunnlaugssonar.<br>
Móðir Sveins Schevings og kona (1851) Páls í Görðum var Sigríður húsfreyja, f. 22. janúar 1832 í Neðri-Dal u. Eyjafjöllum, d. 6. júlí 1871 í Görðum, Sigurðar bónda í Neðri-Dal og Skarðshjáleigu, f. 1787, d. 1852, Jónssonar og konu Sigurðar bónda, Ingibjargar húsfreyju, f. 1801, d. 1839, Jónsdóttur, Bjarnasonar.<br>
Móðir Sveins Schevings og kona (1851) Páls í Görðum var Sigríður húsfreyja, f. 22. janúar 1832 í Neðri-Dal u. Eyjafjöllum, d. 6. júlí 1871 í Görðum, Sigurðar bónda í Neðri-Dal og Skarðshjáleigu, f. 1787, d. 1852, Jónssonar og konu Sigurðar bónda, Ingibjargar húsfreyju, f. 1801, d. 1839, Jónsdóttur, Bjarnasonar.<br>
Bróðir Sveins Schevings var [[Vigfús P. Scheving (Vilborgarstöðum)|Vigfús P. Scheving]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], faðir [[Sigfús Scheving|Sigfúsar]] í [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]] og [[Jóhann V. Scheving (Vilborgarstöðum)|Jóhanns]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].
Bróðir Sveins Schevings var [[Vigfús P. Scheving (Vilborgarstöðum)|Vigfús P. Scheving]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], faðir [[Sigfús Scheving|Sigfúsar]] í [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]] og [[Jóhann V. Scheving (Vilborgarstöðum)|Jóhanns]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].


==Lífsferill==
=Lífsferill=
Sveinn ólst upp í Görðum til ársins 1876, var vinnudrengur í Hrífunesi í Skaftártungum 1876-1879, var hjá stjúpa sínum í Görðum 1879-1881 og vinnumaður í Reynishólum 1881-1882. <br>
Sveinn ólst upp í Görðum til ársins 1876, var vinnudrengur í Hrífunesi í Skaftártungum 1876-1879, var hjá stjúpa sínum í Görðum 1879-1881 og vinnumaður í Reynishólum 1881-1882. <br>
Nokkrar vertíðir var hann til sjós á Suðurnesjum. Hann var svo vinnumaður í Dalsseli u. Eyjafjöllum um hríð.<br>
Nokkrar vertíðir var hann til sjós á Suðurnesjum. Hann var svo vinnumaður í Dalsseli u. Eyjafjöllum um hríð.<br>
Lína 21: Lína 21:
Sveinn Scheving sat í hreppsnefnd 1901-18, sóknarnefndarmaður varð hann 1898 og næstu 30 árin, meðhjálpari, fjárhaldsmaður kirkjunnar í 23 ár. Auk þess var hann  m.a. formaður fasteignamatsnefndar um skeið, fátækrafulltrúi, stefnuvottur og í skólanefnd. Þá var hann hreppstjóri 1916-18. Hann var skipaður lögregluþjónn 1918 og gegndi hann því embætti til 1932.
Sveinn Scheving sat í hreppsnefnd 1901-18, sóknarnefndarmaður varð hann 1898 og næstu 30 árin, meðhjálpari, fjárhaldsmaður kirkjunnar í 23 ár. Auk þess var hann  m.a. formaður fasteignamatsnefndar um skeið, fátækrafulltrúi, stefnuvottur og í skólanefnd. Þá var hann hreppstjóri 1916-18. Hann var skipaður lögregluþjónn 1918 og gegndi hann því embætti til 1932.


==Fjölskylda==
=Fjölskylda=
Kona Sveins (1895) var [[Kristólína Bergsteinsdóttir]], f. 1868 á Tjörnum u. Eyjafjöllum. Foreldrar hennar voru Bergsteinn Einarsson bóndi á Tjörnum og Fitjarmýri og k.h. Anna Þorleifsdóttir húsfreyja.<br>
Kona Sveins (1895) var [[Kristólína Bergsteinsdóttir]], f. 1868 á Tjörnum u. Eyjafjöllum. Foreldrar hennar voru Bergsteinn Einarsson bóndi á Tjörnum og Fitjarmýri og k.h. Anna Þorleifsdóttir húsfreyja.<br>
Börn þeirra voru: <br>
Börn þeirra voru: <br>
Lína 30: Lína 30:
5. [[Páll Scheving|Páll]], f. 1904. <br>
5. [[Páll Scheving|Páll]], f. 1904. <br>
6. [[Sigurður Scheving|Sigurður]], f. 1910. <br>
6. [[Sigurður Scheving|Sigurður]], f. 1910. <br>
== Myndir ==
= Myndir =
<Gallery>
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 12535.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12535.jpg

Leiðsagnarval