Jakob J. Möller

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jakob Jónatan Möller Jóhannsson, verkstjóri fæddist 7. janúar 1953 í Rvk.
Foreldrar hans Jóhann Georg Möller Sigurðsson, tannlæknir, kraftlyftingamaður, alþjóðadómari í kraftlyftingum, f. 18. apríl 1934, d. 22. mars 2018, og Ágústa Olsen, f. 22. september 1934, d. 10. mars 2008.

Jakob var verkstjóri hjá Ísfélaginu.
Hann eignaðist barn með Fanneyju 1976.
Þau Rut giftu sig 1987, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Sólhlíð 5 1986, búa við Hólagötu 19.

I. Barnsmóðir Jakobs er Fannney Harða Guðmunda Kristjánsdóttir, húsfreyja í Borgarnesi, f. 16. ágúst 1958.
Barn þeirra:
1. Guðrún Ágústa Möller, húsvörður í Hamarsskóla, f. 10. desember 1967.

II. Kona Jakobs, (13. júní 1987), er Rut Ágústsdóttir, húsfreyja, stuðningsfulltrúi, f. 21. desember 1962 í Eyjum.
Börn þeirra:
2. Olga Möller, tanntæknir í Hfirði, f. 29. janúar 1988 í Eyjum. Maður hennar Ólafur Daði Helgason.
3. Marta Möller starfsmaður í Hraunbúðum, f. 29. maí 1990. Sambúðarmaður hennar Todor Hristov frá Búlgaríu.
4. Pálmar Möller, vinnur í löndunargengi í Eyjum, f. 4. júlí 1992.
Barn Jakobs:
1. Guðrún Ágústa Möller, húsvörður í Hamarsskóla, f. 10. desember 1967.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íbúaskrá.
  • Íslendingabók.
  • Jakob.
  • Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.