Hersir Mar Jónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hersir Mar Jónson sjómaður fæddist 28. desember 1986 í Eyjum og lést 10. júlí 2020 í Rvk.
Foreldrar hans Jón Valgeirsson frá Keflavík, sjómaður, stýrimaður í Eyjum, f. 4. júlí 1959, og sambúðarkona hans Þórdís Erlingsdóttir, húsfreyja, fiskverkakona, f. 6. október 1962 í Keflavík, d. 18. nóvember 2022.

Börn Þórdísar og Jóns:
1. Agnar Mar Jónsson, f. 11. nóvember 1982, d. 26. september 1985.
2. Hersir Mar Jónsson, sjómaður, f. 28. desember 1986 í Eyjum, d. 10. júlí 2020 í Reykjanesbæ.
3. Alexander Örn Jónsson, f. 19. mars 1990, d. 16. apríl 1995.
4. Ívar Örn Jónsson, f. 7. mars 1997.

Hersir var með foreldrum sínum, en þau skildu.
Hann var sjómaður, en stundaði ýmis önnur störf þess á milli.
Hersir eignaðist barn með Hlíf 2014.
Hann lést 2020.

I. Barnsmóðir Hersis er Hlíf Ásgeirsdóttir, f. 22. ágúst 1992.
Barn þeirra:
1. Alexander Agnar Hersisson, f. 1. nóvember 2014.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.