Heiðarhvammur
Fara í flakk
Fara í leit
![](/images/thumb/1/1e/Helgafellsbraut_5.jpg/300px-Helgafellsbraut_5.jpg)
![](/images/thumb/0/08/Helgafellsbraut_5_su%C3%B0ur.jpg/300px-Helgafellsbraut_5_su%C3%B0ur.jpg)
![](/images/thumb/e/e0/Helgafellsbraut_5_ni%C3%B0urrif.jpg/300px-Helgafellsbraut_5_ni%C3%B0urrif.jpg)
![](/images/thumb/f/fe/Helgafellsbraut_5_ni%C3%B0urrif2.jpg/300px-Helgafellsbraut_5_ni%C3%B0urrif2.jpg)
![](/images/thumb/b/b2/Helgaf.br.5.jpg/300px-Helgaf.br.5.jpg)
Húsið Heiðarhvammur stóð við Helgafellsbraut 5 sem byggt var árið 1912 af Sigfúsi Scheving og Sesselju Sigurðardóttur. Þegar byrjaði að gjósa bjuggu mæðgurnar Guðrún Scheving og Sesselja Karítas Karlsdóttir í húsinu.
Húsið var rifið eftir gos.
Heimildir
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
- Húsinu undir hrauni haust 2012.