Guðmundur Vigfússon (Kirkjubæjarbraut)
Guðmundur Vigfússon, sjómaður fæddist 11. júlí 1977.
Foreldrar hans Vigfús Guðlaugsson, sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, trillukarl, f. 15. desember 1943, d. 15. janúar 2023, og kona hans Rósa Björg Sigurjónsdóttir, húsfreyja, þerna, sjúkraliði, starfsmaður Sjúkrahússins, f. 27. maí 1947.
Börn Rósu og Vigfúsar:
1. Guðmundur Vigfússon, f. 11. júlí 1977.
2. Freydís Vigfúsdóttir, f. 8. maí 1981.
Börn Rósu áður:
3. Sigmar Valur Hjartarson fiskeldisfræðingur á Dalvík, f. 21. október 1965.
4. Sóley Þorsteinsdóttir sundlaugarvörður í Eyjum, f. 1. maí 1971.
Guðmundur eignaðist barn með Stefaníu Ingu 2001.
Hann eignaðist barn með Söru Rún 2013.
I. Barnsmóðir Guðmundar er Stefanía Inga Sigurjónsdóttir úr Hveragerði, f. 5. febrúar 1982.
Barn þeirra:
1. Guðrún Rós Guðmundsdóttir, f. 30. maí 2001.
II. Barnsmóðir Guðmundar er Sara Rún Markúsdóttir, f. 19. nóvember 1994.
Barn þeirra:
2. Alena Ýr Guðmundsdóttir, f. 12. ágúst 2013.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Guðmundur.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.