Guðlaugur Ólafsson (verkfræðingur)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðlaugur Ólafsson verkfræðingur fæddist 27. október 1973.
Foreldrar hans Inga Þórarinsdóttir, húsfreyja, kennari, f. 14. nóvember 1946, og maður hennar Ólafur M. Kristinsson, sjómaður, skipstjóri, hafnarstjóri, f. 2. desember 1939, d. 4. janúar 2018.

Börn Ingu og Ólafs:
1. Helga Ólafsdóttir húsfreyja, öryrki, f. 20. ágúst 1970. Fyrrum sambúðarmaður hennar Örn Guðmundsson.
2. Lilja Ólafsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 17. febrúar 1972. Maður hennar Gunnar Sigurðsson.
3. Guðlaugur Ólafsson verkfræðingur, f. 27. október 1973. Sambúðarkona hans Kristín Sigurðardóttir.
4. Kristinn Ólafsson líffræðingur, var við doktorsnám, f. 10. febrúar 1978, d. 22. mars 2017. Kona hans Margrét A. Jónsdóttir.
5. Hildur Ólafsdóttir sagnfræðingur, starfsmaður við erfðarannsóknir, f. 29. september 1984. Sambúðarmaður hennar Guðni Guðjónsson. Sambúðarmaður hennar Gregory John Dixon.

Þau Kristín hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau búa í Rvk.

I. Sambúðarkona Guðlaugs er Kristín Sigurðardóttir starfsmaður á hjúkrunarheimili, f. 28. desember 1977. Foreldrar hennar Sigurður Sveinbjörnsson, f. 1. mars 1949, d. 2. ágúst 2025, og Dagný Jónasdóttir, f. 11. september 1948.
Barn þeirra:
1. Helga Lilja Guðlaugsdóttir, f. 16. febrúar 2011.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.