Guðjón Þorbergsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðjón Þorbergsson frá Fáskrúðsfirði, iðnverkamaður fæddist 19. september 1941 og lést 5. desember 2012.
Foreldrar hans voru Þorbergur Þorvaldsson bóndi í Gvendarnesi í Fáskrúðsfirði, f. 3. febrúar 1887, d. 25. apríl 1973, og Níelsína Sigurðardóttir, f. 9. júlí 1901, d. 8. apríl 1978.

Guðjón flutti til Eyja.
Hann var iðnverkamaður.
Þau Jónína giftu sig 1972, eignuðust ekki börn. Þau bjuggu í Björk við Vestmannabraut 47 til Goss 1973, fluttu þá til Rvk og síðan í Kópavog.

I. Kona Guðjóns, (4. október 1972), var Jónína Þorsteinsdóttir frá Vesturhúsum, iðnverkakona, f. 23. september 1944, d. 11. apríl 2024.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.