Gísli Guðmundsson (Stakkagerði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Gísli Guðmundsson í Stakkagerði fæddist 1773 og hrapaði í sjó af Dalfjalli 29. ágúst 1787, 14 ára.
Móðir hans var Guðrún Pálsdóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum og í Stakkagerði f. 1742, d. 11. október 1791, og Guðmundur.
(Dánar- og giftingaskrár voru fyrst haldnar í Eyjum 1785, fæðingaskrár 1786).


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.