Faxi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Faxi er hár klettahryggur, sem skagar norður úr Ystakletti Þetta er grasivaxinn mjór hryggur, en hátt standberg beggja vegna; fyrir neðan er gras (líkist hestmakka – faxi – ef setið er á hryggnum, gæti nafnið verið dregið af því?). Nyrst á tanganum kallast Faxanef.


Heimildir