Fagurlyst-nýja
Fara í flakk
Fara í leit
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir önnur hús sem hafa borið nafnið „Fagurlyst“
![](/images/thumb/4/49/Fagurlyst.jpg/250px-Fagurlyst.jpg)
Húsið Fagurlyst er við Birkihlíð 5. Það var byggt árið 1955 og bílskúr við það árið 1974. Haraldur Hannesson mun hafa fært nafn hússins af Urðavegi 16.
Árið 2007 bjuggu í húsinu Sigurbjörg Haraldsdóttir og Friðrik Már Sigurðsson.