Einar Pálsson (Foldahrauni)
Einar Pálsson garðyrkjubóndi á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði fæddist 28. mars 1975.
Foreldrar hans Páll Einarsson bæjarritari í Eyjum, síðar fjármálastjóri þar, f. 30. apríl 1949, og kona hans Steinunn María Einarsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 11. júlí 1949, d. 27. júní 2016.
Börn Steinunnar og Páls:
1. Sigrún Birgitte Pálsdóttir fótaaðgerðafræðingur í Hafnarfirði, f. 25. apríl 1968.
2. Einar Pálsson garðyrkjubóndi á Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal í Borgarfirði, f. 28. maí 1975. Kona hans Kristjana Jónsdóttir.
3. Gunnar Þór Pálsson sölumaður hjá AB Travel, nú í MSc-námi í mannauðsstjórnun, f. 22. janúar 1985. Kona Chloë Malzac.
Þau Kristjana giftu sig, eignuðust þrjú börn.
I. Kona Einars er Kristjana Jónsdóttir húsfreyja, garðyrkjubóndi 30. maí 1973. Foreldrar hennar Jón Hannes Sigurðsson, f. 22. september 1932, og Hlaðgerður Hulda Laxdal, f. 29. október 1944.
Börn þeirra:
1. Steinunn María Einarsdóttir, f. 11. desember 1996.
2. Hrafnhildur Einarsdóttir, f. 22. apríl 1998.
3. Páll Gauti Einarsson, f. 13. maí 2002.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Einar.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.