Dagný Pétursdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Dagný Pétursdóttir (upprunalegt nafn Ubonwan Paruska) fæddist 20. mars 1949 í Thailandi.
Dagný flutti til Íslands í september 1975.
Hún vann í eldhúsi Sjúkrahússins í Eyjum.
Þau Guðmundur giftu sig 1979, eignuðust tvö börn. Þau búa við Helgafellsbraut 6.

I. Maður Dagnýjar, (22. desember 1979), er Guðmundur Hafliði Guðjónsson tónlistarmaður, f. 22. desember 1940.
Börn þeirra:
2. Rósa Guðmundsdóttir tónlistarmaður, f. 11. mars 1979. Hún er gift Moonli Shingha.
3. Védís Guðmundsdóttir sviðsstjóri á skrifstofu borgarstjóra í Reykjavík, f. 24. maí 1982. Sambúðarmaður hennar Hreggviður Vopni Hauksson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Guðmundur.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.