Breiðabakki

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Þjóðhátíð á Breiðabakka

Breiðabakki er suður á Heimaey. Syðst á Ofanleitishamrinum er Breiðabakki. Breiðabakki er syðsta hraunflæmið úr Helgafellsgosinu, og stendur hann til útsuðurs í átt að Suðurey. Árin 1973 og 1974 var Þjóðhátíðin haldin á Breiðabakka vegna þess hve mikill vikur var í Herjólfsdal. Breiðabakki afmarkar nyrðri mörk Klaufar, sem er steinfjara.