Blik 1958/Nemendamyndir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1958




Nemendamyndir




Nemendur 4. bekkjar, gagnfræðadeildar, 1957-1958, og kennarar.
Fremri röð f.v. Einar H. Eiríksson, kennari, Baldvin Einarsson, Hörður Elíasson,, Jóhannes Sævar Jóhannesson, Sigurgeir Sigurjónsson, Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastjóri, Grétar Þórarinsson, Birgir Vigfússon, Ingólfur Hansen, Hannes Helgason, Guðjón Herjólfsson og Eyjólfur Pálsson, kennari.
Aftari röð f.v. Pálmi Vilhelmsson, kennari, Bryndís Brynjúlfsdóttir, Sigrún Þorsteinsdóttir, Ester Andrésdóttir, Ingibjörg Bragadóttir, Hrefna Jónsdóttir, frú Inga Huld Hákonardóttir, kennari, Sigfús J. Johnsen, kennari, frú Dagný Þorsteinsdóttir, kennari, Ágústa Lárusdóttir, Ólöf Óskarsdóttir, Guðfinna Guðmundsdóttir, Margrét Klara Bergsdóttir, Guðný Fríða Einarsdóttir og Valdimar Kristjánsson, smíðakennari.





Nemendur 3. bekkjar, verknámsdeild, veturinn 1957-1958 ásamt skólastjóra.
Aftari röð frá vinstri: Elín Þorvaldsdóttir, Valgerður Sigurðardóttir, Ásta Kristinsdóttir, Selma Jóhannsdóttir, Magnea Magnúsdóttir, Birna Björnsdóttir, Edda Óskarsdóttir og Sigurbjörg Jónasdóttir.
Fremri röð frá vinstri: Valur Oddsson, Viktor Helgason, Magnús Bergsson, Þorsteinn Þ. Víglundsson, Ásgeir Lýðsson, Halldór Svavarsson, Kristinn Baldvinsson og Benedikt Ragnarsson.





Nemendur 3. bekkjar, bóknámsdeild, veturinn 1957-1958.
L=landsprófsdeild.
Aftasta röð: Sigurður Pétursson, Óskar Björgvinson, Sigurður Tómasson, Hermann Einarsson (L), Guðni Alfreðsson (L), Þorkell Sigurjónsson, Aðalsteinn Sigurjónsson, Óli Þór Ólafsson, Birgir Þorsteinsson, Magnús Jónsson (L), Sigurgeir Jónsson, Sigurjón Jónsson (L), Þráinn Einarsson.
Miðröð: Guðlaug Ólafsdóttir, Ingigerður Eymundsdóttir, Þórey Bergsdóttir, María Vilhjálmsdóttir (L).