Beinasund

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Beinasund. Það örnefni þekkist nú ekki, en mun að líkindum hafa verið í Læknum eða sjávarlónum norðan Strandvegarins hjá Nýjabæjarlóni eða Stokkalóni samkv. Sigfúsi M. Johnsen.
Þar munu fyrstu mormónarnir á Íslandi hafa verið skírðir.


Heimildir