Austurvegur 20

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Í húsinu við Austurveg 20 sem byggt var árið 1950 bjuggu hjónin Friðrik Magnús Gíslason og Ingibjörg Sigurjónsdóttir og hjónin Sigurjón Auðunsson og Sigríður Nikulásdóttir. Einnig bjó í húsinu Sigurður Eyjólfsson. Þau bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin undir hrauninu, haust 2012.