Þar sem hjartað slær

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Stökkva á: flakk, leita
Þjóðhátíðarlag
2011 2012 2013
Kveikjum eldana
Þar sem hjart að slær
Kveikjum eldana
Þar sem hjartað slær
Sjá, Heimaey og Herjólfsdal
Þar sem hjörtun slá í takt við allt
sem í æðunum rennur
sem á huganum brennur
hér í brekkunni
þar kveikjum við eld , eld
Tengjum huga hjart´og sál
þar sem hjartað slær
þar sem hjartað slær
Kveikjum eldana
Þar sem hjartað slær
Kveikjum eldana
Þar sem hjartað slær
Sjá, Heimaey og Herjólfsdal
Þar sem hjörtun slá í takt við allt
sem í æðunum rennur
sem á huganum brennur
hér í brekkunni
þar kveikjum við eld ,eld
Tengjum huga hjarta' og sál
þar sem hjartað slær
þar sem hjartað slær
Tengjum huga hjarta' og sál
þar sem hjartað slær
þar sem hjartað slær
þei, þei
í Herjólfsdal
hó, hó
í fjallasal
hei, hei
í Herjólfsdal
þei, þei
í Herjólfsdal
hó, hó
í fjallasal
hei, hei
í Herjólfsdal
Tengjum huga hjarta' og sál
þar sem hjartað slær
þar sem hjartað slær
Tengjum huga hjarta' og sál
þar sem hjartað slær
þar sem hjartað slær

Lag: Halldór Gunnar Pálsson
Texti: Magnús Þór Sigmundsson
Flytjandi: Fjallabræður, Sverrir Bergmann og Lúðrasveit Vestmannaeyja

EmbedVideo is missing a required parameter.