Þórunn Ósk Jónsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Þórunn Ósk Jónsdóttir húsfreyja fæddist 15. júní 1951.
Foreldrar hennar voru Ástþór Guðnason sjómaður, síðar skipstjóri á Norðfirði, f. 14. maí 1928, d. 2. febrúar 2012 og Ingibjörg Jónsdóttir frá Húsavík, f. 30. september 1929, d. 8. desember 2016.
Kjörforeldrar hennar voru Jón Sveinsson vélstjóri, vélvirki, f. 17. september 1925, d. 17. nóvember 2018, og kona hans Guðrún Jónsdóttir frá Húsavík, móðursystir Þórunnar, f. 19. mars 1925, d. 5. september 2020.

Þórunn var með kjörforeldrum sínum.
Þau Hinrik Ólafur voru í sambúð, eignuðust eitt barn, en skildu.
Þau Þorsteinn giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Reykjavík.

I. Fyrrum sambúðarmaður Þórunnar Óskar var Hinrik Ólafur Thorarensen, verslunarmaður, gjaldkeri, f. 12. febrúar 1948, d. 31. ágúst 1975. Foreldrar hans voru Oddur Carl Thorarensen lögfræðingur, bankastarfsmaður, kvikmyndahússrekandi, kaupmaður, f. 12. febrúar 1920, d. 25. maí 2015, og kona hans Guðrún Þorsteinsdóttir Thorarensen húsfreyja, f. 10. desember 1921, d. 31. janúar 1984.
Barn þeirra:
1. Guðrún Jóna Thorarensen, f. 20. september 1970. Maður hennar Ragnar Þór Hilmarsson.

II. Maður Þórunnar Óskar er Þorsteinn Guðmundsson, f. 25. nóvember 1951. Foreldrar hans voru Guðmundur Eyþór Einarsson bifreiðastjóri, f. 29. október 1907, d. 18. september 1988, og barnsmóðir hans Guðlaug Magnúsdóttir frá Hraunholtum í Kolbeinsstaðahreppi í , f. 21. mars 1922, d. 9. nóvember 2018.
Börn þeirra:
2. Ástþór Ragnar Þorsteinsson, f. 22. nóvember 1973.
3. Ester Þorsteinsdóttir, f. 6. febrúar 1975. Fyrrum maður hennar Óli Kristján Ármannsson. Sambúðarmaður hennar Jens Ívar Jóhönnuson Albertsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 26. nóvember 2018. Minning Jóns Sveinssonar.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.