Óskar Matthíasson (yngri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Óskar Matthíasson skipstjóri fæddist 7. apríl 1973.
Foreldrar hans voru Matthías Óskarsson frá Heiðarbóli við Brekastíg 8, skipstjóri, f. 16. janúar 1944, og kona hans Ingibjörg Pétursdóttir frá Karlsbergi við Heimagötu 20, húsfreyja, f. 6. febrúar 1952.

Börn Ingibjargar og Matthíasar:
1. Bylgja Matthíasdóttir, f. 7. maí 1970.
2. Óskar Matthíasson, skipstjóri, f. 7. apríl 1973.

Óskar lauk prófum í Stýrimannaskólanum í Eyjum 1994.
Hann er skipstjóri.
Þau Sigurrós Úlla giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Kópavogi.

I. Kona Óskars, (í júlí 2002), er Sigurrós Úlla Steinþórsdóttir, f. 9. ágúst 1973. Foreldrar hennar Steinþór Víkingur Guðlaugsson, f. 3. júní 1945, og Ludy Ólafsdóttir, f. 6. september 1949.
Börn þeirra:
1. Matthías Óskarsson (yngri)|Matthías Óskarsson, viðskiptafræðingur, f. 14. júlí 1997.
2. Steinþór Víkingur Óskarsson, nemi í bifvélavirkjun, f. 21. janúar 2002.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.