Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2006/Lok áraskipaútgerðar fyrir 100 árum

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. mars 2017 kl. 10:24 eftir Karibjarna2 (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. mars 2017 kl. 10:24 eftir Karibjarna2 (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Lok áraskipaútgerðar fyrir 100 árum



Í bók sinni Aldahvörf í Eyjum frá 1958 segir Þorsteinn Jónsson, skipstjóri og útgerðarmaður, í Laufási að vetrarvertíðin 1906 hafi verið lokavertíð áraskipanna. Samtals voru þau 28 sem réru héðan þá og voru skv. Aldahvörfum þessi:

VE ||Haffrú ||8 || Magnús Magnússon Felli
VE Skíði 8 " Jón Bergur Jónsson Ólafshúsum VE 4 Skrauti 12 " Sigurður Ingimundarson Nýjabæ VE 12 Sjana 10 " Arni lngimundarson Brekku VE Sigur 10 " Isleifur Jónsson Nýjabæ VE Sæborg 12 " Friðrik Jónsson Klöpp VE 10 Sæmundur 10 " Vigfús Jónsson Holti VE Verðandi 10 " Guðjón Jónsson Sandfelli
Númer Nafn Árafjöldi Formaður
VE Abraham 6 árar Guðmundur Árnason Björnskoti
VE 6 Bergþóra 10 Ágúst Gíslason Landlyst
VE 21 Dagmar 8 Guðjón Guðjónsson Sjólyst
VE Elliði 8 Gísli Eyjólfsson Búastöðum
VE 11 Enok 8 Ástgeir Guðmundsson Litlabæ
VE 19 Fálki 10 Magnús Þórðarson Sjólyst
VE 5 Friður 10 Jón Ingileifsson Reykholti
VE Gunnar 8 Kristján Einarsson Batavíu
VE 16 Haukur 10 Magnús Magnússon Landamótum
VE Halkion 10 Hannes Jónsson Miðhúsum
VE 7 Ingólfur 10 Magnús Guðmundsson Vesturhúsum
VE 8 Immanúel 10 Jóel Eyjólfsson Landamótum
VE 3 Ísak 10 Magnús Þórðarson Dal
VE 20 Jakob 8 Jón Pétursson Þorlaugargerði
VE Kristján IX 8 Magnús Þórðarson Hvammi
VE Lovísa 8 Helgi Guðmundsson Dalbæ
VE Marz 8 Friðrik Svipmundsson Löndum
VE Neptúnus 10 Björn Finnbogason Norðurgarði
VE 22 Olga 10 Guðjón Þorvaldsson Garðstöðum
VE Óskar 10 Sigurður Sigurðsson Frydendal