„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2006/Þórunn Sveinsdóttir, skip og nafn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<center>'''SIGMAR ÞÓR SVEINBJÖRNSSON'''</center><br><br>
<center>'''SIGMAR ÞÓR SVEINBJÖRNSSON'''</center><br><br>


<big><big><big><center>'''Þórunn Sveinsdóttir'''</center></big></big></big><br>
<big><big><big><center>'''Þórunn Sveinsdóttir'''</center><br>
<big><big><big><center>- '''Skip og nafn''' -</center></big></big></big><br><br>
<big><big><big><center>- '''Skip og nafn''' -</center><br><br>
[[Mynd:Sigmar Þór Sveinbjörnsson.png|200px|thumb|Sigmar Þór Sveinsson]]
[[Mynd:Sigmar Þór Sveinbjörnsson.png|200px|thumb|Sigmar Þór Sveinsson]]
Vélskipið Þórunn Sveinsdóttir VE 401, með skipaskrárnúmerið 1135, var smíðuð í Stálvík hf. við Arnarvog í Garðabæ árið 1970. Hún er 105 brúttólestir með 650 hestafla MVM-dísilvél og kom til Vestmannaeyja 20. febrúar 1971. Eigandi skipsins var Ós hf, fjölskyldufyrirtæki [[Óskar Matthíasson|Óskars heitins Matthíassonar]] skipstjóra og útgerðarmanns (f. 22. mars 1921, d. 21. des. 1992).<br>
Vélskipið Þórunn Sveinsdóttir VE 401, með skipaskrárnúmerið 1135, var smíðuð í Stálvík hf. við Arnarvog í Garðabæ árið 1970. Hún er 105 brúttólestir með 650 hestafla MVM-dísilvél og kom til Vestmannaeyja 20. febrúar 1971. Eigandi skipsins var Ós hf, fjölskyldufyrirtæki [[Óskar Matthíasson|Óskars heitins Matthíassonar]] skipstjóra og útgerðarmanns (f. 22. mars 1921, d. 21. des. 1992).<br>
[[Mynd:Óskar Matthíasson með kampavínsflöskuna.png|250px|thumb|Óskar Matthíasson með kampavínsflöskuna]]Þetta skip átti eftir að verða þekkt gæfu- og aflaskip undir öruggri stjórn [[Sigurjón Óskarsson|Sigurjóns Óskarssonar]] skipstjóra og útgerðarmanns. Það er staðreynd að sumum skipum og skipsnöfnum fylgir gæfa og öðrum ekki, þó að auðvitað ráði þar miklu að skip sé vel mannað, með vönum og traustum skipverjum og með skipstjórn fari duglegur og góður sjómaður.<br>
[[Mynd:Óskar Matthíasson með kampavínsflöskuna.png|250px|thumb|Óskar Matthíasson með kampavínsflöskuna]]Þetta skip átti eftir að verða þekkt gæfu- og aflaskip undir öruggri stjórn [[Sigurjón Óskarsson|Sigurjóns Óskarssonar]] skipstjóra og útgerðarmanns. Það er staðreynd að sumum skipum og skipsnöfnum fylgir gæfa og öðrum ekki, þó að auðvitað ráði þar miklu að skip sé vel mannað, með vönum og traustum skipverjum og með skipstjórn fari duglegur og góður sjómaður.<br>
Móðir Óskars Matthíassonar hét [[Þórunn Sveinsdóttir]]. Hann hefur haft trú á að gifta fylgdi nafni móður sinnar og þess vegna skírt þetta nýja skip eftir henni. Þegar skipinu var gefið nafn hinn 11. des. árið 1970 var keypt kampavínsflaska sem hengd var í band til að brjóta hana á stefni skipsins eins og venja er við þess háttar athafnir. Þórunn, dóttir þeirra hjóna [[Þóra Sigurjónsdóttir|Þóru Sigurjónsdóttur]] og Óskars Matthíassonar, fékk þann heiður að skíra skipið og við sjósetningu þess fór hún með eftirfarandi texta:<br><br>
Móðir Óskars Matthíassonar hét [[Þórunn Sveinsdóttir]]. Hann hefur haft trú á að gifta fylgdi nafni móður sinnar og þess vegna skírt þetta nýja skip eftir henni. Þegar skipinu var gefið nafn hinn 11. des. árið 1970 var keypt kampavínsflaska sem hengd var í band til að brjóta hana á stefni skipsins eins og venja er við þess háttar athafnir. Þórunn, dóttir þeirra hjóna [[Þóra Sigurjónsdóttir|Þóru Sigurjónsdóttur]] og Óskars Matthíassonar, fékk þann heiður að skíra skipið og við sjósetningu þess fór hún með eftirfarandi texta:<br><br>
„''Signi þig sól, skip framtíðarlands, morgungeislum guðs. Verndi föng og fjöl giftuvættur Fróns, og blessi þig í dag og alla daga.<br>
„''Signi þig sól, skip framtíðarlands, morgungeislum guðs. Verndi föng og fjöl giftuvættur Fróns, og blessi þig í dag og alla daga.<br>''
''Um leið og þú kyssir Ægi konung skal nafn þitt nefnt í heyranda hljóði. Þórunn Sveinsdóttir skalt þú heita. Sú gifta, sem nöfnu þinni fylgdi, fylgi þér. Þeir menn, sem við þig starfa, hljóti heill og hamingju og njóti verndar Drottins, landi og lýð til heilla. Drottinn veri með þér alla tíð.''“<br><br>
''Um leið og þú kyssir Ægi konung skal nafn þitt nefnt í heyranda hljóði. Þórunn Sveinsdóttir skalt þú heita. Sú gifta, sem nöfnu þinni fylgdi, fylgi þér. Þeir menn, sem við þig starfa, hljóti heill og hamingju og njóti verndar Drottins, landi og lýð til heilla. Drottinn veri með þér alla tíð.''“<br><br>
Eftir þessi orð fleygði Þórunn flöskunni í stefnið en flaskan brotnaði ekki heldur skall utan í kinnunginn og kom í bandinu óbrotin til baka. Sigurjón Óskarsson, bróðir hennar, var fljótur að hugsa, greip flöskuna á lofti, en hugurinn var svo mikill að klára málið að í stað þess að láta Þórunni hafa flöskuna aftur þeytti hann henni sjálfur af afli í stefnið svo að hún mölbrotnaði og kampavínið freyddi á stefninu. Óskar hafði keypt svo dýrt og gott kampavín til þessarar athafnar, og í svo þykkri flösku, að hún brotnaði ekki í fyrstu tilraun.<br>[[Mynd:Þórunn Sveinsdóttir kemur til Vestmannaeyja 20. febrúar 1971.png|500px|center|thumb|Þórunn sveinsdóttir kemur til Vestmannaeyja 20. febrúar 1971]]
Eftir þessi orð fleygði Þórunn flöskunni í stefnið en flaskan brotnaði ekki heldur skall utan í kinnunginn og kom í bandinu óbrotin til baka. Sigurjón Óskarsson, bróðir hennar, var fljótur að hugsa, greip flöskuna á lofti, en hugurinn var svo mikill að klára málið að í stað þess að láta Þórunni hafa flöskuna aftur þeytti hann henni sjálfur af afli í stefnið svo að hún mölbrotnaði og kampavínið freyddi á stefninu. Óskar hafði keypt svo dýrt og gott kampavín til þessarar athafnar, og í svo þykkri flösku, að hún brotnaði ekki í fyrstu tilraun.<br>[[Mynd:Þórunn Sveinsdóttir kemur til Vestmannaeyja 20. febrúar 1971.png|500px|center|thumb|Þórunn sveinsdóttir kemur til Vestmannaeyja 20. febrúar 1971]]
Fyrstu vertíðina var Óskar Matthíasson sjálfur skipstjóri á Þórunni Sveinsdóttur. Hann var kunnur skipstjóri og átti farsælan skipstjórnarferil að baki á nokkrum bátum hér í Eyjum. Má þar nefna [[Nanna VE 300|Nönnu VE 300]], [[Leó VE 294]] og [[Leó VE 400]] en á því skipi varð hann aflakóngur þrjár vertiðir. Óskar var einn af þeim skipstjórum sem gat státað af slysalausum skipstjóraferli þótt hann hafi alltaf sótt sjóinn stíft.<br>
Fyrstu vertíðina var Óskar Matthíasson sjálfur skipstjóri á Þórunni Sveinsdóttur. Hann var kunnur skipstjóri og átti farsælan skipstjórnarferil að baki á nokkrum bátum hér í Eyjum. Má þar nefna [[Nanna VE 300|Nönnu VE 300]], [[Leó VE 294]] og [[Leó VE 400]] en á því skipi varð hann aflakóngur þrjár vertiðir. Óskar var einn af þeim skipstjórum sem gat státað af slysalausum skipstjóraferli þótt hann hafi alltaf sótt sjóinn stíft.<br>
Sigurjón Óskarsson skipstjóri, sonur Þóru og Óskars Matthíassonar, tók við skipstjórn á Þórunni Sveinsdóttur sumarið 1971. Honum gekk strax vel að fiska, varð aflakóngur á eftirtöldum vetrarvertíðunum:<br>
Sigurjón Óskarsson skipstjóri, sonur Þóru og Óskars Matthíassonar, tók við skipstjórn á Þórunni Sveinsdóttur sumarið 1971. Honum gekk strax vel að fiska, varð aflakóngur á eftirtöldum vetrarvertíðunum:<br>
{|{{prettytable}}
{| {{prettytable}} cellpadding="4" cellspacing="0" style="margin: 1em 1em 1em 0; background: #f9f9f9; border: 1px #aaa solid; border-collapse: collapse; font-size: 95%;"
|-
|-
|Ár||Afli í tonnum
|Ár||Afli í tonnum
Lína 102: Lína 102:
Síðustu árin sem hún lifði átti hún við heilsuleysi að stríða enda búin að ganga gegnum marga erfiðleika og vinna mikið alla tíð. Ég hugsa ávallt til hennar með þakklæti og hlýhug fyrir allt það sem hún kenndi mér og gerði fyrir mig þau ár sem við áttum saman. Hún var indæl kona sem öllum, sem henni kynntust, þótti vænt um.<br>
Síðustu árin sem hún lifði átti hún við heilsuleysi að stríða enda búin að ganga gegnum marga erfiðleika og vinna mikið alla tíð. Ég hugsa ávallt til hennar með þakklæti og hlýhug fyrir allt það sem hún kenndi mér og gerði fyrir mig þau ár sem við áttum saman. Hún var indæl kona sem öllum, sem henni kynntust, þótti vænt um.<br>
Þórunn Júlía Sveinsdóttir lést 20. maí 1963, tæplega 69 ára að aldri.<br>
Þórunn Júlía Sveinsdóttir lést 20. maí 1963, tæplega 69 ára að aldri.<br>
:::::::::::::::::::::::'''<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">Sigmar Þór Sveinbjörnsson'''</div><br><br>
:::::::::::::::::::::::<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Sigmar Þór Sveinbjörnsson]]'''</div><br><br>
<small>Heimildir: Morgunblaðið.<br>
<small>Heimildir: Morgunblaðið.<br>
Sjómannadagsblöð Vestmannaeyja.<br>
Sjómannadagsblöð Vestmannaeyja.<br>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval