„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2006/Þórunn Sveinsdóttir, skip og nafn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 49: Lína 49:
Þess skal getið að þessi aflamet og bjarganir voru unnin á þá Þórunni Sveinsdóttur sem smíðuð var í Stálvík við Arnarvog 1970. Það skip var síðan selt 1991.<br>
Þess skal getið að þessi aflamet og bjarganir voru unnin á þá Þórunni Sveinsdóttur sem smíðuð var í Stálvík við Arnarvog 1970. Það skip var síðan selt 1991.<br>
Árið 1991 var nýtt skip afhent Ós hf. frá Slippstöðinni á Akureyri. Fékk það skip, sem er skuttogari, nafnið Þórunn Sveinsdóttir VE 401. Þórunn Óskarsdóttir gaf því skipi nafn eins og því fyrra. Hinni nýju Þórunni Sveinsdóttur VE 401 hefur einnig fylgt gæfa og það hefur fiskast vel á það enda úrvals mannskapur þar um borð.<br><br>
Árið 1991 var nýtt skip afhent Ós hf. frá Slippstöðinni á Akureyri. Fékk það skip, sem er skuttogari, nafnið Þórunn Sveinsdóttir VE 401. Þórunn Óskarsdóttir gaf því skipi nafn eins og því fyrra. Hinni nýju Þórunni Sveinsdóttur VE 401 hefur einnig fylgt gæfa og það hefur fiskast vel á það enda úrvals mannskapur þar um borð.<br><br>
'''Þórunn Júlía Sveinsdóttir frá Ósi við Eyrabakka'''<br>
'''Þórunn Júlía Sveinsdóttir frá Ósi við Eyrabakka'''<br>[[Mynd:Þórunn Sveinsdóttir sj.blað.png|250px|thumb|Þórunn Sveinsdóttir]]
En hver var sú Þórunn Sveinsdóttir sem hið happasæla skipi var skírt eftir og er í dag orðið landsfrægt skipsnafn? Skyggnumst aðeins aftur í tímann.
En hver var sú Þórunn Sveinsdóttir sem hið happasæla skipi var skírt eftir og er í dag orðið landsfrægt skipsnafn? Skyggnumst aðeins aftur í tímann.
Hún hét fullu nafni Þórunn Júlía Sveinsdóttir, kölluð Þórunn eða Tóta á Byggðarenda. Hún var fædd á Eyrarbakka 8. júlí árið 1894 og ólst upp hjá foreldrum sínum. Faðir hennar var Sveinn Sveinsson, fæddur í Simbakoti 9. okt. 1863. Hann var sjómaður, lést 2. júní 1941. Kona hans og móðir Þórunnar var Ingunn Sigurðardóttir frá Rauðafelli í A-Eyjafjöllum, f. 26. jan. 1858, d. 29. apríl 1941. Þau hjón bjuggu að Ósi á Eyrarbakka með fimm börnum sínum, fjórum stúlkum og einum dreng. Húsið Ós hafði tvær burstir og það var aðeins eitt herbergi í austurburstinni. Í því svaf öll fjölskyldan. Þar var hátt undir loft því að burstin var látin halda sér en þröngt hefur verið í herberginu. Sváfu systurnar tvær og tvær saman í rúmi en bróðir þeirra einn. Þetta hús stendur enn á Eyrarbakka og er vel við haldið.<br> [[Mynd:Þórunn Sveinsdóttir sj.blað.png|250px|thumb|Þórunn Sveinsdóttir]]
Hún hét fullu nafni Þórunn Júlía Sveinsdóttir, kölluð Þórunn eða Tóta á Byggðarenda. Hún var fædd á Eyrarbakka 8. júlí árið 1894 og ólst upp hjá foreldrum sínum. Faðir hennar var Sveinn Sveinsson, fæddur í Simbakoti 9. okt. 1863. Hann var sjómaður, lést 2. júní 1941. Kona hans og móðir Þórunnar var Ingunn Sigurðardóttir frá Rauðafelli í A-Eyjafjöllum, f. 26. jan. 1858, d. 29. apríl 1941. Þau hjón bjuggu að Ósi á Eyrarbakka með fimm börnum sínum, fjórum stúlkum og einum dreng. Húsið Ós hafði tvær burstir og það var aðeins eitt herbergi í austurburstinni. Í því svaf öll fjölskyldan. Þar var hátt undir loft því að burstin var látin halda sér en þröngt hefur verið í herberginu. Sváfu systurnar tvær og tvær saman í rúmi en bróðir þeirra einn. Þetta hús stendur enn á Eyrarbakka og er vel við haldið.<br> [[Mynd:Ós á Eyrarbakka.png|250px|thumb|Ós á Eyrarbakka]]
Börn Sveins og Ingunnar voru: Sigurður Ari, f. 3. jan. 1892, Þórunn Júlía, sem hér segir frá, Anna, f. 28. jan 1896, Sveinbjörg, f. 2. apríl 1898, og Jónína, f. 27. des. 1899.<br>
Börn Sveins og Ingunnar voru: Sigurður Ari, f. 3. jan. 1892, Þórunn Júlía, sem hér segir frá, Anna, f. 28. jan 1896, Sveinbjörg, f. 2. apríl 1898, og Jónína, f. 27. des. 1899.<br>
Þess má til gamans geta að Sveinn Sveinsson á Ósi byrjaði fyrstur á sínum tíma að nota þara til áburðar í kálgörðum og reyndist það mjög vel. Það hefur verið árið 1901 og aðrir þegar farið að hans dæmi þegar reynslan sýndi hve góðan árangur það bar (sjá Sögu Eyrarbakka, 11 bls. 139). Enginn virðist þá hafa vitað að fornmenn notuðu einmitt þara til áburðar á akra sína.<br>
Þess má til gamans geta að Sveinn Sveinsson á Ósi byrjaði fyrstur á sínum tíma að nota þara til áburðar í kálgörðum og reyndist það mjög vel. Það hefur verið árið 1901 og aðrir þegar farið að hans dæmi þegar reynslan sýndi hve góðan árangur það bar (sjá Sögu Eyrarbakka, 11 bls. 139). Enginn virðist þá hafa vitað að fornmenn notuðu einmitt þara til áburðar á akra sína.<br>
Lína 58: Lína 58:
Þórunn var 22 ára gömul þegar hún fluttist til Vestmannaeyja árið 1916 ásamt tilvonandi eiginmanni sínum, [[Matthías Gíslason|Matthíasi Gíslasyni]] sjómanni frá Eyrarbakka. Foreldrar Matthíasar voru Gísli Karelsson, f. 25. nóv. 1868, frá Sjávargötu á Eyrarbakka. Hann drukknaði í sjóslysi á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum sjómönnum 2. apríl 1908. Kona hans, Jónína Margrét Þórðardóttir, f. 25. maí 1870, d. 4. sept. 1951, var frá Vatnsholti í Villingaholtshreppi í Árnessýslu.<br>[[Mynd:Hjónin Þórunn sveinsdóttir og Matthías Gíslason, með þrjá syni sína.png|250px|thumb|Hjónin Þórunn Sveinsdóttir og Matthías Gíslason með þrjá syni sína t.f.v.:Sveinn, Óskar og Ingólfur Símon]]
Þórunn var 22 ára gömul þegar hún fluttist til Vestmannaeyja árið 1916 ásamt tilvonandi eiginmanni sínum, [[Matthías Gíslason|Matthíasi Gíslasyni]] sjómanni frá Eyrarbakka. Foreldrar Matthíasar voru Gísli Karelsson, f. 25. nóv. 1868, frá Sjávargötu á Eyrarbakka. Hann drukknaði í sjóslysi á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum sjómönnum 2. apríl 1908. Kona hans, Jónína Margrét Þórðardóttir, f. 25. maí 1870, d. 4. sept. 1951, var frá Vatnsholti í Villingaholtshreppi í Árnessýslu.<br>[[Mynd:Hjónin Þórunn sveinsdóttir og Matthías Gíslason, með þrjá syni sína.png|250px|thumb|Hjónin Þórunn Sveinsdóttir og Matthías Gíslason með þrjá syni sína t.f.v.:Sveinn, Óskar og Ingólfur Símon]]
Þórunn vann fyrst eftir að hún kom til Eyja sem vinnukona hjá [[Árni Filippusson|Árna Filippussyni]] og konu hans, Gíslínu, sem bjuggu í húsinu [[Ásgarður|Ásgarði]] við Heimagötu.<br>
Þórunn vann fyrst eftir að hún kom til Eyja sem vinnukona hjá [[Árni Filippusson|Árna Filippussyni]] og konu hans, Gíslínu, sem bjuggu í húsinu [[Ásgarður|Ásgarði]] við Heimagötu.<br>
Þau Þórunn og Matthías byrjuðu að búa eftir að þau komu til Eyja, og þann 10. maí 1917 giftu þau sig. Þau fengu inni á Vestri-Gjábakka sem var frekar lítið hús en þó dálítið langt og allt á einni hæð. Það var austarlega á Heimaey og stóð við Bakkastíg. Fyrsta barn þeirra Þórunnar og Matthíasar fæddist 17.des. 1916 á Vestri-Gjábakka og fékk nafnið [[Ingólfur Matthíasson|Ingólfur Símon]] (Símonarnafnið er Símon Dalaskáld). Frá [[Gjábakki8|Gjábakka]] fluttust þau Þórunn og Matthías að Vestmannabraut 27, í hús sem hét [[Garðsauki]]. Það átti Árni Jónsson útgerðarmaður, hann átti vélbátinn Gissur hvíta. Þar fæddist [[Sveinn Matthíasson|Sveinn]] 14. ágúst 1918 og Óskar 22. mars 1921. Frá Garðsauka flytjast þau hjón að [[Vallarnes|Vallarnesi]] og síðan á Hof við Urðaveg. Á þessum árum eignuðust þau Gísla, fæddur 17. apríl 1925, en hann lést í bílslysi í Reykjavík aðeins 8 ára gamall. [[Mynd:Byggðarendi við Brekastíg.png|px|thumb|Byggðarendi við Brekastíg]][[Matthildur Þ. Matthíasdóttir|Matthildur Þórunn]] fæddist 13. júní 1926. Það var síðan líklega 1928 sem þau kaupa minnsta húsið við Brekastíg, nr. 15a, en húsið heitir Byggðarendi. Þröngt var um þau í því húsi. Það var gengið inn í það að norðan, inn í litla forstofu eða gang og beint inn af útidyrunum var herbergi þar sem öll fimm börnin sváfu og lítið herbergi þar sem þau hjón sváfu. Einnig var eldhús, meira var plássið ekki. Vaskahús var í skúr við hliðina eða bak við húsið. Eins og sést á þessum búferlaflutningum hefur verið erfitt með húsnæði í Eyjum á þessum árum. Ef fólk átti ekki sjálft húsnæði þurfti það oft að flytja sig á milli húsa.<br>
Þau Þórunn og Matthías byrjuðu að búa eftir að þau komu til Eyja, og þann 10. maí 1917 giftu þau sig. Þau fengu inni á Vestri-Gjábakka sem var frekar lítið hús en þó dálítið langt og allt á einni hæð. Það var austarlega á Heimaey og stóð við Bakkastíg. Fyrsta barn þeirra Þórunnar og Matthíasar fæddist 17.des. 1916 á Vestri-Gjábakka og fékk nafnið [[Ingólfur Matthíasson|Ingólfur Símon]] (Símonarnafnið er Símon Dalaskáld). Frá [[Gjábakki8|Gjábakka]] fluttust þau Þórunn og Matthías að Vestmannabraut 27, í hús sem hét [[Garðsauki]]. Það átti Árni Jónsson útgerðarmaður, hann átti vélbátinn Gissur hvíta. Þar fæddist [[Sveinn Matthíasson|Sveinn]] 14. ágúst 1918 og Óskar 22. mars 1921. Frá Garðsauka flytjast þau hjón að [[Vallarnes|Vallarnesi]] og síðan á Hof við Urðaveg. Á þessum árum eignuðust þau Gísla, fæddur 17. apríl 1925, en hann lést í bílslysi í Reykjavík aðeins 8 ára gamall. [[Mynd:Byggðarendi við Brekastíg.png|px|thumb|Byggðarendi við Brekastíg]][[Mynd:Gísli Matthíasson og Matthildur systir hans.png|250px|thumb|Gísli Matthíasson og Matthildur systir hans]][[Matthildur Þ. Matthíasdóttir|Matthildur Þórunn]] fæddist 13. júní 1926. Það var síðan líklega 1928 sem þau kaupa minnsta húsið við Brekastíg, nr. 15a, en húsið heitir Byggðarendi. Þröngt var um þau í því húsi. Það var gengið inn í það að norðan, inn í litla forstofu eða gang og beint inn af útidyrunum var herbergi þar sem öll fimm börnin sváfu og lítið herbergi þar sem þau hjón sváfu. Einnig var eldhús, meira var plássið ekki. Vaskahús var í skúr við hliðina eða bak við húsið. Eins og sést á þessum búferlaflutningum hefur verið erfitt með húsnæði í Eyjum á þessum árum. Ef fólk átti ekki sjálft húsnæði þurfti það oft að flytja sig á milli húsa.<br>
Eins og áður hefur komið fram var Matthías alltaf sjómaður. Fyrst var hann á skútum frá Reykjavík en síðan stundaði hann sjó frá Vestmannaeyjum og var þá skipstjóri eða formaður eins og það var kallað á þessum árum.<br><br>
Eins og áður hefur komið fram var Matthías alltaf sjómaður. Fyrst var hann á skútum frá Reykjavík en síðan stundaði hann sjó frá Vestmannaeyjum og var þá skipstjóri eða formaður eins og það var kallað á þessum árum.<br><br>
   
   
Lína 79: Lína 79:
Þegar slysið átti sér stað höfðu þau Þórunn og Matthías búið saman í 14 ár. Hann var 37 ára en hún 36 ára. Börn þeirra fimm voru á aldrinum 4 til 14 ára. Það voru því erfiðir tímar fram undan hjá Þórunni Sveinsdóttur, hún var nú ein með börn sín og ekki var auðvelt að fara frá þeim til útivinnu.<br>
Þegar slysið átti sér stað höfðu þau Þórunn og Matthías búið saman í 14 ár. Hann var 37 ára en hún 36 ára. Börn þeirra fimm voru á aldrinum 4 til 14 ára. Það voru því erfiðir tímar fram undan hjá Þórunni Sveinsdóttur, hún var nú ein með börn sín og ekki var auðvelt að fara frá þeim til útivinnu.<br>
Þórunn fékk styrk eftir slysið og notaði hann, þótt ekki væri hann stór, til að stækka [[Byggðarendi|Byggðarenda]] um helming til vesturs. Húsið var lítið, á norðurhlið var útidyrahurðin og einn gluggi sem var á eldhúsi. Við stækkunina bættist gluggi við norðurhliðina þar sem var svefnherbergi. Húsið er enn óbreytt frá þessum tíma og má þá sjá að það hefur ekki verið stórt fyrir stækkunina.<br>
Þórunn fékk styrk eftir slysið og notaði hann, þótt ekki væri hann stór, til að stækka [[Byggðarendi|Byggðarenda]] um helming til vesturs. Húsið var lítið, á norðurhlið var útidyrahurðin og einn gluggi sem var á eldhúsi. Við stækkunina bættist gluggi við norðurhliðina þar sem var svefnherbergi. Húsið er enn óbreytt frá þessum tíma og má þá sjá að það hefur ekki verið stórt fyrir stækkunina.<br>
Þegar Þórunn hafði lokið við að byggja við Byggðarenda fór hún að taka menn í fæði, kostgangara eins og þeir voru kallaðir. Þetta gerði hún í nokkur ár til að bjarga sér og var jafnframt með menn í þjónustu, þvoði af þeim og straujaði fötin þeirra. Það var haft eftir þeim sem voru kostgangarar hjá Þórunni á Byggðarenda að þar hafi alltaf ríkt góður andi og verið vel tekið á móti þeim sem þangað komu. Þetta hefur sá sem hér heldur á penna margoft fengið að heyra.
[[Mynd:Myndaramminn sem Þórunni var gefinn og rætt er um í greininni.png|250px|thumb|Myndaramminn sem Þórunni var gefinn og rætt er um í greininni]]Þegar Þórunn hafði lokið við að byggja við Byggðarenda fór hún að taka menn í fæði, kostgangara eins og þeir voru kallaðir. Þetta gerði hún í nokkur ár til að bjarga sér og var jafnframt með menn í þjónustu, þvoði af þeim og straujaði fötin þeirra. Það var haft eftir þeim sem voru kostgangarar hjá Þórunni á Byggðarenda að þar hafi alltaf ríkt góður andi og verið vel tekið á móti þeim sem þangað komu. Þetta hefur sá sem hér heldur á penna margoft fengið að heyra.
Einn kostgangari hjá Þórunni Sveinsdóttur var frændi hennar, Ingvar J. Guðmundsson. Móðir hans var Ingibjörg Sveinsdóttir, systir Sveins Sveinssonar á Ósi. Ingvar var vélstjóri á togurum. Eitt sinn er hann kom til Þórunnar færði hann henni að gjöf fallegan og sérstakan myndaramma úr kopar. Ramminn var eins og blómapottur með laufblöðum og sporöskjulagaður myndflöturinn kom upp úr blóminu. Ingvar smíðaði rammann sjálfur og er hann listasmíði. Þessi gjöf ber vott um að hann hefur verið ánægður með þá þjónustu og mat sem hann fékk hjá Þórunni frænku sinni á Byggðarenda. Ingvar fórst með togaranum Braga við Fleetwood 30. október 1940. Þegar Þórunn lést eignaðist Óskar Matthíasson þennan ramma og er hann nú í eigu Þóru Sigurjónsdóttur, ekkju Óskars, og hefur síðan verið í honum mynd af Óskari.<br><br>
Einn kostgangari hjá Þórunni Sveinsdóttur var frændi hennar, Ingvar J. Guðmundsson. Móðir hans var Ingibjörg Sveinsdóttir, systir Sveins Sveinssonar á Ósi. Ingvar var vélstjóri á togurum. Eitt sinn er hann kom til Þórunnar færði hann henni að gjöf fallegan og sérstakan myndaramma úr kopar. Ramminn var eins og blómapottur með laufblöðum og sporöskjulagaður myndflöturinn kom upp úr blóminu. Ingvar smíðaði rammann sjálfur og er hann listasmíði.[[Mynd:Þóra Sigurjónsdóttir.png|250px|thumb|Þórunn Sigurjónsdóttir]] Þessi gjöf ber vott um að hann hefur verið ánægður með þá þjónustu og mat sem hann fékk hjá Þórunni frænku sinni á Byggðarenda. Ingvar fórst með togaranum Braga við Fleetwood 30. október 1940. Þegar Þórunn lést eignaðist Óskar Matthíasson þennan ramma og er hann nú í eigu Þóru Sigurjónsdóttur, ekkju Óskars, og hefur síðan verið í honum mynd af Óskari.<br><br>
'''Margir réttu hjálparhönd'''<br>
'''Margir réttu hjálparhönd'''<br>[[Mynd:Á tröppunum á Sunnuhvoli.png|250px|thumb|Á tröppunum á Sunnuhvoli, t.f.v.: Óskar Matthíasson, Sveinbjörn Snæbjörnsson, Þórunn Sveinsdóttir og Sigmar Þór Sveinbjörnsson.]]
Á þessum erfiðleikatímum hjá Þórunni reyndi hún margvíslega hjálpsemi hjá fólki. Árni í [[Garðsauki|Garðsauka]] bauð t.d. Óskari Matt að borða hjá sér og gerði hann það í einhvern tíma, en síðan vildi hann auðvitað vera hjá móður sinni. Ingólfur var sendur á Eyrarbakka um tíma þar sem hann var hjá ömmu sinni og afa en þau bjuggu þá enn á Ósi. Sveinn var tvö ár á Krossi í Austur-Landeyjum og var hann fermdur frá Krosskirkju. Óskar var í sveit á sumrin, var 1931 í Neðridal í Mýrdal en árið 1932 á Tumastöðum í Fljótshlíð hjá Frímanni Ísleifssyni og Mörtu Sigurðardóttir og sumarið 1933 var hann sendur í sveit til Auðuns Auðunssonar og Þorbjargar á Efri-Hól undir Eyjafjöllum. Þá var hann eitt sumar hjá Þorvaldi Símonarsyni og Guðbjörgu Sigurðardóttur í Krosshjáleigu (Tjarnarkoti) í A-Landeyjum. Þegar Óskar var í Krosshjáleigu hitti hann Frímann á Tumastöðum sem spurði Óskar hvort hann vildi koma til sín í orlof. Óskar var fljótur að svara því neitandi enda vissi hann ekki hvað orðið þýddi, hafði aldrei heyrt þetta orð fyrr. Fleiri sögur eru til af Óskari frá þessum erfiðleikaárum.<br><br>
Á þessum erfiðleikatímum hjá Þórunni reyndi hún margvíslega hjálpsemi hjá fólki. Árni í [[Garðsauki|Garðsauka]] bauð t.d. Óskari Matt að borða hjá sér og gerði hann það í einhvern tíma, en síðan vildi hann auðvitað vera hjá móður sinni. Ingólfur var sendur á Eyrarbakka um tíma þar sem hann var hjá ömmu sinni og afa en þau bjuggu þá enn á Ósi. Sveinn var tvö ár á Krossi í Austur-Landeyjum og var hann fermdur frá Krosskirkju. Óskar var í sveit á sumrin, var 1931 í Neðridal í Mýrdal en árið 1932 á Tumastöðum í Fljótshlíð hjá Frímanni Ísleifssyni og Mörtu Sigurðardóttir og sumarið 1933 var hann sendur í sveit til Auðuns Auðunssonar og Þorbjargar á Efri-Hól undir Eyjafjöllum. Þá var hann eitt sumar hjá Þorvaldi Símonarsyni og Guðbjörgu Sigurðardóttur í Krosshjáleigu (Tjarnarkoti) í A-Landeyjum. Þegar Óskar var í Krosshjáleigu hitti hann Frímann á Tumastöðum sem spurði Óskar hvort hann vildi koma til sín í orlof. Óskar var fljótur að svara því neitandi enda vissi hann ekki hvað orðið þýddi, hafði aldrei heyrt þetta orð fyrr. Fleiri sögur eru til af Óskari frá þessum erfiðleikaárum.<br><br>[[Mynd:Fjölskyldumynd, Þórunn Sveinsdóttir og fjölskylda.png|500px|center|thumb|Fjölskyldumynd, t.f.v.:Þórunn Sveinsdóttir, Erla Sigmarsdóttir, Gísli Sigmarsson og Sigmar Guðmundsson.]]
'''Að bjarga sér'''<br>
'''Að bjarga sér'''<br>
Á veturna, þegar skólinn var búinn á daginn, fór Óskar niður á bryggju til að tína lifur. Á þessum árum var ekki gert að fiskinum úti á sjó eins og síðar varð algengt heldur var öllum fiski landað óaðgerðum. Þegar bátarnir voru að landa þrýstist oft lifur út úr belgnum á fiskinum og lá eftir á bryggjunni eða rann í sjóinn. Þá var vinsælt hjá mörgum peyjum í Eyjum að hirða upp lifrina af bryggjunni eða krækja hana upp úr sjónum og setja hana í fötur og selja. Kennarar drengjanna voru ekki hrifnir af þessu háttarlagi, sérstaklega ekki ef þeir komu í skólann angandi af lifrarstækju.<br>
Á veturna, þegar skólinn var búinn á daginn, fór Óskar niður á bryggju til að tína lifur. Á þessum árum var ekki gert að fiskinum úti á sjó eins og síðar varð algengt heldur var öllum fiski landað óaðgerðum. Þegar bátarnir voru að landa þrýstist oft lifur út úr belgnum á fiskinum og lá eftir á bryggjunni eða rann í sjóinn. Þá var vinsælt hjá mörgum peyjum í Eyjum að hirða upp lifrina af bryggjunni eða krækja hana upp úr sjónum og setja hana í fötur og selja. Kennarar drengjanna voru ekki hrifnir af þessu háttarlagi, sérstaklega ekki ef þeir komu í skólann angandi af lifrarstækju.<br>
Ymsar skemmtilegar sögur hafa spunnist af lifrartínslunni. [[Magnús Bjarnason]] (Muggur) frá [[Garðshorn|Garðshorni]] sagði Þóru eftirfarandi sögu sem hann hafði eftir Ástu í Garðshorni, móður sinni:<br>
Ymsar skemmtilegar sögur hafa spunnist af lifrartínslunni. [[Magnús Bjarnason]] (Muggur) frá [[Garðshorn|Garðshorni]] sagði Þóru eftirfarandi sögu sem hann hafði eftir Ástu í Garðshorni, móður sinni:<br>
„Einn dag er Ásta að ganga upp Heimagötu en Óskar, sem þá var smápatti, að labba heim til sín að Vallarnesi, næsta húsi við Garðshorn. Tóku þau tal saman. Óskar var grútskítugur, búinn að óhreinka fötin sín og það var vond lykt af honum. Ásta spyr hann: Hvað varst þú eiginlega að gera, drengur? Ég var niður á bryggju að tína lifur, svaraði Óskar. Hann var með höndina í vasanum og lét glamra í peningunum. Ásta spyr hann þá hvað hann ætli að gera við þessa peninga sem hann sé með í vasanum. Ég ætla að kaupa inniskó og gefa henni mömmu minni.“<br>
„Einn dag er Ásta að ganga upp Heimagötu en Óskar, sem þá var smápatti, að labba heim til sín að Vallarnesi, næsta húsi við Garðshorn. Tóku þau tal saman. Óskar var grútskítugur, búinn að óhreinka fötin sín og það var vond lykt af honum. Ásta spyr hann: Hvað varst þú eiginlega að gera, drengur? Ég var niður á bryggju að tína lifur, svaraði Óskar. Hann var með höndina í vasanum og lét glamra í peningunum. Ásta spyr hann þá hvað hann ætli að gera við þessa peninga sem hann sé með í vasanum. Ég ætla að kaupa inniskó og gefa henni mömmu minni.“<br>[[Mynd:Þórunn Sveinsdóttir og Elín Vigfúsdóttir.png|250px|thumb|Þórunn Sveinsdóttir og Elín Vigfúsdóttir, Brekastíg 12. Myndin er tekin á bak við Byggðarenda]]
Óskar og bræður hans byrjuðu snemma að taka til hendinni og voru hörkuduglegir að bjarga sér og draga björg í bú. Eitt skipti sem oftar fór Óskar niður á bryggju og þar var honum gefin hnísa sem þótti mikil búbót á þessum árum því að mikið kjöt er á þessum smáhvölum. En það var þrautin þyngri að koma hnísunni upp á Brekastíg fyrir lítinn snáða. Óskar byrjaði þó að draga hana heim og var búinn að drösla henni upp að Vöruhúsi við Vestmannabraut þegar hann stoppar og hvílir sig enda alveg að gefast upp og langur vegur enn eftir að draga hana upp Skólaveg og hálfan Brekastíginn. Þar sem hann situr þarna koma að honum tveir menn sem höfðu séð hann með hnísuna og vissu hvernig honum leið. Þeir buðust til að bera fyrir hann hnísuna upp Skólaveg og inn Brekastíg, heim að Byggðarenda þar sem tekið var við henni fegins hendi. Þetta atvik festist í minni Óskars sem sagði oft þessa sögu og var alla tíð þakklátur þessum mönnum sem þarna komu til hjálpar. Annar þeirra var [[Þorsteinn Sigurðsson]] frá [[Melstaður|Melstað]], seinna á [[Blátindur|Blátindi]], útgerðarmaður í Eyjum og einn eiganda Fiskiðjunnar hf. Ekki er vitað hver hinn maðurinn var.<br>
Óskar og bræður hans byrjuðu snemma að taka til hendinni og voru hörkuduglegir að bjarga sér og draga björg í bú. Eitt skipti sem oftar fór Óskar niður á bryggju og þar var honum gefin hnísa sem þótti mikil búbót á þessum árum því að mikið kjöt er á þessum smáhvölum. En það var þrautin þyngri að koma hnísunni upp á Brekastíg fyrir lítinn snáða. Óskar byrjaði þó að draga hana heim og var búinn að drösla henni upp að Vöruhúsi við Vestmannabraut þegar hann stoppar og hvílir sig enda alveg að gefast upp og langur vegur enn eftir að draga hana upp Skólaveg og hálfan Brekastíginn. Þar sem hann situr þarna koma að honum tveir menn sem höfðu séð hann með hnísuna og vissu hvernig honum leið. Þeir buðust til að bera fyrir hann hnísuna upp Skólaveg og inn Brekastíg, heim að Byggðarenda þar sem tekið var við henni fegins hendi. Þetta atvik festist í minni Óskars sem sagði oft þessa sögu og var alla tíð þakklátur þessum mönnum sem þarna komu til hjálpar. Annar þeirra var [[Þorsteinn Sigurðsson]] frá [[Melstaður|Melstað]], seinna á [[Blátindur|Blátindi]], útgerðarmaður í Eyjum og einn eiganda Fiskiðjunnar hf. Ekki er vitað hver hinn maðurinn var.<br>[[Mynd:Nýja Þórunn Sveinsdóttir sjósett á Akureyri 1991.png|500px|center|thumb|Nýja Þórunn Sveinsdóttir sjósett á Akureyri 1991. T.f.v.: Sigurlaug Alfreðsdóttir, Sigurjón Óskarsson, Óskar Matthíasson, Þóra Sigurjónsdóttir og Þórunn Óskarsdóttir sem gaf skipinu nafn]]
En það voru fleiri góðir menn sem réttu fjölskyldunni á Byggðarenda hjálparhönd. [[Sigurður Bjarnason]] í [[Svanhóll|Svanhól]] var formaður á bát í Eyjum. Hann bauðst til að fara með línustubb fyrir Þórunni og fékk hún fiskinn sem á hann kom og er haft eftir Óskari Matthíassyni að Sigurður hafi bæði skaffað línustubbinn og beituna, en Þórunn og elstu strákarnir beittu. Ekki er vitað hvað þetta voru margir krókar, en stubbar voru oft 150 til 200 krókar. Eitt sinn tapaðist stubburinn en samt fékk Þórunn 8 fiska af stubbnum. Svona reyndist Sigurður henni vel.<br><br>
En það voru fleiri góðir menn sem réttu fjölskyldunni á Byggðarenda hjálparhönd. [[Sigurður Bjarnason]] í [[Svanhóll|Svanhól]] var formaður á bát í Eyjum. Hann bauðst til að fara með línustubb fyrir Þórunni og fékk hún fiskinn sem á hann kom og er haft eftir Óskari Matthíassyni að Sigurður hafi bæði skaffað línustubbinn og beituna, en Þórunn og elstu strákarnir beittu. Ekki er vitað hvað þetta voru margir krókar, en stubbar voru oft 150 til 200 krókar. Eitt sinn tapaðist stubburinn en samt fékk Þórunn 8 fiska af stubbnum. Svona reyndist Sigurður henni vel.<br><br>
'''Sonarmissir'''<br>
'''Sonarmissir'''<br>[[Mynd:Margrét Jónsdóttir, Simbakoti.png|250px|thumb|Margrét Jónsdóttir, Simbakoti, móðir Sveins Sveinssonar]]
Gísli, sonur Þórunnar, var aðeins 8 ára er hann lést í sviplegu bílslysi í Reykjavík 27. maí 1933. Hann var, þegar þetta gerðist, hjá föðurömmu sinni, Jónínu M. Þórðardóttur sem bjó að Bergstaðarstræti 30, neðstu hæð (jarðhæð). Atvik voru þau að Sveinn, bróðir Gísla, hafði verið í sveit hjá bónda á Krossi í A-Landeyjum sem Björn hét og var hann að flytja búferlum þetta vor að Horni í Skorradal. Ætlaði Sveinn að fylgja honum þangað. Seinna fluttist Björn norður í Eyjafjörð og gerðist kennari þar. Svein langaði að hitta bróður sinn í Reykjavík og varð úr að þeir komu við í Bergstaðastrætinu á leiðinni vestur svo að bræðurnir gætu hist. Má nærri geta að þar urðu fagnaðarfundir. Gísla var gefinn peningur. Þegar bíllinn er að fara af stað missir hann peninginn og ætlar að ná honum upp en verður þá undir bílnum sem var með búslóðina. Hann dó samstundis. Sveinn, bróðir Gísla, hefur því verið áhorfandi að þessu hræðilega slysi. Þetta voru vitaskuld þungbærar fréttir fyrir Þórunni, aðeins þremur árum eftir að hún missti Matthías í Araslysinu.<br><br>
Gísli, sonur Þórunnar, var aðeins 8 ára er hann lést í sviplegu bílslysi í Reykjavík 27. maí 1933. Hann var, þegar þetta gerðist, hjá föðurömmu sinni, Jónínu M. Þórðardóttur sem bjó að Bergstaðarstræti 30, neðstu hæð (jarðhæð). Atvik voru þau að Sveinn, bróðir Gísla, hafði verið í sveit hjá bónda á Krossi í A-Landeyjum sem Björn hét og var hann að flytja búferlum þetta vor að Horni í Skorradal. Ætlaði Sveinn að fylgja honum þangað. Seinna fluttist Björn norður í Eyjafjörð og gerðist kennari þar. Svein langaði að hitta bróður sinn í Reykjavík og varð úr að þeir komu við í Bergstaðastrætinu á leiðinni vestur svo að bræðurnir gætu hist. Má nærri geta að þar urðu fagnaðarfundir. Gísla var gefinn peningur. Þegar bíllinn er að fara af stað missir hann peninginn og ætlar að ná honum upp en verður þá undir bílnum sem var með búslóðina. Hann dó samstundis. Sveinn, bróðir Gísla, hefur því verið áhorfandi að þessu hræðilega slysi. Þetta voru vitaskuld þungbærar fréttir fyrir Þórunni, aðeins þremur árum eftir að hún missti Matthías í Araslysinu.<br><br>[[Mynd:Jónína Margrét Þórðardóttir, móðir Matthíasar Gíslasonar, með börnum sínum.png|500px|center|thumb|Jóna Margrét Þórðardóttir, móðir Matthíasar Gíslasonar, með börnum sínum. Aftari röð f.v.: Matthías, Þórður, Ingibergur, Karel. Fremri röð f.v.: Ágústa, Júlía, Jónína og Sigurður. Gísli Karelsson faðir þeirra drukknaði 2. apríl 1908]]
'''Birtir til'''<br>
'''Birtir til'''<br>
Öll él birtir upp um síðir. Þórunn átti eftir að eiga bærilega ævi þegar tímar liðu fram. Hún giftist aftur [[Sigmar Guðmundsson|Sigmari Guðmundssyni]] frá Miðbæ á Norðfirði, f. 28. ágúst 1908, d. 4. júlí 1989, dugmiklum sjómanni. Sigmar var kostgangari hjá henni þegar þau kynntust. Þau giftu sig á gamlársdag 1939. Sigmar var þá sjómaður en varð síðar útgerðarmaður. Gerðu þeir Óskar Matthíasson, stjúpsonur hans, út bátana Nönnu VE 300, Leó VE 294 og Leó VE 400. Gekk sú útgerð að mestu leyti vel, sérstaklega eftir að þeir keyptu Leó VE 400 sem var stálbátur, smíðaður fyrir þá í Austur-Þýskalandi. Hann kom nýr til Eyja í desember 1959.<br>
Öll él birtir upp um síðir. Þórunn átti eftir að eiga bærilega ævi þegar tímar liðu fram. Hún giftist aftur [[Sigmar Guðmundsson|Sigmari Guðmundssyni]] frá Miðbæ á Norðfirði, f. 28. ágúst 1908, d. 4. júlí 1989, dugmiklum sjómanni. Sigmar var kostgangari hjá henni þegar þau kynntust. Þau giftu sig á gamlársdag 1939. Sigmar var þá sjómaður en varð síðar útgerðarmaður. Gerðu þeir Óskar Matthíasson, stjúpsonur hans, út bátana Nönnu VE 300, Leó VE 294 og Leó VE 400. Gekk sú útgerð að mestu leyti vel, sérstaklega eftir að þeir keyptu Leó VE 400 sem var stálbátur, smíðaður fyrir þá í Austur-Þýskalandi. Hann kom nýr til Eyja í desember 1959.<br>
Sigmar og Þórunn eignuðust tvo börn saman, [[Gísli M. Sigmarsson|Gísla Matthías Sigmarsson]], f. 9. okt. 1937, og [[Guðlaug Erla Sigmarsdóttir|Guðlaugu Erlu Sigmarsdóttur]], f. 11. okt. 1942, d. 11. maí 2005. Auk þess ólu þau upp, skrifara þessa þáttar, [[Sigmar Þór Sveinbjörnsson]], f. 23. mars 1946. Móðir hans, [[Matthildur Matthíasdóttir]], veiktist af berklum.<br>
Sigmar og Þórunn eignuðust tvo börn saman, [[Gísli M. Sigmarsson|Gísla Matthías Sigmarsson]], f. 9. okt. 1937, og [[Guðlaug Erla Sigmarsdóttir|Guðlaugu Erlu Sigmarsdóttur]], f. 11. okt. 1942, d. 11. maí 2005. Auk þess ólu þau upp, skrifara þessa þáttar, [[Sigmar Þór Sveinbjörnsson]], f. 23. mars 1946. Móðir hans, [[Matthildur Matthíasdóttir]], veiktist af berklum.<br>
Þau Þórunn og Sigmar bjuggu á Byggðarenda til ársins 1954, en þá fluttu þau að [[Sunnuhvoll|Sunnuhvoli]] við Miðstræti 14 þar sem Þórunn bjó til dauðadags.<br><br>
Þau Þórunn og Sigmar bjuggu á Byggðarenda til ársins 1954, en þá fluttu þau að [[Sunnuhvoll|Sunnuhvoli]] við Miðstræti 14 þar sem Þórunn bjó til dauðadags.<br><br>[[Mynd:Nýja Þórunn Sveinsdóttir sj.blað.png|500px|center|thumb|Nýja Þórunn Sveinsdóttir]]
'''Góðar minningar'''<br>
'''Góðar minningar'''<br>
Þegar ég man fyrst eftir mér hjá Þórunni og Sigmari bjuggum við á Byggðarenda við Brekastig 15a. Þá vann hún á stakkstæði fyrir ofan kirkju og var þá einnig með nokkra menn í þjónustu. Tveir menn, sem hún þjónaði, eru mér sérstaklega minnisstæðir. Annar þeirra vann í Útvegsbankanum en hinn á Hótel HB. Það var sérstök stund þegar þeir komu að sækja nýþveginn þvottinn. Báðir voru þeir í þannig vinnu að þeir þurftu að fá skyrturnar sínar stífaðar og man ég vel eftir stórum bunkum af skyrtum sem þeir voru að sækja. Maðurinn, sem vann á Hótel HB, var auk þess með hvíta kokkajakka sem þurfti að stífa á kragana að framan. Þegar hann sótti þvottinn kom hann með stóra tösku undir hann. Í hvert skipti sem menn komu að sækja sinn þvott var alltaf sest niður í eldhúsinu á Byggðarenda og drukkið kaffi og málin rædd.<br>
Þegar ég man fyrst eftir mér hjá Þórunni og Sigmari bjuggum við á Byggðarenda við Brekastig 15a. Þá vann hún á stakkstæði fyrir ofan kirkju og var þá einnig með nokkra menn í þjónustu. Tveir menn, sem hún þjónaði, eru mér sérstaklega minnisstæðir. Annar þeirra vann í Útvegsbankanum en hinn á Hótel HB. Það var sérstök stund þegar þeir komu að sækja nýþveginn þvottinn. Báðir voru þeir í þannig vinnu að þeir þurftu að fá skyrturnar sínar stífaðar og man ég vel eftir stórum bunkum af skyrtum sem þeir voru að sækja. Maðurinn, sem vann á Hótel HB, var auk þess með hvíta kokkajakka sem þurfti að stífa á kragana að framan. Þegar hann sótti þvottinn kom hann með stóra tösku undir hann. Í hvert skipti sem menn komu að sækja sinn þvott var alltaf sest niður í eldhúsinu á Byggðarenda og drukkið kaffi og málin rædd.<br>

Leiðsagnarval