Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1999/ Líkanasmiðurinn Tryggvi Sigurðsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. september 2015 kl. 10:59 eftir Kristinsigurlas (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. september 2015 kl. 10:59 eftir Kristinsigurlas (spjall | framlög) (Ný síða: <big><big>Líkanasmiðurinn Tryggvi Sigurðsson vélstjóri á Frá</big></big><br> Eins og kemur fram annars staðar í þessu blaði var haldin sýning á skipslíkönum í Ás...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Líkanasmiðurinn Tryggvi Sigurðsson vélstjóri á Frá

Eins og kemur fram annars staðar í þessu blaði var haldin sýning á skipslíkönum í Ásgarði sl. sjómannadag. Þar voru margir glæsigripir Tryggva Sigurðssonar. Hluti sýningarinnar sést hér á myndunum. Það má með ólíkindum telja hvað Tryggvi afkastar miklu þegar til þess er litið að hann stundar sjó allt árið á Frá.