„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1999/ Líkanasmiðurinn Tryggvi Sigurðsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><big>Líkanasmiðurinn Tryggvi Sigurðsson vélstjóri á Frá</big></big><br> Eins og kemur fram annars staðar í þessu blaði var haldin sýning á skipslíkönum í Ás...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:


Eins og kemur fram annars staðar í þessu blaði var haldin sýning á skipslíkönum í Ásgarði sl. sjómannadag. Þar voru margir glæsigripir Tryggva Sigurðssonar. Hluti sýningarinnar sést hér á myndunum. Það má með ólíkindum telja hvað Tryggvi afkastar miklu þegar til þess er litið að hann stundar sjó allt árið á Frá.<br>
Eins og kemur fram annars staðar í þessu blaði var haldin sýning á skipslíkönum í Ásgarði sl. sjómannadag. Þar voru margir glæsigripir Tryggva Sigurðssonar. Hluti sýningarinnar sést hér á myndunum. Það má með ólíkindum telja hvað Tryggvi afkastar miklu þegar til þess er litið að hann stundar sjó allt árið á Frá.<br>
 
[[Mynd:Helgi Helgason var smíðaður í Vestmannaeyjum Sdbl. 1999.jpg|miðja|thumb|Helgi Helgason var smíðaður í Vestmannaeyjum af Brynjólfi Einarssyni fyrir Helga Benediktsson. Hann var 189 tonn og þá stærsta skip sem smíðað hafði verið á Íslandi. Helgi Helgason var tilbúinn til síldveiða sumarið 1947.]]
[[Mynd:Á stokkunum hjá Tryggva Sdbl. 1999.jpg|miðja|thumb|Á stokkunum hjá Tryggva er nú líkan af Sigurði VE 15. Hann var smíðaður í Bremenhaven í Þýskalandi 1960 og þá sem síðutogari fyrir Einar Sigurðsson (ríka) útgerðarmann. Síðar var hann gerður að nótaveiðiskipi. Þar næst var byggt yfir hann og enn síðar kom ný brú á skipið. Sigurður er eitt þekktasta aflaskip flotans, bæði sem síðutogari og nótaskip. Hann var í upphafi 1000 tonn.]]
[[Mynd:Bls. 73 Sdbl. 1999.jpg|miðja|thumb]]
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 15. apríl 2019 kl. 14:55

Líkanasmiðurinn Tryggvi Sigurðsson vélstjóri á Frá

Eins og kemur fram annars staðar í þessu blaði var haldin sýning á skipslíkönum í Ásgarði sl. sjómannadag. Þar voru margir glæsigripir Tryggva Sigurðssonar. Hluti sýningarinnar sést hér á myndunum. Það má með ólíkindum telja hvað Tryggvi afkastar miklu þegar til þess er litið að hann stundar sjó allt árið á Frá.

Helgi Helgason var smíðaður í Vestmannaeyjum af Brynjólfi Einarssyni fyrir Helga Benediktsson. Hann var 189 tonn og þá stærsta skip sem smíðað hafði verið á Íslandi. Helgi Helgason var tilbúinn til síldveiða sumarið 1947.
Á stokkunum hjá Tryggva er nú líkan af Sigurði VE 15. Hann var smíðaður í Bremenhaven í Þýskalandi 1960 og þá sem síðutogari fyrir Einar Sigurðsson (ríka) útgerðarmann. Síðar var hann gerður að nótaveiðiskipi. Þar næst var byggt yfir hann og enn síðar kom ný brú á skipið. Sigurður er eitt þekktasta aflaskip flotans, bæði sem síðutogari og nótaskip. Hann var í upphafi 1000 tonn.