„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1996/ Formannavísur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <br> <big><big><big><center>FORMANNAVÍSUR</center></big></big></big> <big><big><center>eftir Loft Guðmundsson, kveðnar um formenn í Vestmannaeyjum 1944</center></big></big> ...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<br>
<big><big><center>FORMANNAVÍSUR</center></big></big>
<big><big><big><center>FORMANNAVÍSUR</center></big></big></big>




<big><big><center>[[eftir Loft Guðmundsson, kveðnar um formenn í Vestmannaeyjum 1944]]</center></big></big>
<big><center>eftir [[Loftur Guðmundsson|Loft Guðmundsson]] kveðnar um formenn í Vestmannaeyjum 1944]]</center></big>




<big>Sigurbjörn Sigurfinnsson</big><br>
<big>Sigurbjörn Sigurfinnsson</big><br>
F. 9. desember 1911 <br>
F. 9. desember 1911 <br>
Lína 65: Lína 63:
:við æði storms og öldukast <br>
:við æði storms og öldukast <br>
:Ingólf skríða lætur.<br>
:Ingólf skríða lætur.<br>
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Útgáfa síðunnar 11. apríl 2017 kl. 13:22

FORMANNAVÍSUR


eftir Loft Guðmundsson kveðnar um formenn í Vestmannaeyjum 1944]]


Sigurbjörn Sigurfinnsson
F. 9. desember 1911
D. 22. september 1979
Ásdís VE 144

Sigurbjörn við sævarlán
sækir á Ásdísi löngum,
ekki smeykur einn á Rán
þótt iðan skelli að dröngum.

Guðjón Jónsson
F. 15. desember 1899
D. 8.júlí 1966
Gullfoss VE 184

Glettinn og hægur Gullfossi á
Guðjón miðin sækir,
glöggur vel, þótt gnoð sé smá,
í gulan margan krækir.

Alexander Gíslason
F. 18. mars 1899
D. 29. janúar 1966
Gissur hvíti VE 5

Á Gissuri hvíta ölduóð
Alexander nemur.
Kvikur og hnellinn gleðiglóð
geymir mörgum fremur.

Guðni Árnason
F. 14. ágúst 1920
D. 3. október 1965
Atlantis VE 222

Kannar ungur ölduris
er iðuna súðir brjóta.
Guðna Árna á Atlantis
ei mun keppni þrjóta.

Ögmundur Hannesson
F. 16. Mars 1911
Hafaldan VE 7

Ögmundur við unnarkoss
ekki er á leiðum smeykur
er byrinn hvass og hrannafoss
við Hafölduna leikur.

Björn Þórðarson
F. 13. desember 1918
D. 31. mars 1994
Ingólfur VE 216

Sækir Björn á fleyi fast
fang við Ránardætur,
við æði storms og öldukast
Ingólf skríða lætur.