„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1988/Sjómennska“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 11: Lína 11:
Það tíðkast víða að senda drengi (unglinga) í útver. Þetta er mjög varasamt, ef drengurinn er ekki hneigður fyrir sjómennsku, því sé hann það ekki, venst hann frá því, sem hann má verða nýtur til, en hneigist að hægð og hugsunarleysi, og ef til vill ómennsku, við sjóinn. Ég er sannfærður um, að verferðir margra sveitadrengja hafa haft skaðleg áhrif á þá og þeirra framtíð.<br>
Það tíðkast víða að senda drengi (unglinga) í útver. Þetta er mjög varasamt, ef drengurinn er ekki hneigður fyrir sjómennsku, því sé hann það ekki, venst hann frá því, sem hann má verða nýtur til, en hneigist að hægð og hugsunarleysi, og ef til vill ómennsku, við sjóinn. Ég er sannfærður um, að verferðir margra sveitadrengja hafa haft skaðleg áhrif á þá og þeirra framtíð.<br>


<center>[[Mynd:Þessi ljósmynd af fiskibátum SDBL. 1988.jpg|miðja|thumb|Þessi ljósmynd af fiskibátum á „Legunni“ er tekin um 1926.]]<big><big>'''AÐ GÆTA BERTUR GAGNS OG SKYLDU'''</big></big></center>'''<br>'''
<center>[[Mynd:Þessi ljósmynd af fiskibátum SDBL. 1988.jpg|miðja|thumb|Þessi ljósmynd af fiskibátum á „Legunni“ er tekin um 1926.]]<big><big>'''AÐ GÆTA BETUR GAGNS OG SKYLDU'''</big></big></center>'''<br>'''
Þá er annar Þrándur í götu sjávarútvegsins, sem er stjórnleysi margra formanna og óhlýðni margra háseta í ýmsum greinum. Það er ekki sjaldgæft í sumum veiðistöðum, að formenn og þeir, sem fyrstir koma til skips, þegar búið er að kalla. verði að bíða eina til tvær klukkustundir altilbúnir. Stundum er búið að setja á flot, og þar er beðið eftir einhverjum skipverja. Þetta er óþolandi, og ætti með engu móti að líðast. Stundar bið í landi getur oft gert mikinn skaða með afla og annað. Séu margir á sama skipi þannig óhlýðnir, er það því verra, en ef það er aðeins einn eða tveir, er það lítilsigldur formaður, sem ekki fer á undan þeim, og kennir þeim þar með, að gæta betur gagns og skyldu sinnar. Það er heldur ekki svo fáheyrt, ef tvísýnt sjóveður er, að þeir sem seinast koma til skips haldi þessháttar fyrirlestra á götunni eða við skipið: "Ég kem nú seint, mér fannst ekki liggja meira á í þessu, skárra er það "Gudduganið", eru margir rónir? Ég held ég flýti mér ekkert! Hvert á að róa? Hvar er sjóveður? Þið eruð ekki búnir að sjá út fyrir sjóveður í dag! Ætli fiskurinn geti ekki glápt á ykkur? Eigum við að fara að róa? Þessar ómennsku úrtölur hafa oft þau áhrif, að tíminn dregst enn meir, og stundum er róðrinum slegið á frest og beðið eftir vindinum, og hann tekur af skarið og gerir enda á þrætunni. Ef formaðurinn fer sínu fram og rær, enn er hvorki líkur snældu né vinhana, fær hann það orð hjá þessháttar mönnum, að hann sé einþykkur og óráðþæginn.
Þá er annar Þrándur í götu sjávarútvegsins, sem er stjórnleysi margra formanna og óhlýðni margra háseta í ýmsum greinum. Það er ekki sjaldgæft í sumum veiðistöðum, að formenn og þeir, sem fyrstir koma til skips, þegar búið er að kalla. verði að bíða eina til tvær klukkustundir altilbúnir. Stundum er búið að setja á flot, og þar er beðið eftir einhverjum skipverja. Þetta er óþolandi, og ætti með engu móti að líðast. Stundar bið í landi getur oft gert mikinn skaða með afla og annað. Séu margir á sama skipi þannig óhlýðnir, er það því verra, en ef það er aðeins einn eða tveir, er það lítilsigldur formaður, sem ekki fer á undan þeim, og kennir þeim þar með, að gæta betur gagns og skyldu sinnar. Það er heldur ekki svo fáheyrt, ef tvísýnt sjóveður er, að þeir sem seinast koma til skips haldi þessháttar fyrirlestra á götunni eða við skipið: "Ég kem nú seint, mér fannst ekki liggja meira á í þessu, skárra er það "Gudduganið", eru margir rónir? Ég held ég flýti mér ekkert! Hvert á að róa? Hvar er sjóveður? Þið eruð ekki búnir að sjá út fyrir sjóveður í dag! Ætli fiskurinn geti ekki glápt á ykkur? Eigum við að fara að róa? Þessar ómennsku úrtölur hafa oft þau áhrif, að tíminn dregst enn meir, og stundum er róðrinum slegið á frest og beðið eftir vindinum, og hann tekur af skarið og gerir enda á þrætunni. Ef formaðurinn fer sínu fram og rær, enn er hvorki líkur snældu né vinhana, fær hann það orð hjá þessháttar mönnum, að hann sé einþykkur og óráðþæginn.
Þegar komið er í fiskileitir, gera sumir hásetar það að list og vana, að renna ekki fyrr enn aðrir eru farnir að draga, segjandi: "Ég held ég bíði nú og sjái, hvort það verður vart. Ég held ég leggi mig þangað til einhverjir draga. Ég renni ekki fyrr enn þið sýnið hann". Þegar þeir sem fyrst renndu eru búnir að draga 2-3 fiska, fara þessar kempur að hreyfa sig með þessum orðum: "Ég mun eiga að fara að renna? Gefið þið mér beitu, sem hafið dregið, og ljáið mér hníf, ég gleymdi mínum!" Að stundu liðinni kemur hljóð úr horni: "Mér þykir hann tregur hér, hvert á að fara? Heim! Heim! hér verður ekki vart, það þýðir lítið að vera að gogga hér fýluna allan daginn! Ég fer að leggja í lykkjuna. Þarna siglir einn, og annar rær heim á. Ekki hafa þeir fengið mikið". Sé nú formaðurinn táplaus gufa, leiðist hann heim af þessum úrtöluöndum. Þegar lent er, heyrast stundum þessháttar spurningar og svör: "Þessi hefir séð hann! Hvar hefir hann verið? Kemur annar, alveg hlaðinn! Eigum við ekki að róa út aftur? Það þýðir nokkuð! Viljið þið fara að elta hina? Það er eins gott að fara heim að bæ, eins og að elta þessar gandreiðir og setuhunda!!" Þessháttar menn eru óhæfir til sjómennsku, og það gerir allt annað en efla sjávarútveginn, að formenn stundi sjó með þvílíkum piltum.<br>
Þegar komið er í fiskileitir, gera sumir hásetar það að list og vana, að renna ekki fyrr enn aðrir eru farnir að draga, segjandi: "Ég held ég bíði nú og sjái, hvort það verður vart. Ég held ég leggi mig þangað til einhverjir draga. Ég renni ekki fyrr enn þið sýnið hann". Þegar þeir sem fyrst renndu eru búnir að draga 2-3 fiska, fara þessar kempur að hreyfa sig með þessum orðum: "Ég mun eiga að fara að renna? Gefið þið mér beitu, sem hafið dregið, og ljáið mér hníf, ég gleymdi mínum!" Að stundu liðinni kemur hljóð úr horni: "Mér þykir hann tregur hér, hvert á að fara? Heim! Heim! hér verður ekki vart, það þýðir lítið að vera að gogga hér fýluna allan daginn! Ég fer að leggja í lykkjuna. Þarna siglir einn, og annar rær heim á. Ekki hafa þeir fengið mikið". Sé nú formaðurinn táplaus gufa, leiðist hann heim af þessum úrtöluöndum. Þegar lent er, heyrast stundum þessháttar spurningar og svör: "Þessi hefir séð hann! Hvar hefir hann verið? Kemur annar, alveg hlaðinn! Eigum við ekki að róa út aftur? Það þýðir nokkuð! Viljið þið fara að elta hina? Það er eins gott að fara heim að bæ, eins og að elta þessar gandreiðir og setuhunda!!" Þessháttar menn eru óhæfir til sjómennsku, og það gerir allt annað en efla sjávarútveginn, að formenn stundi sjó með þvílíkum piltum.<br>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval