Sigurbára Sigurðardóttir (Austurhlíð)

From Heimaslóð
Revision as of 14:04, 26 January 2022 by Viglundur (talk | contribs) (Viglundur færði Sigurbára Sigurðardóttir á Sigurbára Sigurðardóttir (Austurhlíð))
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Hér vantar mynd

Sigurbára Sigurðardóttir fæddist 1. apríl 1963. Gosnóttina 1973 bjó hún að Austurhlíð 1 ásamt foreldrum sínum þeim Fríðu og Sigurði og systur sinni Öddu Jóhönnu og Jóni Inga bróður sínum.