Sigurður Ó. Sigurjónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. júlí 2006 kl. 10:08 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. júlí 2006 kl. 10:08 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Óli Sigurjónsson fæddist 24. janúar 1912 og lést 16. júní 1981. Faðir hans hét Sigurjón Sigurðsson og var fisksali. Hann bjó á Þingeyri við Skólaveg 37.

Sigurður var formaður með mótorbátinn Freyju.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Sigurð:

Freyju Siggi Sigurjóns
siglir hryggi Ránar,
þó að bryggið báru lóns
bylgjur þiggi fránar.



Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.