Saltaberg

From Heimaslóð
Revision as of 21:57, 24 November 2005 by Sigurgeir (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Einnig er til samnefnt hús sem heitir eftir klettinum sem lýst er í þessari grein. Sjá Saltaberg.


Saltaberg er klettur sem stendur í Dalfjalli að sunnanverðu, fyrir ofan tjörnina í Herjólfsdal. Hann dregur nafn sitt frá útliti sínu, en hvítar rákir í klettinum minna á salt.

Kletturinn er grasi vaxinn að ofanverðu, og á honum hefur verið reist fánastöng sem notuð er á Þjóðhátíð og við ýmis önnur hátíðleg tilefni.