Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum/Vestmannaeyjar (JGÓ)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. nóvember 2011 kl. 16:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. nóvember 2011 kl. 16:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: <br> <big><big><center>Vestmannaeyjar.</center></big></big> <br> Sú sögn er og til um Vestmannaeyjar, að tröll hafi átt að kasta þeim út á sjó, þangað sem þær eru, og það...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit


Vestmannaeyjar.


Sú sögn er og til um Vestmannaeyjar, að tröll hafi átt að kasta þeim út á sjó, þangað sem þær eru, og það allt sunnan af Hellisheiði, en ókunnugt er mönnum um önnur atvik að því.
(Jón Árnason: Þjóðsögur I. 210.)