„Náttúra“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


Jarðvegur er víðast hvar grunnur í Vestmannaeyjum en þó eru á stöku stað skilyrði fyrir túnrækt. Víðast hvar er jarðvegur grýttur og stutt er niður á hraun.
Jarðvegur er víðast hvar grunnur í Vestmannaeyjum en þó eru á stöku stað skilyrði fyrir túnrækt. Víðast hvar er jarðvegur grýttur og stutt er niður á hraun.
Jarðvegur á Heimaey telst vera sandorpinn móajarðvegur þar sem eldfjallaska er í bland við lífræn jarðvegsefni. Gamlar uppþornaðar mýrar má meðal annars finna í Lyngfellisdal, Torfmýri og Bleiksmýrardal.
Jarðvegur á Heimaey telst vera sandorpinn móajarðvegur þar sem eldfjallaska er í bland við lífræn jarðvegsefni. Gamlar uppþornaðar mýrar má meðal annars finna í [[Lyngfellisdalur|Lyngfellisdal]], [[Torfmýri]] og [[Bleiksmýrardalur|Bleiksmýrardal]].


Árið [[1771]], þegar verið var að flytja fyrstu [[hreindýr]]in til [[Ísland]]s, voru 13 hreindýr flutt til Vestmannaeyja. Stendur þá í [[Espólín|Árbókum Espólíns]] (10. deild, bls. 101) að „''Þat sumar komu 13 hreindýr í Vestmannaeyjum at undirlagi Ólafs amtmanns Stephánssonar, dóu 10 í vesöld um vetrinn eftir, en þrjú lifdu''“. Önnur eldri og ýtarlegri frásögn er í [[Islandske Maaneds-Tidender]], 2. árg., bls. 55-59, og heimildarmaðurinn er Sigurður Sigurðsson [[landþingsskrifari]] á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]].  
Árið [[1771]], þegar verið var að flytja fyrstu [[hreindýr]]in til [[Ísland]]s, voru 13 hreindýr flutt til Vestmannaeyja. Stendur þá í Árbókum Espólíns (10. deild, bls. 101) að „''Þat sumar komu 13 hreindýr í Vestmannaeyjum at undirlagi Ólafs amtmanns Stephánssonar, dóu 10 í vesöld um vetrinn eftir, en þrjú lifdu''“. Önnur eldri og ýtarlegri frásögn er í Islandske Maaneds-Tidender, 2. árg., bls. 55-59, og heimildarmaðurinn er Sigurður Sigurðsson landþingsskrifari á Hlíðarenda.  




{{Snið:Náttúra}}
{{Snið:Náttúra}}

Útgáfa síðunnar 4. apríl 2005 kl. 09:53

Í Vestmannaeyjum er mjög fjölbreytt dýralíf, þá einkum fuglar og plöntur. Stærsta lundabyggð heims er í Vestmannaeyjum, en meira en tíu milljón lundar búa á eyjunum. Gjöful fiskimið eru umhverfis eyjarnar, og ofgnótt hvala, en lítið er af spendýrum á eyjunum sjálfum að undanskildum manninum.

Jarðvegur er víðast hvar grunnur í Vestmannaeyjum en þó eru á stöku stað skilyrði fyrir túnrækt. Víðast hvar er jarðvegur grýttur og stutt er niður á hraun. Jarðvegur á Heimaey telst vera sandorpinn móajarðvegur þar sem eldfjallaska er í bland við lífræn jarðvegsefni. Gamlar uppþornaðar mýrar má meðal annars finna í Lyngfellisdal, Torfmýri og Bleiksmýrardal.

Árið 1771, þegar verið var að flytja fyrstu hreindýrin til Íslands, voru 13 hreindýr flutt til Vestmannaeyja. Stendur þá í Árbókum Espólíns (10. deild, bls. 101) að „Þat sumar komu 13 hreindýr í Vestmannaeyjum at undirlagi Ólafs amtmanns Stephánssonar, dóu 10 í vesöld um vetrinn eftir, en þrjú lifdu“. Önnur eldri og ýtarlegri frásögn er í Islandske Maaneds-Tidender, 2. árg., bls. 55-59, og heimildarmaðurinn er Sigurður Sigurðsson landþingsskrifari á Hlíðarenda.


Náttúra:     FuglarSjávardýrSpendýrGróður