„Mynd:Postkort12.jpg“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:


Austurbúðarbryggjan stendur væntanlega þar sem nú er FES.  Austurbúðarbryggjan var í einkaeigu og var byggð fyrir aldamót.
Austurbúðarbryggjan stendur væntanlega þar sem nú er FES.  Austurbúðarbryggjan var í einkaeigu og var byggð fyrir aldamót.
[[Flokkur: Höfnin]]
[[Flokkur: Sjórinn]]

Núverandi breyting frá og með 14. september 2007 kl. 18:04

Póstkort úr safni Theodórs Georgssonar F.v. Hörgaeyri sést vinsramegin á myndinni. Þar stendur núverandi norður hafnargarður. Básaskerin eru skerin sem eru á miðri mynd. Þar er núverandi Básaskersbryggja Á miðri mynd glittir í Tangahúsið þar sem víkin er. Sú vík heitir Anesarvík sem heitir eftir manni nokkrum sem hét Anes. Víkin nær upp að núverandi Strandvegi.

Austurbúðarbryggjan stendur væntanlega þar sem nú er FES. Austurbúðarbryggjan var í einkaeigu og var byggð fyrir aldamót.

Breytingaskrá skjals

Smelltu á dagsetningu eða tímasetningu til að sjá hvernig hún leit þá út.

Dagsetning/TímiSmámyndVíddirNotandiAthugasemd
núverandi16. apríl 2007 kl. 10:50Smámynd útgáfunnar frá 16. apríl 2007, kl. 10:50640 × 398 (54 KB)Inga (spjall | framlög)Póstkort úr safni Theodórs Georgssonar

Eftirfarandi 2 síður nota þessa skrá: