Póstkort

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Mörg póstkort hafa verið gefin út með myndum frá Vestmannaeyjum. Póstkort frá gamla tímanum, eldgosunum í Surtsey og Heimaey sem og kort með myndum af lundanum eru hvað algengust.

Höfnin Gamli bærinn Klettsvík Ofan Barnaskólans