„Lyngfellisdalur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Afstubbaði)
Lína 1: Lína 1:
'''Lyngfellisdalur''' liggur á milli [[Lyngfjall]]s, [[Kervíkurfjall]]s, og nokkurra annarra örnefna!
'''Lyngfellisdalur''' er dalur í sunnanverðu [[Sæfjall]]i, rétt norður af [[Kervíkurfjall]]i. Dalurinn er hátt ofan sjávarmáls, og í honum er mjög stórt flatlendi, sem kallað er '''Ræningjaflöt''' eftir að sjóræningjar höfðu aðsetur þar í þrjá daga á meðan á  [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] stóð árið 1627.


[[Flokkur:Örnefni]]
[[Flokkur:Örnefni]]
[[Flokkur:Dalir]]
[[Flokkur:Dalir]]
[[Flokkur:Stubbur]]

Útgáfa síðunnar 11. júlí 2005 kl. 10:08

Lyngfellisdalur er dalur í sunnanverðu Sæfjalli, rétt norður af Kervíkurfjalli. Dalurinn er hátt ofan sjávarmáls, og í honum er mjög stórt flatlendi, sem kallað er Ræningjaflöt eftir að sjóræningjar höfðu aðsetur þar í þrjá daga á meðan á Tyrkjaráninu stóð árið 1627.