Ljósheimar

From Heimaslóð
Revision as of 08:37, 11 July 2012 by Daniel (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search
Ljósheimar

Húsið Ljósheimar við Hvítingaveg 6 var byggt árið 1930. Steingrímur Benediktsson og Hallfríður Kristjánsdóttir byggðu húsið en þau fluttu til Vestmannaeyja frá Sauðárkróki.

Árið 2006 bjó Björg Valgeirsdóttir ásamt fjölskyldu sinni í húsinu.