Langi-Hvammur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. ágúst 2006 kl. 16:05 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. ágúst 2006 kl. 16:05 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Langi-Hvammur

Húsið Langi-Hvammur var byggt árið 1901 og stendur við Kirkjuveg 41. Húsið byggði Ágúst Gíslason, en hann var bróðir séra Jes Gíslasonar. Síðar byggði Ágúst Valhöll.