Kristján Björnsson prestur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Séra Kristján Björnsson er fæddur 6. desember 1958. Kona hans er Guðrún Helga Bjarnadóttir, leikskólafulltrúi Vestmannaeyjabæjar. Þau eiga tvo syni, Bjarna Benedikt og Sigurð Stefán.

Séra Kristján ásamt Guðrúnu Helgu, konu sinni.

Kristján var sóknarprestur á Hvammstanga en árið 1998 varð hann sóknarprestur í Vestmannaeyjum þar sem hann er enn.