Kirkjulundur

From Heimaslóð
Revision as of 20:16, 16 November 2017 by Viglundur (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search
Kirkjulundur

Húsið Kirkjulundur við Túngötu 15.

Kirkjulundur var byggður árið 1946 í Kirkjulandstúninu af Jóhannesi G. Brynjólfssyni og konu hans Öldu Björnsdóttur frá Kirkjulandi. Þau bjuggu þar, þar til þau fluttu til Reykjavíkur árið 1970. Börn þeirra eru Lára Halla, Birna Valgerður, Guðbjörg Ásta, Jóhannes Sævar og Brynjólfur.

Árið 2006 búa í húsinu Andrea Atladóttir og Stefán Lúðvíksson ásamt börnum þeirra þremur.