„Kirkjubæjarbraut 10“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Hjólaskófluævintýri)
(bætt við íbúum)
Lína 4: Lína 4:


Þegar að verið var að ryðja vikri ofan af húsinu á meðan á gosinu stóð var sett Payloader hjólaskófla ofan á flatt þak hússins, en þakið þoldi ekki álagið og féll hjólaskóflan í gegn niður í stofuna. Því eru steypuviðgerðir á suðurhlið hússins í dag, þar sem að brotið var til þess að ná hjólaskóflunni úr stofunni.
Þegar að verið var að ryðja vikri ofan af húsinu á meðan á gosinu stóð var sett Payloader hjólaskófla ofan á flatt þak hússins, en þakið þoldi ekki álagið og féll hjólaskóflan í gegn niður í stofuna. Því eru steypuviðgerðir á suðurhlið hússins í dag, þar sem að brotið var til þess að ná hjólaskóflunni úr stofunni.
Síðari íbúar [[Erlendur G Gunnarsson]] og [[Oddfríður Lilja Jónsdóttir]] ásamt börnum.
[[Jóhanna Inga Jónsdóttir]] og [[Hólmgeir Austfjörð]] ásamt börnum.


[[Flokkur:Kirkjubæjarbraut]]
[[Flokkur:Kirkjubæjarbraut]]

Útgáfa síðunnar 19. janúar 2013 kl. 14:22

Húsið við Kirkjubæjarbraut 10 var byggt árið 1962.

Í húsinu bjuggu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973 hjónin Guðmundur Ingi Guðmundsson og Kristín Pálsdóttir og börn þeirra Guðmundur Huginn, Páll Þór, Gylfi Vignir og Bryndís Anna.

Þegar að verið var að ryðja vikri ofan af húsinu á meðan á gosinu stóð var sett Payloader hjólaskófla ofan á flatt þak hússins, en þakið þoldi ekki álagið og féll hjólaskóflan í gegn niður í stofuna. Því eru steypuviðgerðir á suðurhlið hússins í dag, þar sem að brotið var til þess að ná hjólaskóflunni úr stofunni.

Síðari íbúar Erlendur G Gunnarsson og Oddfríður Lilja Jónsdóttir ásamt börnum.

Jóhanna Inga Jónsdóttir og Hólmgeir Austfjörð ásamt börnum.


Heimildir

  • Fasteignamat ríkisins, www.fmr.is.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Munnleg heimild, Erlendur G. Gunnarsson